Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1951, Page 4

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1951, Page 4
534 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS t! ! m \ A *, œ'-Muwyitfiýhtii&i ýg.vw & '•• í / // ¥ . ^ .t - ■ • • .,- ■ *. iíVlr I i » ' # Hringid jólabjöllur fögnuð yfir þreytt, úrvinda inannkvn. Lcggst þú jófafriður yfir blcikan vang grimmustu striða. Hiika jólastjarna inn í hjarta barns á tregandi jörðu. JT BJÖRX DANÍELSSON ingju og njóta góða veðursins og kyrðarinnar. Maðurinn minn var strax fús til að fara með mjer. — Göngum við niður túnið og svo út með sjónum, það var f jara, og send- lingarnir vöppuðu í kaldavermsli, sem rann úr lækjum, sem hrundu niður bakkabrúnirnar. 1 Við gengum hægt, töluðum um jólahelgina, og glöddumst yfir því, hvað kvöldið hefði verið ánægju- legt. Við nálguðumst bæinn, sem við ætluðum til, og gengum hægt heim. Gluggar tveir sneru fram á hlað- ið. Ekkert gluggatjald var fyrir ' þeim, og sáum við því inn um gluggana strax og við komum heim að húsinu. Sáum við að þau nýtrú- lofuðu sátu saman á kistu. sem var undir glugganum og horfðu hvort á annað. Auðsjeð var, að þau voru komin út fyrir tíma og rúm. Ur svip þeirra lýstu geislar ástarinnar, og helgi jólahátíðarinnar hafði gagntekið sálir þeirra. Jeg gekk að glugganum og ætlaði að gera vart við okkur, en maðurinn minn tók í handlegginn á mjer og sagði: „Þú gerir ekki vart við okkur, við megum ekki rjúfa þessa helgu stund þeirra.“ Við heldum aftur ■ hcimleiðis. Síðan þetta var cru nú liðin 45 ár og ást þessara ungmenna hcfur ^ haldist óbreytt og þau lifa enn í * farsælu hjónabandi, og líta yfir ( horfnar slóðir eins og jeg. Margs f konar minningum frá árdegi æv- r innar skýtur æ oftar upp í hugan- f um eftir því sem árin líða fleiri, ' og oftast verða þær að ævintýri, ■ sem vafið er töfrum tilverunnar, ' því þegar við erum ung er alt við- f horf eins og upprennandi sól. En [ nú er aftanroðinn- og sólarlagið ■ ekki síður dásamlegt. Þess vegna f verðum v;ð ao iJufia að lífið aÖ, 1 hv&r a v-gamotum "sem við erum » stödd, er heiicg stunri. Ekki gamall AMERÍSKUR leikari, sem A. E. Mat- hews heitir og nú er orðinn rúmlega áttræður, leikur enn í kvikmyndum. Og þegar hann ljek í seinustu kvik- myndinni varð hann að fara heiinan að kl. 6V'a á hverjum morgni og kom ekki lieim aft’ji fyr er: k!. !1 a kvöldin. Hann gekk baóar leið'ir og þeasu helt háinn afram mn þrtggja manada skeið. Blaðamanni nokkrum þótti þetta merki legt, fór á fund hans og sagði: — Hvernig í ósköpunum haldið þjer þetta út svona gamall? — Gamall? endurtók leikarinn. Það kemur ekkert því við, það er miklu einfaldara. Jeg les blöðin á hverjum morgni, og ef jeg sje ekki andlátsfregn mína þar, þá fer jeg á fætur og byrja að vinna. tf t-? r? r-7 rf r? tf ty rf rf rf *•»

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.