Lesbók Morgunblaðsins - 19.02.1950, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 19.02.1950, Blaðsíða 1
7. tölublað. Jits>irgilltllrl&§>^itl Sunnudagur 19. febrúar 1950. Mh XXV. árgangur. S. B. SJÁ, ALLT SEM ÞIG VANTAR KEIULR TIL ÞÍIM ÞEGAR „BIG BEN" sló seinasta slagið á gamlárskvöld og tilkynti að 1949 væri liðið í aldanna skaut og nýtt ár runnið upp, þá klappaði aldrað skáld og heimspekingur saman lófunum norður i Kaup- mannahöfn og hugsaði með sjer: — Gaman, gaman! Hæ, hæ og hó, hó! Loksins! Loksins! Og víst er um það, að þulur sá átti furðulegri og frumlegri vonir bundnar við komu þessa árs en nokkur maður annar, og verður vikið að því síðar. Maðurinn heitir Karl Einarsson og auk annarra virðingarheita ber hann nafnbæturna: greifi af Dunganon og hertogi af St. Kilda. Á liðnu hausti var jeg kyntur Karh Einarssyni í litlu veitinga- húsi við Kóngsins Nýatorg. Hann er miðaldra maður, hreinn og kembdur, meðalmaður á vöxt, gló- hærður, — og hefur þann kæk að ræskja sig og skirpa milli setninga. Um leið og hann tók kveðju minni ceplaði hann vinalega framan í mig auga og mælti: — Þú afsakar klæðnaðinn, kæri landsmaður, en jeg er neyddur til að ganga borgaralega búinn, ann- /\abbaó vió ~J\arí (Linaráóon rithöhmd, íí enduweisa kio áöauttœaa ^rttant ki á eunni J5L -J\ildi óem vi ST. KILDA er lítil og sæbrött ey úti hafi. Þar var bygð fram að 1930 og lifðu eyarskeggjar á sauðfjárrækt, fuglatekju og eggjatekju. Yfirleitt voru lífs- kjör þar svipuð og í Grímsey. Um 70 manns var í eynni 1928. Fólkið var flutt þaðan 1930 og síðan hefir eyan verið í eyði og friðuð, og var þetta gert meðfram til að vernda fugl og sel. Síðan hefir fuglum fjölgað þar að mun. Aðeins á einum stað er hægt að Ienda við eyna, á fjörusandi í klettabás nokkrum. Þar mun eiga að vera tilvonandi Port Nirvana. ars elta betlararnir mig allan dag- inn! Fróðir menn og áreiðanlegir telja, að karl sje með slyngustu

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.