Lesbók Morgunblaðsins - 03.04.1949, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 03.04.1949, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 187 þessir veiðimenn hef ði ekki hirt af þeim aimað en fiðrið og Iátið skrokkana þar eítir. Á Geirfuglaskerjum, vestur af Reykjanesi, var ákaflega mikið af geirfugli. í bók, sem kom út 1746, segir danskur maður, Johari And- ersen, frá því að 1723 haíi verið svo mikið aí geirfugli á Geirfugla- skerjum, að það hafi hlotið að vera forboði þess, að Friðrik kon- ungur fjórði var feigur! Árið 1831 sukku Geirfuglasker í sjó og varð fuglinn þá heimilis- laus. Eitthvað af honum Huttist til Eldeyar, en vegna þess að hann var ófleygur komst hann ekki upp á eyna, en varð að hafast við á lægstu stöllum, þar sem brnn gekk yfir. Smám saman var geirfuglinum útrýmt. Seinasti geirfuglinn í Eystrasalti var drepinn í Kielfirð- inum 1790. Hann var þá fyrir löngu aldauða vestan hafs. Er talið ;ið um 1700 hafi enginn geirfugl verið til á Newfoundland. í Orkn- eyum var seinasti fuglinn drep- inn 1835, og seinustu fuglarnir við ísland drepnir í Eldey 1844. Um það er þessi saga: Carl Franz Siemsen kaupmaður í Hamborg byrjaði að versla í Reykjavík laust fyrir 1840. Hann bygði verslunarhúsið austur við læk, þar sem Ziemsensverslun var seinna. Carl Fr. Siemsen var hjer aðeins á sumrin. (Það er fyrsta liúsiö í Reykjavik sem bygt er tneð leyfi byggingarn). Hann var mjög vel mentaður maður og var um- boðsmaður fyrir ýmsa erlenda vís- indainenn og söfn. Árið 1844 haíði honum verið falið að ná í geir- fugla. Hann sneri sjer til bænd- anna í Höfnum og bauð þeim 300 krónur fyrir hvern geiríugl, dauð- an eða lií'andi. mo þeir gæti fært sjer. Þetta var íreistandi tilboð og Hoí>lomc.nri pt*-.??1JP + t*?-^ c.t-lj-1 H-nn 4. júní 1844 lö^Su ts;r fjdr- ir á stað til Eldeyar á báti, Vil- hjálmur Hákonarson, bóndí á Stafnesi, Ketill Ketilsson bóndi í Kotvogi, Sigurður ísleifsson og Jón Brandsson. Þegar til Eldeyar kom sáu þeir hvar tveir geirfugl- ar sátu á ofurlítilli klettasnös. Þeir reru þangað og tókst að handsama fuglana. Greip Jón Brandsson ann- an, en Sigurður hinn og sneru þá úr hálsliðunum. Lítt mun þá hafa grunað að með þessu tiltæki væri þcir aö útrýma einni l'uglategund úr heiminum. En svo var þó. Þetta eru seinustu lifandi geirfuglarnir, sem nokkur maður hefir sjeð. Þess vegna eru nú geirfuglaegg í slíku verði sem að framan er sagt. Og ekki eru geirfuglahamir ódýrari, en talið er að til muni vera 80 af þeim í heiminum. cy V ^ i, ^ BRIDGE Hjer er eitt dæmi um varúðarsptl. Mo S. 7, 5, : 1 H. Á, G, 5 T. K, G, 10 6 L. K, 9, 2 s. H. Á, 10, 6, 3 6, 4 N V A o H 10, 9, 7, 6, 2 T. 9, 7, 5, 2 T. Á, 8, 3 L. D, 7, 5 .. . ° _. L. Á, G. 6, 4, 3 S. K, D, G. 9, 8, 4 H. K, D, 3 T. D, 4 L. 10, 8 Sagnhnar voru þanníg: S. V. N. A. 1 sp. pass 2 gr. pass 3 sp. pass 4 sp. pass pass pass í Vínarborg er betra samkomu- lag meðal hernáms yfirvaldanna heldur en í Berlín. Það stafar aí. því, að í Aasturríki cr stjórn, sem setur lóg og reglur, og alt sem hún gerir gildir, ef hernámsytirvöldin eru ekki öll sammála um að banna það. En þau eru aldrci sainmála! Annars er samkomulagið gott, eins og fyr segir. Þeir eru t. d. mestu inátar ameriski i'ulllrúinii Balmer hershöfðingi og rússneski fulltrú- inn Alexei Zfaeltev, sptn pr yfir- maður rússnesku leyuilögregluni!- ar t Vín, Þeir konia t kuuuingja- heimsóknir hvor til annars. Einu sinni í sumar bauð Balmer þeirn rússneska að vera hjá sjer um heigi „að veiða silung og fá í staupinu". Zheltov svaraði: ,Jeg skal koma með því skilyrði að þu itundir veiðiskapum eu jfeg sitji á bakkar.uir. cg stur.di drykkjuskap- Vestur spilaðt út T2. Ef hann hefði spilað LD var sögnin töpuð, en það £at, hann ekki vitað. Austur tók með upt> um og spilaði úl tigli aftur. Suður drap tneð kóngi í borðinu og spilaði út tigulgosa og kastaði laufi í. En nú varð honum sú skyssa á að spiia út trompi og Vestur hlaut altaf að fá tvo slagi þar og' hinn fjórða á laufás. Suð- ur heí'ði átt að halda áfram með' tígul Hann mátti vita að úr því að Vestur sló út í þeim lit, mundi það vera fer~ litur. Ef Austur drap með trompi, þá gat Suður sett hærra ttomp og þá fengu andstæðingarnir ekki nema einn trotngslag. Ef Austur gaf slaginn — sem hann hlaut að gera — fleygðt Suð ut' af sjer seinna laufinu og spilið var unnið. íW ^ ^W 4^ 4^ Komist það í vana að íslendingar sléppi kirkjuferðum og húslestrum, inm-æting kristindóms hjá börnum og þess slags, sem sum- ii' eru íarnir að hlæja að sem papisku, \ erður *— trúið ínjsr — ir.rtan skamms litið eftir á íslsndi. (ísléif'^r ^inars- sor. sýjlwiu.ðuí).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.