Lesbók Morgunblaðsins - 12.11.1944, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 12.11.1944, Blaðsíða 10
44'_> TÆ8BÓK MORflUNP.LAÐSTNS ur til geita hans, og timgaðist þ_ svo sk.jótt fje hans. að liaim varð sk.jótt vellauðugur. Síðan var hann Ilafur-P.jörn kallaður. Það sáu ó- freskir menn. að lamlvættir allar fylgdu HafurP.irni til þings, en þeim Þorfinni og Þóri til veiða og fisk.j- ar". Þar sem sagt er frá lanclnáini kringum Iljörleifshöfða. er þpft tekið frain um leið, að þar hefði eiifíinn maður áður þorað að nema fyrir landva'ttuni. síðan lljörleifur var drepinn. Þessi fáu dæmi bregða upp skýrri mynd af viðhorfi íslendinga til landvættanna. Engum getur dulist, að landvættatrúin hefir verið eiim meginþátturinn í trú þjóðarinnar, l'yrst hún hóf lög sín á ákvæðum, sem áttu að tryggja vináttu þeirra. 'l'il þessarar trúar hafa einnig ver- ið raktir ýmsir siðir, sem landnáms- meiinirnir höfðu um hönd áður en þeir festu byggð sína á íslandi. Landnámmennirnir hafa verið sann- færðir um. að landið væri fullt af huldum vættum. áður en niennirnir t'ku sjer þar bólstað. Og þess vegna hafa þeir viljað neina land með . ráði æðri tuáttarvalda, sem ljetu öndvegissúlur þeirra reka á laud, þar sem þeim var a-tlað aí byggja. Það kom líka brátt í ljós, að þessi varúð landnámsmannanna var ekki til einkis. Landvættirnar gerð- ust hollvættir. sem vörðu landið íteí»n erlendum óvinuni og veittu þjóðinni auðsæld og hamingju. Að vísu gátu þær reiðst illum verkum eins o_ vígi Hjörleifs. En það var landsmönnuni aðhald til þess að styggja ekki vættirr.ar. Snorri segir það vafalaust ekki út í bláinn, að fjöll öll og hólar vœru fullir af Iandvættum. Flestar þær vættir, sem sögur l'ara af', búa í hólum oíí f.jöllum, þótt oi nn i íí- Drekahöfuð af Víkingaskipi. sje getið um landvættir í lindum og fossum. Ilátt yfir aðrar vættir hjer á land gnæfir Snæfellsásinn eða P.árður Sna't'ellsás. Ilann hafð- ist við á Snæfellsjökli og var heit- guð allra Snæfellinga, et'tir því sem safft er í l.árðarsögu. Og nafnið Smefellsás ber þess vitni. að sagan greinir r.jett frá því. Orðið ás gat aðeins nierkt guði og hollvættir, sem menn höfðu mikinn átrúnað á. 1 P.árðarsögu er ennfremur get- ið um ýmsar aðrar vættir, t. d. Lergþór í Rláfelli, Surt af Ilellis- fitjum og Híti í Hítardal. Ef til vill hafa þan líka verið hollvættir í upphafi, þótt sagan lýsi þeim nokk- uð tröllslega. Eftir að P.árðarsaga var rituð. hafa koinið upp ýinsar þjóðsögur uin Sna'í'ell.sásinn, og alltaf heí'ir hatin verið hollvættur í meðvitund manna. Til vitnis uni það er meðal annars sú venja, að þófarar h.jetu á Jiárð við vinnu síua með þessum alkunna formála: „I.árður minn á Jökli leggstu á þófið mitt o. s. frv. Minniagin um þessar fornu land- vgjttir hefir einnig valdið því, að menn hafa þóst sjá andlit Bárðar og Ilítar. vinkonu hans, á gömlum steinniynduin. sein áður VOTU í kirkjuvegg í llítardal. Sýnir þetta engu síður vinsældir þeirra hjíia, þótt myndirnar hafi upphaflega verið kaþólskar helgimyndir. P.árðarsaga er eina landvætta- sagan í hópi íslendingasagna. Eu eigi að síður eru til sagnir um ýmsar landvættir, sem ekki er getið þar. Svínfellsásinn er nefndur í Njáiu, og örnefnið Arinannsfell í Þingvallasveit ber þess öruggt vitni, að inenn hafa tniað því, að ár- maður byggi í f.jallinu. En ármenn voru þau- vivttir nefndar. sem gátu haft áhrif á árgæsku og gróður jarðar. I'm annan ármann er talað í Kristni sögu. Ilaiin bjó í steini skammt frá fíiljá í Vatnsdal og var átrúnaðargoð bóndans þar. Síðar var árniaðurinn fla'iiidur burt af kristnum biskupi. sem kom þang- að að boða trú. Þá eru og ýinsai' sagnii' um dísir og álfa, seni voru blótuð að fornu. Varla hafa menn gert ýk.ja niik- iim mun á þeim og landvættunum. Allar þessar verur h.juggu yfir ein- hverju huldu magni og nutu átrún- aðar mannanna. Olafur (leirstaða- álfur var tignaður í Noregi á líkan hátt og P.árður Snæfellsás hjer, og álfarnir, sem sagt er frá í Kormáks sögu, bjuggu í hólum eins og landvættirnar. En dísirnar voru ekki f.jarlægari Jandvættiinuni en svo, að sttindtiin áttu þær heima í steinum og voru kallaðar landdísir. Eru örnefnin Landdísasteinar í ísafjarðarsýslu menjar uni þessa trú. Það er því á- stæðulaust að ætla, að menn hafi gert greinarmun á landvættum og dísum þeim og álfum, sem í land- inu h.juggu. Varla hafa landvættirnar verið nein sjerstök tegund vætta, heldur

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.