Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1951, Page 17

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1951, Page 17
<*J4elgL S. J/ónáion: Hallgrímskirkja á Hvalsnesi Kirkjan á Hvalsnesi. ÚT VIÐ gráa sanda, á milli Staf- ness og Sandgerðis á Rosmhvala- nesi, skagar Hvalsnesið í sjó fram. Þar eru veðrabrigði auðsæ, því brim leggur þar að landi ef sjór gerist úlinn á hafi úti. Hvalsnes er hvorki merkara nje ómerkara en fjöldi annara staða á þessu landi. Fyrir augum flestra, sem aka þar hjá, er Hvalsnes að- eins fátæk bygð, með lítilli hlað- inni steinkirkju og bárujárnsbæ, hvar gamall kirkjugarður hreyk- ir sjer hið eystra. Ef þú stöðvar farkostinn við túníót og rennir augum yfir staðinn, bá vakna margar spurningar um fortíð hans og má ske framtíð. Þeim spurning- um er ílestum best svarað í við- ræðum við þá mágana Gísla og Magnús á Hvalsnesi, sem eru marg- iróðir, þjóðlegir, hagleiks og dugn- aðarmenn. Við knýum dyra að Hvalsnesi og íinnum þar forna höfðingslund — boðið er til stofu, þó Gísli bóndi sje að verkum í íjósi. Hann er borinn, var sannkallaður hátíðis- dagur“, skrifaði skáldið Iians A. Djurhuus í eftirmælum. „Þá var það fullljóst, þeim mikla mannsöfn- uði, er fygldi honum til grafar, hvað hann hafði verið þessari þjóð, sem hann hafði unnað og unnið hvert augnablik ævi sinnar. Það var ekki söfnuður aö íylgja pró- fasti sinum. Það var heil þjoö, er fylgdi leiðtoga smum.“ djákni í Hvalsneskirkju og mágur hans, Magnús, er þar organleikari og hefur verið það hart nær 30 ár. Við göngum frá bænum eftir steinlögðum stíg, meðfram þeim gamla Guðs-akri, Hvaisneskirkju- garði. Þar hvíla gamlir sóknarar til lands og sjávar, svo og riddarar Fálkaorðunnar og nafnlaust fólk með steinlausa græna torfu að skjóli. Við fyrstu kynningu er Hvals- neskirkja frábrugðin öðrum stöll- um sínum hjerlendis, hún er opin — olæst — í trausti þess að kristxð folk gangi þar um. Hió innra er hátt til lofts þó ekki sje vítt til veggja og kærleiki fólksins sem á kirkjuna, hefur að 20. aldar sið látið mála hana bronsi og olíu- farfa. Mislitt gler var látið í glugga, þó litar á birtunni gæti mjög skammt og kirkjan því altof björt, sem aðrar hjerlendar. Yfir litlu altari er mynd eftir Sigurð Guðmundsson, málara (1867). Myndin er af hermönnum Róma- veldis, sem falla til jarðar fyrir ásjónu Krists, og er það vel Á bríkum altaris eru messuklæði prestsins að Útskalum, en dukur sa er barnsmoðir Rauöhoioa skildi

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.