Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1945, Qupperneq 6
LESBÓK MOTvGUNBLAÐSTNS
150
groit'i átti, eg hafði komiÖ ]iangað
í geymslu, at’ öryggisástæðum, er
hann fregnaði hin slæmu tíðindi,
hafði hann og átt mikið fje í Frakk-
landi, sölsuðu villimenn byltingar-
innar þetta fje undir sig, en háls-
hjuggu eigandann er til hans náð-
ist. Var kastalinn þá einnig illa
leikinn og brann að nokkru leyti,
en miklum verðmætum var spilt eða
rænt, byggingin var þó endnrbætt
seinna, og er (eða var) hin tíguleg-
asta. i
Um sjálfan l>æinn er fátt að segja
]>ar er iðnaðnr nokkur, sútun skinna
og margskonar leðurgerð og ullar-
iðnaður, einnig er þar eina vind-
millan í Luxenburg, , þó ekki sjet
hún starfrækt lengur, er hún látin
standa, þeim til augnagamans fvrir
þá sem ekki hafa ferðast um IIol-
land eða Danmörku.
Skamt frá kastalanum, stendur
kross, er sljettur hringur eða stjett,
hlnðin iir grjóti í kring um hnnn.
ITeitir krossinn: „Croix de Justice"
— eöa rjettlætis-krossinn. Voru fyr
á tímum dómþing haldin þar, og
höfðu dómararnir, plögg sín á stein
hringnum, en sökudólgurinn, varð
aÖ liggja, á hnjánum á meðan mál
hans var dæmt. Gekk. þetta fvrir
sig undir beru lofti, líklega hefir
þessi athöfn, til allra heillla fyrir
]>átttakendur, ekki verið mjög al-
geng, og sjálfsagt rejmt að vel.ja
góðviðrisdag. Allir myndugir karl-
menn þorpsins. áttu aö vera við-
staddir dómathöfnina, bæði til aö
fvlgjast með aö alt færi fram að
lögum, svo og til viðvörunar gegn
yfirtroðslum. Ekki hefi jeg heyrt
um slíka dómaðferð annarstaðar, þó
ekki sje hún að öllu ósvipuð lög-
rjettu hinni fornu, feðra vorra á
Þmgvöllum.
Flytjum við okkur svo að kotbæ eini
um, en Diekirch hetir Sánnast þar
sem oftar, það sem Matthías okkar
segir: „Ilver einn bær á sína sögu“.
, — Því saga þessa bæjar er löng
og kunn alt frá árnnum í kring
um Krists-burð, er herskarar Drús-
usar, voru að leggja þessi lönd und-
ir sig, settusl þá margir hermann-
anna að á þessum slóðum, og reystu
sjer þar „byggðir og bú“. Fyrir
nokkrum árum (1925) var verið að
grafa húsgrunn í Diekirch, er
skamt hafði verið grafið, kom í
ljós steintígla. (Mosaik) flötur. H
metrar á hlið, hinn vnndaðasti
að allri gerð, í miðjum fletinum er
mynd af standandi ljóni. Telja forn
fræöingar þetta vera afargamalt
Rómverja mannvirki. hof eða must-
eri. AuÖvitað var hætt við að byggja
þarna, en ríkið keypti grunninn
og ljet setja glerhvelfingu yfir.
Núverandi nafn bæjarins er þann
ig til komið, að fyrsta kirkjan sem
bvgð er í Luxenburgar-landi, var
rej"st þarna, kallaðist staðurinn þá
die Kirehe. eða kirk.jan, en er stund
ir liöu breyttist það í Diekirch.
— Fyrir löngu síðan geysaði þar
skæð Kólera, og dó meirihluti bæj-
arbúa á einum sólarhring, var alt
þetta fólk grafið í einni „fjölda-
gröf“. Síðan hefir sá* siður verið
tíðkaður að um morguninn á annan
í Páskum, fara flestir bæjarbúar
í skrautlegri skniðgöngu, með
klerka í broddi fylkingar, veifandi
reykelsiskerum og kvrjandi Lat-
neskar lítaníur, til kirkjugarðsins,
eru þar sungnir sálmar, en að því
búnu heldurhver heim til sín.Á Laur
entiusar messu 10. ágúst, er mikið
um að vera, enda er hann verndar-
dýrlingur bæjarins og nærligg.jandi
hjeraða.
í Diekirch, er nokkur iðnaður,
en einknm er þó atvinna manna í
samabandi við dvol sumargesta,
sem á vénjulegum tímum, fjölmenna
þangað, því að bæði er loftslag
gott og náttúrufegurð mikil. Fjallið
»IIerrenberg, sem er á 5. hundrað
metra á hæð, skýlir vel fyrir norð-
an næðingum. Er þarna ógi’eið leið’
með þung hergögn, enda hefir hún
orðið bandamönnum torsótt.
Flestir munu kannast við Metter-
nich hinn Austuríska, þó ekki sje
af öðru en Heljrslóðarorustu Grön-
dals. Var hann á öldinni sem leið,
talinn • einna slyngastur í refskák
stjórnmálanna, og stóðst um langt
skeið, honum varla nokkur snúning,
nema ft-anske bragðarefurinn Tall-
eyrand. Metternich-ættin er talin
vera ur Rínarbygðum, en Diekirch
búar hafa aðra sögu að segja, er
hún á þá leið, að á 15. öld átti
* %
Friðrik 3. hertogi af Steiermark og
keisari hins heilaga Rómverska
ríkis, í orustu, greip þá svo mikill
skelkur, eina af herdeildum ieisar-
ans að húnflagði á flótta, utan einn
maður, Metter að' nafni, frá Die-
kirch, barðist hann, þar til hann
var ofurliði borinn og fjell. Að
fengnum sigri, ljet keisarinn kalla
fyrir sig son Metters, og í áheyrn
hersins lýsti hann því, er allir flýðu,
en „Metter nicht“, veitti keis-
arinn, syninum aðalstign meö ]>essu
nafni.
Vianden, heitir lítill bær skamt
frá Diekirch, stendur hann í mjög
þröngum dal með allbröttum hlíð-
um. Er þar afar forn bvgð, af
Keltneskum uppruna, en komst þó
seinna undir yfirráð hinna Róm-
versku herskara. Þar er gömul og
mikilfengleg kastalabygging, sem
er þó svo úr sjer gengin, að langt
er síðan að þar var mannabústaður.
Ekki veit jeg hvort hjátrú er
magnaðri þarna, en rjett eins og •
gengur og gerist með öðrum þjóð-
um, en víst er um það, að bæjarbú-
ar og margir aðrir, eru alveg sann-
færðir um það, að svo reimt sje í
kastalanum, að hollast sje að halda
sjer hæfilega fjarri honum, eftir að
kvölda tekur og sest er sól. En þá
eiga að hef.jast í kastalanum hin
æðisgengnustu veisluhöld, með glasa
glaum og öðru tilheyrandi, endirinn
á fagnaði þessum, er þó ávalt á þá.