Lesbók Morgunblaðsins - 16.04.1950, Blaðsíða 8
212
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
Keisarahöllin i Addis Abeba.
til þess að vera borgarstjóri í höf-
uðborginni Addis Abeba, Þjóðverja
til þess að kenna nýtísku landbún-
að og verslun með landbúnaðaraf-
urðir, Englending tii þess að vera
dómstjóri í hæstarjetti og Svía til
þess að stjórna lifverðinum.
Ethiopia er stórt land og fyrir
fáum árum var það ósnortið af
menningu hvítra manna. En nú
heíur þjóðin íengið hug á þvi að
komast upp úr ómenningunni. Og
í staðinn fyrir höfðingjastjórn,
reynir keisarinn nú að koma þar a
lyðræðislegri stjórn. Ráðherrat
hans eru ekki lengur kynflokka
höfðingjar, heldur eru þeir valdir
með tilliti til hæfilcika sinna. Sjalf-
ur heíur keisarinn tekið að sjer
mentamálaráðuneytið. Honum hef-
ur tekist að vekja þekkingarþorsta
hjá þjóð sinni. Hann leitaði til
British Council um aðstoð og bað
bað að senda sjer 50 kennara. Það
var ekki hægt. Þá var folkið hvatt
til sjalfsnáms. Sendimenn Britísh
Council segja að þeir hafi cngan
frið á götum úti fyrir börnum. Þau
eru ekki að biðja um pcninga eða
sælgæti, eins og börn i Evrópu, þau
cru að bi<\ja um bækur.
Ekki er hægt að segja að Ethiopia
hafi farið alveg varhluta af hjálp
eftir stríðið. Hún fekk lán bæði i
Bandaríkjunum og Sviþjóð cr
námu 3,7 miljónum dollara. Og svo
á hún von á að fá 25 miljón dollara
hernaðarskaðabætur hjá ítöluni. —
Utanríkisverslunin er um 20 milj.
dollara á ári, en gæti þó venð meiri,
því að þeir hafa meira af nautgrip-
um og landbúnaðarafurðum en þeir
geta selt.
Og svo er þar ein auðlind. Það cr
olía. Olíulindir cru nú eftirsóttari
en gullnámur. og gráðugir útlend-
ingar bjóða nnljuiur i oliulindirnar.
Haile Selassie er ákveðinn i þvi
hvað hann á að gera við þær mii-
jcnir. Hann ætlar að reisa sjúkra-
I
hús, heilsuhæli, skóla, ná í lækna
og kcnnara, og umfram alt að koma
upp prcntsmiðjum til þess að
prenta kcnsiubækur handa öllum.
V ^W ^W 4* •>'
BERNARD SHAW
EINU SINNI kom amerískur kvik-
myndajöfur nokkur til Shaw og
mælti með þessum gorgeir og sjálf
byrgingskap, sem einkennir suma
menn:
— Herra Sliaw, jeg ætla að iiima
uokkur leikrit yðar. Jeg þekki þau
og þau hæfa okkur, því að hið
besta er ekki of gott fyrir okkur.
Það skiftir engu máli hvað það
kostar.
Shaw svaraði: — Herra niinn,
jcg sje að þjer eruð mikill lista-
maður, en jeg er aðeins rjettur og
^ljcttur liscrsdagsniaður. Það er
því shkt regindjúp staðfest okkar
í milli að við munum aldrei skilja
hvor annan.