Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1951, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1951, Blaðsíða 5
0a h • dTfo a o ® Kustir tmarclaiiirikjii F'YRIR tuttugu árum kom jeg í Garðahverfið. Jeg fór þangað með grænlenska ritstjóranum Kristofer Lynge, sem kom hingað til þess að kynnast búnaðarháttum íslendinga og sjá hvað Eskimóar gæti af þeim lært. Ekki kærði hann sig um að kynnast nýtísku búskap hjer, það væri of stórt stökk fyrir Eskimóa að taka upp þá háttu. En hann vildi kynnast búskapnum eins og hann hafði verið hjer áður. Og eitt af því, sem hann langaði til að sjá var gamalt fjárhús, bygt úr torfi og grjóti. Það byggingarlag þyrfti Eskimóar að læra til þess að koma upp hentugum húsum fyrir hinn vaxandi fjárstofn sinn. Jeg vissi ekki af neinum slíkum fjárhúsum hjer í nágrenninu, en símaði til Jó- hannesar Reykdals í Hafnarfirði og spurði hann hvort hann gæti bent mjer á hvar slík hús væri ao Lnna. Hann sagði að við skyldum koma suður í Hafnarfjörð. Og svo fór hann með okkur út í Garðahvcrfi. Og þar skoðuðum við fjárhús. Þau þætti ckki merkiieg núna og sjalf- sagt hafa þau verið rifin fyrir mörgum árum. En Lynge var ánægður. Honum þótti meiri feng- ur í að skoða þessi fjárhús heldur en stórbyggingarnar og söfnin í Reykjavík. Hann athugaði þau vandlega og kvaðst mundu reyna að kenna löndum sínum að byggja svona hús. Jeg skal geta þess að orðið löndum hans til fyrirmyndar, og mikil framför ef sjer tækist að kenna þeim að byggja fjárhús eins og þau, er hjer voru um seinustu aldamót. Skamt frá okkur bar Garðakirkju vrið loft, risulegt hús með háum turni og vel máluðum. Mig langaði til }æss »ð skoða hana, en Lynge halði engan áliuga fyrir þvx og fórst það svo fyrir. FERÐ TIL GARÐAKIRKJU Nú var það einn góðan veðurdag í sumar, að jeg hitti kunningja minn á götu og hann sagði: „Þú ættir að fara og skoða Garðakirkju, tvisvar, steig upp í Landleiðabílinn og ók til Hafnaríjarðar. Og svo lagði jeg land undir fót, eins og svo ótal margir kirkjugestir höfðu áður gert. En nú eru gömlu göt- urnar horfnar og akvegir komnir í staðinn. Það er ekki nema svo sein fjög- urra rasta vegur frá Hamarskots- læk út að Görðum, og Hafnarfjarð- arbær hefur nú teygt sig hálfa leið- ina. Vegurinn liggur út með strönd- inni. Hjer hefur hraunílóðið fallið fram í sjó og má enn, eftir margar aldir sjá hverjar hamfarir hafa átt sjer stað, þegar glóandi hraunið og sjórinn mættust og alt varð hjer í eima og mökk, en ógurlegar gufu- sprengingar tættu hraunbreiðuna sundur, myoduðu giga og turnuðu halfstorknuðu hrauBiiiu upp í hrannu og hrauka. Sumir þessír Lynge var sjálfur Eskimói, en vel mentaður maður og' iíann vissi vel, íeg er \*xss um að þjer þykir hún aó hið frumlegasta og einfaldasta í merkileg.“ búskaparhattum íslenduiga gat Jeg Ijet ekkr segja mjer þetta

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.