Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1945, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1945, Blaðsíða 3
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 147 i rekstri fyrirtækjanna og nokkur stjórnaríhlutiin af hálfu starfsmann anna. En sjálí't hlutdeildarfyrir- komulagið veitir verkamannin- um hluttöku í arði fyrirtækjanna og tækifæri til þess að ávaxta fje kitt, sem hluta í fyrirtækjunum og jþannnig hluttöku í stjórn fyrir- tækjanna á einn eður annan hátt. Yfirleitt er það skoðun þeirra, sem t'ramarlegast standa í formælenda- hóp þcssa atvinnurekstrar, að allir starfsmcnn (verkamenn) fyrirtækj- anna hafi hluttöku í arði þeirra, eigi kost á að eignast hlut í þeim bg hafi einhverja íhlutun um stjórn þeirra eða eftirlit með henni. Hysg jeg að draga megi saman grundvallarreglur þessa fyrirkomu- iags og scgja, að það hvíli eink- um á eftirfarandi grundvallaratrið- um: 1) starfsmenn fái auk fastra launa einhvern hlut af arð- inum. 2) verkamönnum gefist kostur á að safna arðshluta sínum, eða citthvcrjum hluta lians, til ]iess mcð lionum að eignast hlut í fyrirtækjunum. 3) verkamennirnir fái hlutdeild í stjórn fyrirtækjanna, ann- aðhvort með því, a) eignast hlutafje og verða þannig að- njótandi rjettinda venjulegra hluthafa, eðí með því, b) að nefnd vcrkamanna hvcrs fyrirtækis hafi íhlutun um rckstur þess. Þessar eru, þær reglur, sem sjer- staktega hefir verið bygt á, en auð- vitað má breyta þeim í það óend- anlega í einstökum atriðum, alt cftir eðti og stað fyrirtækisins, scm á að starfrækja' eftir þcim. Sum- staðar eru allar þessar reglur gild- andi hjá sama fyrirtækinu, eu hjá öðru fyrirtæki e. t. v. aðeins eitt. atriðið, t. d. arðskiftingm og i?]a* því þriðja er e. t. v. um að ræða arðskiftingu og eftirlitsnefnd starfs manna. Það hefir áður verið drepið á það að mörg af stærstu atvinnufyrir- tækjum heimsins eru rekin eftir þessum grundvallarreglum, og það sem einkum einkennir rekstur þeirra, er að þar koma aldrei fyrir vinnudeilur og hin almenna ánægja sem ríkir meðal starfsmanuanna og aðbúð sú, sem þessi fyrirtækji vcita þeim. Ógerningur er að geta hjer margra fyrirtækja. en þó skulu talin upp nokkur, sem menn kunna að kannast við og eru dæmi um mismunandi framkvæmd grundvall- arreglnanna, seni áður er getið. Má þá fiokka þessi fyrirtæki nokkuð eftir rekstrarformum. - 1) Ýms fyrirtæki hafa einfalda arðskiftingu, greíða arð til starfs- mannanna í reiðu fje, en gefa ekk- ert færi til höfuðstólseignar. Dæmi um slíkt fyrirtæki er: Messrs., .Needlers, Ltd., Chocolate Manufact- urcr, IIull. Þetta fyrirtæki hóf þet.ta fyrirkomulag á rckstri sínum 1924. Jlöfuðstóllinn fær 7,5% af gróðan- um, en svo er lagt til hliðar fyrir starfsmennina 1000 sterlingspund fyrir livcrn 1% sem liærra er gold- ið til fjármagnsins. Þcir, starfs- mannanna, sem þessa. njóta, verða að vcra orðnir 18 ára og hafa starf- að hjá fjclaginu um 3 ára skcið. Hcf ir þetta fyrirtæki oft skift st'órum fúlgum milli starfsmanna.sinna með þessum hætti. 2) Sum fyrirtæki hafa arðskift- ingu og verkamannaneínd til eftir- lits. Má lijcr ncfna Messi's. Cown- trce Co. Ltd., sukkuladifirmað al- kunna, sem margir hljóta að kann- ast við hjer á: landi. Það tók að starfa cftir þcssu rekstrarfyrirkomu lagi 1922, og er íyrirkomulag þess með þeim hætti, að höfuðstóllinn fær 7,3% af ágóðanum, en afgaug- urinn deilist í 10 hluti. Til vinn- unnar (verkamaujjanna) íalla 5 hjutar, stjórmu fær 1 hluta, og hof- uðstóllinn 4 hluta. Auk þessa er hjer um að ræða sjerstakt verka- mannaráð, sem er til eftirlits. Svip- að fyrirkomulag er hjá Messrs. Cad- bury Brothers, Ltd., sem að margir kannast við. 3) Þá eru fyrirtæki sem hafa arðskiftingu, og veita hlutdeild í höfuðstólnum. Má h.jer nefna hið fræga fyrirtæki Lever Brothers, Ltd sem framleiðir Sólskinssápuna og fleiri vörutegundir, sem þcktar eru um heim allan. Grundvöllurinn li.já þessu fyrirtæki eru hlutdeildarskil- ríki, sem að gefin eru út á hverju siri og hljóða á ákveðið pcninga- gildi. Það fer eftir mati stjórnar- fyrirtækisins, hversu mörg slíkra skírteina, hver einstaklingur getur fengið, og fjöldinn sem gefinn cr rit árlega fer eftir velgengni fyrir- tsekisins, ár hvert. llin raunveru- lega arðskifting er fólgin í greiðsl- um-sem eru í hlutfalli við verð hlut 'deíldarskirteinanna. Takmarkanir cru settar um hversu mörg skírtcini, að vcrðmæti, hver starfsmaður get- ur fcngið, en upphæð þeirra nemur frá tvöfaldri til fjórfaldri launaupp- hæðinni. Fjelagið hvetur starfsmennina 1il að eignast hluti í fyrirtækinu, og, arðshluturinn er oft greiddur með1 óvenjulegum hlutabrjefum, scm fyr- irtækið kaupir aftur at’ starfsmann- inum. ef hann vill. Hiunnindi starfsmanns, flytjast yfir til ckk.ju háns, ef hann deyr og hcfir ]>á vcrið starfandi hjá fyrirtækinu. 4) Þá skal gcta um íyrirtæki sem leggja höfuðáherslu á að gera starfsmennina að hluthöfum. Er það gert með þoim liætli, að veita þeini ýms hlunnindi fyrir hluti sína. Eitt slíkra fyrirtækja er hið heimsfræga Imperial Chemieal Jndustries, Ltd., 'en forstöðumaður |iess og aðaleig- andi var hinn mikli iðjuhöldur og framsýni stjórnmalamaður Alfred,1 Moad. Þetta fyrirtæki veitir verka-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.