Lesbók Morgunblaðsins - 18.05.1952, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 18.05.1952, Blaðsíða 7
r LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Skipt er sviði, vetrarvelrtið vefur i'rostsins böndum jörð. Gustköld hríð í gráum stakki gengur yfir holt og börð. Fannaþilja’ er felld á storðu, flúið allí, sem heitir líf. Draumaþungar, dimmar u:vtur dunar stormsins eilíft kíf. Ilvar er litli, lági bærinn? Ég ieit kann fyrr í vorsins reit. í vctrarauön og iðuhúmi ekki heppnast sérhver leit. cn hc:n dalsins fugl sig fcli, í íajiiuujautu hreppi skjól, — loks ég sé hann kvíían kúra kafhtn mjöll við fecntan hól. Sé ég horfa lítinn ljóra likt sem auga stari hljótt og í lrvítri ásýnd vitni um það ljós er vakir rótt, bak við l'ormsins fátækt klæði, fundið hefnr skjó! og hiíf, eins þeir fornu, frosnu veggir fcla í barmi sáiir, líf. Kem ég nær og hverf i bæinn, kunnan, gamian, lífinn heim, undir súðarörmum lágum eins og spejmtan höndum tveim. Sé þar iðnar, hagar hendur lsalda starfsins þráðum á, lít í andlít ellimörkuð, æskuléttri mæti brá. Þarna barni bros í auga bjart og saklaust, vorhýrt skín. Leggja’ og völuleikum una litill sveinn og rnærin fín. Þarna einnig æskumenni iðju sinna hvert sem má meðan byrgja í brjóstum inni bjarta vonadrauma og þrá. Þarna móðir vinnur, vakir, veitir skjól og þerrar tár, liríðarbarinn bóndinn stríðir, björg að dregur þreytusár. Leikið er í lágu hreysi lifsins fjölþætt sjónarspil: ógnþung sorgin, æðsta gleðin, allt scm þar á milli er til. 259 Stytt er hríð en stjörnuhvelið stafar geislum yfir láð. Glitrar vetrar glæstust stundin, gefst nú heið og lengi þráð. Þegar himnadjúpsins draumur dalsins enni krýnir ljóst, allra gleggst hver einn þá finnur: Éilífðin er lögð í brjóst. Ómar lag frá æðra heimi, englavængi börnin sjá. Eftirvænting hugum hcldur, hátið stærst er faliin á. Fer um hjörtu friðarhelgi, fæðist innra geisli skær. Fjölgar ljósum, flýa skuggar, færist drottins himinn nær. Birtir yfir bænum lága, blessun flutt og helgimál, lítill kertalogi brennur, lýsir inn i barnsins sál. Mitt í liúmsins meginveldi meðan fold ei vermir sól gjöfin bezt er gefin öllum, gleðin mesta: — heilög jól! Hverfur sjónum stund og staður, stjörnur blikna himni á, lykst mér aftur horfinn heimur, hann, sem opinn standa sá. Tjald er fallið fyrir sviðið, fleygra drauma vængur kyrr. l’mur kiukka, cpnar standa aftur nýa tímans dyr. I ? , Aí <) Hvcrt vakti ég, — c ð a — var mig að dreyma? liu mni(u^tr> f99Y0(Tt }íi> I íniu, lOlir. ’ . 1-tm jsjii.b ó t .ii:: fti’j . , i'r'nd igélfit cjíi iiailc ff iruiil t-\ i ffcd 1r, luhhA'. f Kf’O’Id •ri.V'i'oc — horfinna kynslóða braut. — Frá hundruðum býla Iiann bar mér kveðju, brotnum og horfnum í timans eðju og grafin í gleymskunnar skaut. Nú sit ég aðeins við sefgrænar þúfur, — svarðkuml af litlum bæ. — En andvarinn klappar og kyssir ljúfur, kvikar hjá berginu sóleya-skúfur og márinn svífur að sæ. • ijj .lltlj '%\ ihliv fi. : <iii. ■ii fimAtm tri UV Híllfl nuri.l'i í^d nmmíia/ i imif It'í :í l< ’.HÍ I 'I •flllf 'íi 1 rjfl 3’f; — Nú vaki ég hvamminum í. — Ég horfði á aldanna elfi streyma, áranna bylgjur í faðmi geyma, sem liverfðust og komu á ný. Á farandi stund gafst mér sýn inn í sögu, — svipaði tjaldinu frá. — Sitraði ómur af söngstefi högu, „sigurljóði og raunabögu" og dauðans og tíraumanna spá. Ég hefi fundið einn hlekk í k e ð j u,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.