Lesbók Morgunblaðsins - 12.11.1944, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 12.11.1944, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGtUNBLAÐSLNS 447 Hjörtu og hendur í DBNVER bættust margir far- Jicgar í hraðlestina. í cinum vagn- iniun sat ung og fögur kona, glæsi- lega búin. A mcðal nýfarþcganna voru tveir ungir nienn. Annar ]>cirra var stór og inyildai’iegttr, mjög snyrtilega búinn og frjálsleg- ur íallri framgöngu, en hinn vat' Önuglegur á svip, feitur og sóða- iegur til fara. Þeir voru handjárn- aðir saman. Þegar þeir komu inn í vagninn sáu þeir, að einu auðu sætin var andspænis UngU stúlkunni fögru. Þar scttust þeii'. Unga stúikan ieit snöggt og kæiuleysislega á |)á. En allt í einu Ijómaði andlit hennat’ af yndislegu brosi og hún rjctti fram smágerða hönd sína. Þegar liún talaði, bar rödd hcnnai'. djúp og hreimfögur, ]>ess vott, að hún var vön að taítt og lát'a aðra hlýða á sig. „Jæja, hcrra Easton! Ef þjcr viíjið endilega, að jeg ávarpi yður að fyrra bragði, verð jeg víst að gera ]>að. Þekkið ]»jer mig ekki Iengur?“ Þegíir hún býrjaði að tala reis ungi maðurinn suöggt upp úr sæti sínu. Ilann ’virtist dálítið vand- ræðalegur fyrst í stað, cn náði s.jer brátt og rjctti henni vinstri höntl sína. i „Svei mjer, ef það cr ekki ungfrú I’airchild!‘í sagði hann og brosti. „Þjer verðið að afsaka að jcg rjetti yðtir ckki liina hcndina, en hún er dálítið upptckin, sem stendur1'. Ilann lyfti hægt'i hönd sinni lítið eitt upp, éli hún var fest við vinstri höud fjclaga hans með liinu skín- andi armbandi. Gleðisvipurinn í augum ungu stúlkunnar breyttist hægt í vandræðalegan skelfingar- svip. Roðinri hvarf úr kinnum henn- ar. Easton liló við, eins og hartn skemmti sjer vcl, og ætlaði að fara að fara að segja eitthvað þégar fjelagi hans' tók fram í fyrir hon- um. Ilann hafði í laumi gefið gaUm að svi)) stúlkunnár, með frámuna kænlegum augum sínum. „Þjer verðið að fyrigefa, að jeg skuli ávarpa yður, ungfrú, en jeg sje, að ])jer þekkið lögreglusljór- ann hjerna. Ef þjcr biðjið hann að tala máli mínu, þegar við komum til fangclsisins, veit jeg að hann gerir það. Við ej'um ji leið til Leavemvorth-fangel.sius. Sjö.ár fyr- ir fals. ,,().“ sagði stúlkan og dró djúpt an.dann. Iioðinn kom aftúr í kinn- ar hennar. „Svo að þjer eruð orð- inn lögreglustjóri hjerna ?“ „Góða ungfrú Fairchild'*, sagði Easton rólega. ,«Jeg varð að gera eitthvað. Peningarnir hafa eitthvert sjerstakt lag á ]>\'í. að smjúga milli handa mjer, og það þnrf peninga lil ]>ess að umgangast fjelaga okk- ar í Washington. .leg greip ]>ví tækifærið, ])egnr mjcr bauðst þiið — þótt lögreglusl jóraslaðan sje auðvitað ckkert í snmaitbui'ði við sendiherrastöðu, en .......“ „Scndiherrann", tók stúlkan frnm í fvrir honitm. „kcmur ckki lengur. Og lianrt hefði aldrei þurft að gera ])að. Það ættuð þjer að vita. Og nú eruð þjer ein af hiuum hrífandi hetjum Vestursins — sem þeysa um á hestunx og skjóta og cru í stöðugri lífshættu. Það hlýtrtr að vera ólíkt lífinu í Washington. Gömlu fjeltlg- arnir hafa saknað yður“. llún leit aftur á handjárniu og augu hennar urðtl örlítið stærri. „Hafið engar áhyggjur út af ]ieim ungfrú,“ sngði ltinri niaðurinn. ,.A11- ir lögreglustjórnr handjárrtn sig við fanga Sína, til þess að koma í vcg fyrit', að þeir komist un'dart. llr. Ettston veit hvað hattn syngur“. *Sjá'um við yður bráðlcga í Was- Iiington ?“ spurði stúlkan. „Nei, jeg er Jlræddur Uin ekki“, ansaði Easfon. „Jeg elska Vestrið'ý sagði stúlk- an út í hött. Artgu licnnar ljómuðu. 11ún lcit út um giuggann. Ilúu byrjaði að tala, einlæglega — án alls tylflitt-s: ,.Við iilantirta vorum í Dertvci' I suntar. Ilúu fór heiin fyrir vikti síðan vegna þcss að pabbi var dálítið lasinn. Jeg gæti vel hitgsað mjer að eiga heima hjer í Vestriuu. Loftslagið hefir góð á- hrit' á mig. — Peningarnir eru eklci aðalatriðið. Eil menn misskilja stöðngl. .. .“ „ÍTcyrið þjer, herra lögreglu- stjóri“, liöldraði önugíegi maður- inn. „Það er nú ckkcrt rjettlæti í jicssu. Jeg þarf aÖ fá íujcr eitt- hvað að drekka og hcfi ekki bragð- ^að tóbak í allnn dag. Hafið þjer ekki talað nógu lengi? Viljið þjcr ekki fara mrð mig inn í rcykinga- klefatin núna '! Jeg er að sálast úr tóbaksléysi". Ferðalangarnir tveir risu á fæt- ur, Sama undarlega brosið var enn á andliti Eastons. . „Jeg get ckki neitað bón um

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.