Lesbók Morgunblaðsins - 12.11.1944, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 12.11.1944, Blaðsíða 2
4:!4 LESBÓK MORGHJNBLAÐSINS Skakkar hjer nokkru. því vissa er l'yrir því, að SigUrður i'lutti til Reykjavíkur vofið 1822, og fór þaðan til Testmannaeyja haustið 1824. Frá Vestmannaeyjum fór hanu haustið 1828 og var síðan í Ilelga- fellssveit og Flatey þangað til 18:10, að hann sigldi til Kaupmannahafn- ar til að nema lög. Vorið 1831 fór hann til Gnenlands, og var þar þangað til 1834. og það sama ár fór hann til Islands, og dvaldi hin næstu ár í Ilelgafellssókn. Þegar hann fór þaðan gaf sjera .Tón, Bjarnason, • frændi hans. honum svofellt vottorð dags. 7. maí 1836: „Þjóðskáldið Sigurður Breiðfjörð, sem næstliðin tvö ár hefir hjer dvalið í Ilelgafellssókn, víkur nú til Laugarbrekkuþinga með bestu farsældaróskum og mannorði, h.jeð- an frí og frjáls að lögum kirkj- unnar". i Þctta var aðeins útúrdi'ir til yf- írlits uni ævi Sigurðar. Jón Borgl'irðin<*ur getur þess í J'orniála að ævisögu Sigurðar, sem hann gaf út á prent árið 1878, nð liann hafi notað við samningu æviminningarinnar". einnig „ævi- ágrip" Sigurðar eftir Gísla Kon- ráðsson saíjnfræðing, er hann góð- fúslega Ijeði mjer". Við saman- burð á ævisögum Jóns og Gísla kemur í Ijós, að Jón hefir mjög Jitlu ba'tt við frásögn Gísla, og eru ícvisögurnar nálega samhljóða víð- ast hvar. ncma hvað orðtæri er vikið lítilsháttar við. Á nokkrum stöðum eru viðburöir færðir til í írásögninni og árfærðir með öðr- um hætti. Ilöfuðviðauki Jóns cr ártöl, sem Gísli getur sjaldan, og nákvæmari frásögn um ævilok Sig- urðar og dvol hans í Rcykjavík, cn ckki cr að s.já. að hann hafi kyn'nf s.jcr rjettarbækur cða öim- ur skjöl bæjari'ógeta cmbættisins varðandi Sigurð. Þá cr skrá sú yfir rit Sigurðar. sem fylgir hinnl prentuðu ævisögu. gcrð af Jóni! llinsvcgar hefir Jón sloppt úr ævi- sögu Gísla miklu af kveðskap Sig- urðar, kvæðum og lausavísum. sem Gísli hefir gert sjer mikið far um að tína til. Eftir þessa athugun virðist hlutur Gísla miklu meiri en Jóns. og hefði það ekki verið ranghermi, þó Gísli hefði verið til- greindur sem aðalhöl'undur gevi- sögunnar. Fer h.jci' á el'tir kafli úr báðum ævisögunum og er hann l.jóst dæmi þess hvernig Jón Borgfirðingur hcfir notfært sjer rit Gísla: Ævisaga Gísla. 11. Frá Breiðfjörð og Gísla. Frá Stykkishólmi fór Breiðfjörð suður í Reykjavík og tók þar beyk- isstarfa um hríð. Var það þá, að Bjarni líannesson og Guðmundur P.jctursson, af sumum kallaður laitgi, gáfunienu sngðir, kepptu um, það, hvor betra skáld mundi Breið- J'.jörð cða Gísli Konráðsson Skag- J'irðingur. Il.jelt Guðm. með Breið- i'jörð. er Bjarni með Gísla, að sagt var. Kom svo að þeir báðu Breið- J'.jörð að kveða Ijóðabr.jef til Gísla. Lkki vildi Breiðl'jörð það, er þeir licfðu aldrei sjest, en kost mundi hann á gera, ef þeir kæmu honum á sinn fund, að kveða til hans stóku. Væri og sasjt. hann r.jeri á Alftancsi á vctrnm oji færi suður lestaferðir á siimrum og vissu þcir það. Var það um sumarið. að (tísli var norðan kominn með lestamönn- um og áður þeir legðu upp úr Foss- vog norður, reið Gísli lausum hcsti ofan í Rcykjavík crinda sinna. Hitti hann á stræti úti í því hann ætlaði á stað Fúsa trjefót (Vigfús á trje- fætinuni) afhcndingarmann Pætrc- usar kaupinanns). Ilöl'ðu j>cir áð- ur oft s.jest og voru að nokkru kunnir, því áður hai'ði Gísli vcrið fá vor um hríð í vinnu og mógröf- um í Rcykjavík áður hann i'æri norður fir vcrinu. Bað Fúsi nú Gísla, að l'ara með sjcr á fund Brciðfjörðs, því tala vildi hann við Gísla. Oísli kvaðst ckkert mega við standa, því lest sú, er hann væri með. væri lögð upp. Ætti hann ojí ckki crindi við Preiðf.jörð, cr hann þckkti að engU. I'Msi kvaðst ]>ó mcR'a scgja honum að (íísli Konráðssou væri þar á l'crð. Gckk að húsdyrum og sagði |inð. Kom P.rciðfjörð ])cgar út vel búinn og l.jet sig furða. að maðurinn væri þessi, er Fúsi sagði. Gísli var fátæk- lega klæddur sjómannaflíkum, með fornan hntt n höl'ði. Fr og lestn- mönnum títt, þó auðugri væru, nð bi'ia sig lítt að klæðum við fiska- lestir, sökum fataslits. Breiðfjörð bauð þcgar Gísla iun mcð sjer, þótt houum sýndist hann auðvirði- legur. Fkki kvnðst Oísli það mega því hcsti sínum kynni að vcrða, stolið mcð rciðtýp.junum. Oðara kallaði Pirciðl'jörð svcinknn]in nokk- urn nð ga'tn hestsins og ljest. mundi ábyrgjast. Bíi cr inn kom var gnæírt brennivín n borðuin, cr hnnn vildi hnlda fast að Gísla, og drakk sjálf- ur ósleitilcga. Sagði honum og er- indið, að rcyna mætti þeir að kvcð- nsf ;í. Gísli kvnðst nð öllu vanbúinn ]>css, cn akrlflega mætti þeir rcynn Jítið cift, því með engu móti mætti hann hefta fcrð sínn. Er þeir nttu þáð að ræða kom inn til |)cirra Oísli prcstilr (ííslason l'rá Vcstur- hópshólum. Átti hann þcgnr hltit að með þeint og cr Gísli afsagði að kvcða neitt nð fyrra brngði fil lireiðfjörðs, rjeöist það al', með tillögum prcsts, að Breiðí'jörð hjet. að rita Gísla norður. Eftir það J'ylp;rli r>rciðf,jörð Gísla út o^r vnrp- nði þá hntfi Gísln n s.jó úf, cn J'.jckk honum nnnan þcgar úi' búð Guðiuuudar Svcinbjönissoiiur, nýj-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.