Lesbók Morgunblaðsins - 12.11.1944, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 12.11.1944, Blaðsíða 6
4:18 LESBÓK MOKOUNBLAÐSTNS TITANIC getur ekki SOKKID TITANIC. stœrsta skip White Star fjelagsins, lagði af stað í fyrstu fpr sína til Xow York frá Southampton 10. apríl 1912. Það var sagt traustasta skip, scm þá var til. Það hat'ði tvöfaldan kjöl. og skipsskrokkuriun var hólfaður sundur með 16 vatnsþ.jettum skil- n'imuin. sem áttu, samkvæmt út- reikningi inanna, a8 gera það að verkum. að skipið gæti ekki sokk- ið. Skipið lagði af stað með 2201 farþega. 1 auðkýfingakáetunum voru marg ir þekktir menn og konur: John Jaeob Astor ofursti og uiift kona hans. málarinn Francis 1). Millet, II. P>. Tlarris leikhússt.jóri, Tsidor Straus og kona hans og fram- kvæmdastjóri White Star fjelags- ins J. Bruee Ismay. Á þriðja far- i-ými voru 706 fitflyt.jendur. sem ætluðu að freista gæfunnar í nýja heiminum. Þegar sunnudagurinn rann upp, bjartur og heiður. var skipið statt úti á miðju Atlantshafi. Um morg- uninn var haldin guðsþjónusta í horðsalnum. Klukkan níu barst þráð laust skeyti frá gufuskipinu Oaro- nia: „Til skipstjórans á Titanio. — Skip á vesturleið skýra frá rekís, á 42. gráðu norðlægrar l)reiddar, 49—51 gráðu vestlægrar lengdar". Um hádegisbilið var loftskeyta- maðurinn Bride önnum kafinn við einhver.ja i'itreikninga. Ilann var svo önnum kafinn, að hann sinnti ekki kalli frá farþegaskipinu Cali- fornian. Loftskeytamaðurinn á f'ali- fornian var að skýra frá þrem, borgarís.jökum, en loftskeytamaður- Eftir Hanson W. Baldwin Titanic. inn á Titanic nennti ekki að skrifa, l>au niður. Kl. 18,42 sendi skipið BaTtie Titanie aðvörun um rekís. sem væri beint í stefnu |)ess. l'ride sendi tilkynninguna upp á stjórn- pall. Tlinn skeggjaði skipstjóri á Titanic, E. ('. Smith, las skeytið og gekk fram og aftur um þilfarið á meðan. Síðan rjetti hann fram- kvæmdastjóranum, herra Ismay. það án athugasemda. Ismay las það, stakk því í vasann og sagði tveim konum frá rekísnum og hjelt svo áfram labbi sínu. Síðar, kl. 10,15, vildi skipstjóriun fá skeytið aftur. svo að hann gæti fest það upp á vegg í kortaklefanum, þar sem yf- irmennirnir á skipinu gætu lesið það. Það var glaumur og gleði í borð- salnum þetta kvöld. Það var svalt uppi á þilfari, cn næturhiminn var heiður og lygn. Að loknum kvöld- vorði komu margir farþegar af. öðru farrými saman í reyksalnum og sungu. þjóðlög og sálma. t'm, kiukkan 22 sungu þeir.- „Tlerra, bænheyr þú þann hóp, sem hafið ógnir skóp". Fyrsti stýrimaður, Murdoeh, tók nú við af öðrum stýrimanni, Ligh- toller, kl. 22. Titanic höfðu borist að minnsta kosti fimm tilkynningar um rekís. Verðirnir höfðu fengið fyrirskipanir um að vera sjerstak lega athugulir. Yfirmennirnir höfðu húist við að vcra komnir á hættu- svæðið um kl .21,30. Titanic sigldi áfram með 20 sjómílna hraða á klukkustund. Á varðpallinum í siglutrjonu stóðu tveir verðir, Fleet og Leigh, og svipuðust um, út yfir lygnt hafið, sem glitraði í stjörnuskininu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.