Lesbók Morgunblaðsins - 19.02.1950, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 19.02.1950, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 97 Til höfunda „Austfirskra ljóða“ höfum við efni á að tapa á aðal- atvinnuvegi þjóðarinnar eins og íslendingar. Jeg hef Jiugsað mjer það þannig að taka tvö skip á leigu í Suður-Frakklandi og hlaða annað með víni en hitt með ung- um Parísarstúlkum. Stúlkuskipið kalla jeg Hvíta skipið, en hitt Svarta skipið. Svo læt jeg sigla skipunum norður fyrir ísland í júníbyrjun og eiga þar skipti við síldveiðimenn, — utan landhelgi auðvitað. Svo verða keyptar vist- ir fyrir ágóðann, skipunum lagt til næsta vors, stúlkurnar teknar í land og haldin veisla vetrarlangt. Þá verður nú dansað dátt og sung- ið hátt á St. Kilda! — ÞAÐ VAR orðið áliðið kvölds, þeg- ar jeg fylgdi þessum undarlega draumóramanni heim. Hann átti þá náttstað út á Gamla Kóngavegi, hjá bróður sínum, hugvitsmannin- um, sem sneri heim. Það var mild- ur andvari og stjörnubjartur him- inn, og við ráfuðum fremur en gengum. Karl talaði alla leiðina og hjelt því fram, að lífið væri vnd- islegt, ef menn væru ekki alltaf að skipta sjer af því, sem þeim kæmi ekkert við. Hamingja hvers einsaklings væri íolgin í draumum hans og hugsun, en ekki í þess- um taktlausa hávaða, sem nefnd- ur er efnisheimur. Rjett í því kom hann auga á svepp, sem rak öfuga krónuna út- undan limgirðingu til hliðar við ljósastaur. Og heimspekingurinn, greifinn, hertoginn og' skaldið laut niður að sveppinum, sleit hann upp, virti hann dálítið fyrir sjer og stakk honum svo í vasann. — Mjer er vel til sveppanna, þeir hafa oft fleytt mjer yfir örðug- asta hjallann, og' þenna hef jeg í morgunteið mitt. Sjá, allt, sem þig vantar, kemur til þín! .... Við gengum fram og aftur fram- an við bústað Karls, þangað til Bjarmar yfir austurlandi ei þið hefjið blysa fjöld; þökk sje ykkur þúsundfötd; myrkrið fult af fári og grandi flýr, en birtan tekur völd. Lengi virtist lítið bjarma, lengdust skuggar, sýndist nótt; cnginn söngfugl, alt var hljótt; nú skal aftur vænta varma, vænta að akur blómgist skjótt. Lnn á ný á austurlandi alþýðunnar hörpustreng slá má heyra hrund og drcng, frjóvgar Ijóðsins lista-andi lífdögg söngsins dal og eng. Hvað þær syngja sætum rómi svanadísir austurlands, ylja hug og hjarta manns, líkast sem úr loíti hljómi Ijóðakliður náttgalans. é J»ctta er vorsius vængjakliður, vilji fólkið leiða inn ljóðsins dis í salinn sinn; þetta cr leysing — lækjanúður lánaði tón í strenginn þinn. Hljómaregnið góða græðir gráa af vetrar sinu jörð, kuldanæðing blásin börð, varini af heitri vorsól flæðir, vckur líf um allan svörð. hyllti undir seinasta sporvagnmn. Þá vildi hann fylgja mjer yfir á viðkomustaðinn, hinu megin við mannlausa götuna. En í sömu svilum kemur lítil bifreið á fleygi- lerð, svo að annað hvort verðum við að herða gönguna eða hmkra við meðan hún fer hjá. Mjer verð- Nú er að Iosna af lýðsins tungu langrar tíðar þagnarband, það hcfur öllum unnið grand; áður skáld í sveitum sungu; syngi þau eiui um gjörvalt land. Grípi þjóðin gígju sína, glæða skal hún lifsins þrótt, gera hverju hjarta rótt; Braga hirð, við hörpu þína bækkar sól, en styttist nótt. nvx Áður fyr á austurlandi ómuðu tónar listamanns; gcra það ennþá svo til sanns; sjáðu, Stefáns undra-andi SoíIIo.ú ennþá býr með niðjum hans. Hcyrirðu ci þami óm í ináli ungra skálda er syngja nú, efla á framtið okkar trú, er við hlýddum á hjá Páli ■ æskuglaðir, jeg og þú? Unga kynsloð ómur þcssi á að hvetja og göfga í senn, glæsifljóð og góða menn, svo að guðleg gæska blcssi götu Snælands þjóðar enn. Ljós úr austri láti stækka Ijóssins lierra, að verði bót hverskyns drunga hal og snót; láti hann íslands hæðir hækka hæstu Iistar sólu mót. ur fyrir að taka í handlegg Karh, til þess að aftra því, að hann ani fvrir bílinn, — en þá snýr hann sjer að mjer og segir: — Jeg er nú vanur að ganga sof- andi yfir götuna, og aldrei hefur mjer komið það i koll. — S. B. Sn. J.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.