Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1951, Side 24
G04 '
LESBOK MORGUNBLAÐSINS
Þegar fram í ganginn kom, vand-
aðist málið, henni var með öllu ó-
kunnugt um, hvort stefna skyldi til
hægri eða vinstri eftir þessum
langa, þrönga gangi. Þarna stóð
hún svo, ringluð og ráðþrota, án
minstu tilraunar að rata. Hún
mundi aðeins, að hún hafði gengið
niður einhvern stiga, þegar hún
fór um borð.
Ungur piltur í hvitum jakka
skýst fram hjá.
„Jeg veit ekki hvar þessi rækals
stigi er,“ kallar hún á eftir honum.
„Hjerna, gamla mín,“ ansar pilt-
urinn hlæjandi, og fylgir henni að
stiganum.
Hún staulast upp á þilfarið.
Þetta var fagurt kvöld, eitt þess-
ara kvölda, þegar fjöllin roðna eins
og feimnir unglingar, og himinn og
haf mætast í lit hinna gullroðnu
skýa.
Finna hrífst ekki af litbrigðum
hafs og himins. Hún skjögrar eftir
landgöngubrúnni með böggulinn
sinn í hendinni.
Fólkið treðst í land. Aðrir út í
skipið. Það er stjakað við Finnu.
Hún er fyrir.
Jæja, þá hefur hún samt fast
land undir fótum. Hún skyggir
hönd yfir augu, svipast um eftir
Gunnu litlu á Tanganum, sem átti
að taka á móti henni.
Skárri var það nú manngrúinn
þarna samankominn, já, margt var
um manninn í henni Reykjavík.
„Nei, sjáðu kerlinguna með skott
ið á hausnum,11 kallar drengsnáði
tiI fjclaga síns. „Djöfull er hún ljót,
n:aður.“
Þeir gefa henni langt nef.
Þarna stígur þá Gunna út úr
einu af þessum nýmóðins farar-
tækjum, sem það kallaði bíla. Og
bíllinn var ljós á litinn, nærri því
hvítur.
Gunna kemur auga á Finnu, þar
sem hún stendur em síns liðs við
land^angmn.
Maður með hvíta húfu kemur út
úr bílnum á eftir Gunnu.
„Þetta er maðurinn minn,“ upp-
lýsir Gunna, „og hann á þennan
bíl.“
Þau voru fín, eins og heldra fólk.
Alt fólk í Reykjavík var víst heldra
fólk.
Finna sest upp í bílinn og fer
hjá sjer.
Mánuður líður. Finna hefur legið
17 daga á Landakotsspítalanum. —
Berið var horfið, en ljótt ör komið
í staðinn. Blessaður læknirinn hafði
skorið það burt. Það var nú meiri
gæðamaðurinn. Hann var ekki lík-
ur þessum venjulegu heldri mönn-
um, hann var svo mildur og ljúf-
mannlegur og hún gat talað við
hann eins og hann væri bara venju-
legur maður, en ekki höfðingi. Þó
var áreiðanlega enginn maður í
allri Reykjavík annar eins höfðingi
og læknirinn hennar í hvíta serkn-
um með hljómþýðu röddina. Hann
var ekki einn af þeim, sem gerir
sjer mannamun. Það var víst þess
vegna, sem hún átti ekki vitund
erfitt með að tala við hann. Hann
kunni að umgangast smælingja.
Það er enginn hægðarleikur að
lýsa í fáum orðum öllu því, sem
búið var að koma fyrir fjósakon-
una á Tanganum þennan mánuð í
Reykjavík, alt frá þeirri stundu,
er hún steig út úr bílnum mannsins
hennar Gunnu og inn á þessi gljá-
fægðu gólf.
Hún hafði bara fengið oíbirtu í
augun, þegar hún sá mublurnar
eða hvað það hjet allt þetta íína
dót.
Eða, þegar hún var lögð inn í
spítalann. Fyrst böðuð hátt og iágt
úr hvítu íláti, það hjet víst bað-
kerald, færð í snjóhvít klæði, og
látin leggjast í rúm með hvítum
lökum, og konan, sem baðaði hana
var í hvítum skósiðum hjúp með
gyltan kross um hálsixm og hvítan
ryktan duk um hoíuöiö. Hun taiaöi
\
V
S
s
)
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Til Honolulu
ÞESSI UNGA stúlka heitir Enid
Delgatty og er af íslenskum ætt-
um. Móðir hennar var dóttir
Björns Gottskálkssonar og Krist-
rúnar Jónsdóttur úr Skagafirði
og fluttust þau vestur um haf til
Norður-Dakota 1886. Faðir henn-
ar er skoskur. Hún er aðeins 17
ára, en þrátt fyrir ungan aldur
vann hún í sumar í ritgerðar-
samkepni, sem Canadian Pacific
Air Lines efndu til. Ritgerðar-
efnið var um framtíðarverslun í
sunnanverðu Kyrrahafi, og verð-
launin voru frí ferð með flugvjei
fjelagsins til Honolulu og tiu
daga dvöl þar, og mátti Enid hafa
móður sína með sjer.
S
s
\
s
\
\
\
s
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
s
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
s
\
s
öðruvísi en venjulega er talað.
Þetta var mjög tíguleg kona og
minti á Maríumynd á gömlu póst-
korti, sem Finna átti í koffortinu
sínu heima.
Rúmið var í stórum sal, kannske
var hann ekki ekki alveg eins stór
og kirkjan heima í sveitinni. Sjö
önnur rúm voru þarna inni. í þeim
lágu konur, sumar hressar, aðrar
mikið veikar. Þarna lá hún í 3 daga
áður en hún var skorin og borðaði
kryddaðan mat, skrítinn á bragðið
með samskonar áhöldum og voru
notuð heima hjá Gunnu, þessum
borðhnif og gafíli, seru hun gat
omogulega lært aö nota.