Lesbók Morgunblaðsins - 12.11.1944, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 12.11.1944, Blaðsíða 5
LESBÖK MORGTONBLAÐSINS 437 stökkva á þé vatni, því að honuiu þótti sárt, að þeir skyldu hljóta illt fyrir hans skuld. Klukk- an hálf ellefu skipaði Sigurður að slökkva öll ljós. Guðniundur fór þá út. Skönimu síðar var barið og kastað inn staurum og stokkum. Einnig voru tvær rúður brotnar. 1 því bili sá Pjctur út um gluggann, að Sigurdur fór með skrímslið á undan sjer austur með húsinu. Stuttu síðar kom hann inn og þótt- ist þá vera dasaður og hafa bundið vofuna niður og Guðmundur sagði sjer vera illt af særingum Sigurðar. Síðan heyrðist ckki frekar í vof- unni. Pjetur kvaðst hat'a viljað skjóta drauginn, en sjer hefði verið bannað það. Þá gat Pjetur þess, að Sigurður hefði síðan sagt sjer, að draugurinn hcfði sagt, að hann væri scndur af Jóni á Belgsstöðum, og að hann væri tilbúinn úr hrafns- hjarta og hræfuglaskinnum og mannsviti. Kvaðst Pjetur hafa goldið Sigurði 5 ríkisbankaseðla og haldið öllum í húsinu vcislu. Loks tók hann fram, að sjcr hcfði nú verið sagt, ;ið draugur- inn hai'i (íuðmundur llanncsson vcrið og saman tekin ráð að hræða sig, og því kæri hann þctta atfcrli. Kæra þessi er vat'alaust sönn í öllum atriðum og kemur að miklu icyti hcim við Draugsrímu, Of cr cflaust miklu sannári frásögn. Sisurður Thorgrímscn bæjarfó- gcti ljct birta þeim fjclögum stet'nu 10. janúar 1824 og mættu þcir hjá honuni tvcim dögum síðar. Urðu þær lyktir máls þessa, að þcir fje- lagar fjellust á að grciða fjögur ríkisbankamörk silfurs til fátækra í umdæminu „áður cn þrjár sólir cru af himni, cinn fyrir alla". Ekki cr þcss gctið, að Pjetur skyldi fá bætur, eða hvcr greiddi kostnað málsins. ef nokkur hei'ir verið. Sýnir þetta. raál og kvcðskapnr Sigurðar um það, að hann hefir verið ærið alvörulítill og galsa- mikill, og drykkfeldur, því til þess virðist leikurinn hafa verið gerður, að hræða vín út úr þessum ein- íeldningi. 1 rímunni segir: llann ljet sækja heilan pott, og hinum tók að veita. Breiðfjörð þykir í bikar gott, og bágt á með að neita. Það er athyglisvert, að Pjetur kallar Sigurð „bödkerlærling" í þessari kæru. Má af því ráða, að Sigurður hei'ir ekki dulið, það, að hann lauk aldrei við beyk- isnám sitt í Kaupmannahöfn. Það hefir vcrið talið, að Sigurður hcfði lokið námi í þcssari iðngrein. cn hann viðurkenndi síðar fyrir rjetti, að hann hefði ekki fengið sveins- br.jef, og vcrður það nánar rakið síðar. Eins og áður gctur kom Sig- urður frá Danmörku til ísafjarðar árið 1818, og varð beykir í Neðsta- kaupstað. Ilcfir honum senniiega boðist þcssi atvinna og þá horfið frfi námi, þó ekki væri hann full- nuina. Standa cnnþá á ísafirði þau hús, scni hann vann og dvaldi í, ojr cr talið, að til skamms tíma hafi vcrið til þar smíðsgripir cftir hann. Um haustið 1824 fluttist Sigurð- ur til Yestmannaeyja á vegum. Westy Petreusar kaupmanns, scm þá átti vcrslanir bæði í Vcstmanna- cyjum og Reykjavík. Jeg hei' 1 grcin í Hclgafellí Iýst dvöl Sigurðar í Vcstmannaeyjum, og sagt frá kvonfangi hans þar. Viðskilnaði Sigurðar við Reykja- vík í þetta sinn er lýst með all- miklum reyfarablæ af þeim Gísla Konráðssyni og Jóni Borgfirðing. Kæmi mjer ekki á óvart, þó frá- sögn þcirra um sölu Sigurðar ;i 10 hdr. í Snóksdal væri orðum aukin, cins og það er ótrúlegt, að honum hafi vcrið synjað um vega- brjef til Vestmannaeyja, sökum skulda. ; Ilinsvegar er ljóst, að Sigurður hefir farið með nokkurri þykkju frá Reykjavík, því að hann orti við þann viðskilnað svo ósnotra vísu, að Jón Borgfirðingur hefir ekki treyst sjer til að taka hana eða frásögnina í því sambandi upp úi' ævisögu Sigurðar cftir Gísla Konráðsson, og cr þó fátt, sem hanu heí'ir látið íara fram hjá sjer. Jeg sje mjcr heldur ckki íært, að tilfæra þá vísu. í Þcgar Sigurður hvarf frá Reykja- vík að þessu sinni var hann 26 ára gamall, og var þó orðinn þjóð- frægur fyrir kveðskap sinn og rímur. Meira. Mk. Smælki -lón var nýtrúloi'aður, en hann iðraðist þess fljótlega og trúði Sveini vini sínum fyrir því að hann ;ctlaði að slíta triiloíuninni. Ilann sagðist ætla að tala við imn- ustuna strax í kvöld. — Jæja, hvernig fór það, spurði Sveinn nokkrum dögum síðar. — Það fór illa, sagði Jón dapur í bragði, jeg skriftaði fyrir henni alla mína fortíð, en hcldurðu að það hafi dugað, Nci, jeg held nú. síðui', og nú ællum Við að gifta okkur í næstu viku. * Skoti bað sjer konu og fjekk hryggbrot. ¦— Jcg gct ckki gifst yðnr, af því að jeg elska yðui' ekki, sa.gði stúlkan, en jeg skal \-cra yðnr scm systir. — All right, sagði Skotinn. Hvað fæ jeg tnikið þegar pabbi deyr.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.