Lesbók Morgunblaðsins - 18.05.1952, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 18.05.1952, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 267 íóru eggin að vaxa óðfluga og voru brátt fullþroskuð. Og nú er svo komið að hún finnur að hún verð- ur að losa sig við þau. Eftir nokkra leit velur -húh stað- inn milli róta á hárri ösp. Þar er gott að grafa og á þennan blétt skín sólin noldcra síund úr degi. Hún fer að grafa og grefur með afturlönpunum til skiftls og kastar moldinni aftur fyrir sig. I-'etta er mikið crfiði og reynir á þolinmæð- iná, því að holan þarf heízt að vora svo djúp, sem lappirnar ná — eða um tvo þumlunga. — Að lokiun er hún ánægð með verk sitt og nú byrjar hún að verpa. Eggin koma citt og eitt með nokkurra mínútna millibili. í hvert sklfti sparkar hún egginu með afturlöpp- inni lengra fram í holuna, svo að nægilegt rúm sé fyrir það næsta. Þegar öll eggin eru komin, sjö að tölu, snýr hún við blaðinu um moldarvinnuna og skóflar nú allri moldarhrúgunni ofan á eggin með afturlöppunum. Ekki liefir lienni komið til liugar að líla á eggin. En þegar holan er orðin full ris hún á fætur og treour moldina sem vandlegast til þess að sem minnst beri a hreiðrinu. Og þegar því er lokið labbar hún burt, því að hún hefir nú rækt allar móðurskyldur sínar. Nú liggja eggin þarna og eru au.ðveld' bráð fyrir þefdýr, birni, hunda og aðrar skepnur, sem sækjast efti'r þeim. Það er því slembilukka ef úr þeim koma nýar skjaldbökur. Ef móðirin verður seint fyrir að verpa, eða grefur eggin eklú nógu djúpt í jörð, er hætta á að vetrar- frostið nái þeim og það verði fúl- egg. En vegna þess au þessi- skjald- baka varp svo tímanlega, þá verða ungarnir slrriðnir úr eggjunum áður en vetur kemur. Þ36 'er rnikið undir tíðarfarinu komið hve fljótt eggin klekjast út. Ef bitar eru, bá má búast við að egg orpin í júní, klekjist út í september. En klekj- ist þau ekki út áður en kuldar byrja, þá verða þau að liggja í jörðinni allan veturinn og ungarn- ir skríða þá ekki úr þeim fyr en vorsóliii fer næst að verma jörð- ina. Egg þessarar skjaldböku cr.i oí- urlitið’ ílöng. rúmur þumlungur á lengd og y i þumlungur á þykkt. Utan um þau cr seig húð. som hægt er að tcygja cn illt að rífa inn fimm ára er hún um firnm þumlunga löng og er orðinn kyn- þroska. Og þá hefst sarha sagan aítur. V V ^ BRIDGE ^ D 8 4 V 10 9 ♦ 'Á 7 2 ij K G 10 7 6 á mfeðatr hún cr ný. En þegar eggin^ 10 7 0 fara að unga verður lrúðin veik-v á D33 r> ari og seinast rífa ungarair hana^ 5 með klónum . Eh þegar þeir eru.?. 9 2 lausir úr þessari prísund, byrjar annað eríiði rnikiu þyngra, að kom- ast í gegn um þykkt moldarlag upp á yfirborðið. Og þessir litlu angar, sem ekki eru stærri um sig en tveggjeyringur, byrja að klóra og klóra. Við skulurn setja svo að þeir konrist upp úr gröfirini. Sá íyrsti klöngrast yíir strá -og A G 9 5 3 V 6 3 O D 10 8 A D 8 4 3 A 'A K 6 V K G 7 ♦ G 9 8 4 3 * A 5 Sagnir voru þessar: s V N A 1 T 1 H 2 L pui.S 2 gr pass 3 gr pass pasn pass sprek til þess að leita sér skýlis þar senr hann geti í ró og næði att- að sig á þessunr undarlega hsirhi, sem hanti cr kominn til. Þarna heldur hann svo kyrru fyrir nokkra daga. Néðan á kviðskelinni miðri er eins og ofurlítil tala eða nafli. í þessari- töiu eru enn leyfar af eggjarauðtinni og á þessari nær- ingu lifír■ skjaldbakan litla fyrstu dagana. En svo harðnar nafíinh og úr honum er ekki meira að hafa, og þá verður skjaldbakan litla að leita sér ætis. Fyrsta fæðan, sem hún nær í, eru sennilega ánamaðkar. En þegar hún stækkar -fer hún að eta ber og blóo, sérstaklega srnára. Máske finnur hún Irtla' sv.eppa, eða þá dauoa mús,- allt er jafngott, því aö skjaldbaka er alæta.- Natturan -hefir skotið h&nni því x brjóst, að hún sé sífellt í hættu og þessvegna er hún hún í felum fyrgtu srin. En þegar hún er orð- V s!ó út H3 og S íékk slaginn á 9. Svo sló liánn út LG og gaf hann á hencli. Nacst tók hann á LÁ og konr svo blindunr inn á SD og sló út LIv. En er D ltom ekki í, tók að vandast málio. Ekki má koma A inn á lauf, enda þótt eitt lauf verði þá frítt í borði, því að þá slær A út hjarta og spilið er tapað. S tók því tvo slagi í spaða,' spilaði þá út lágtigli og V tímdi ekki að láta K undir ásinn. Næst ,kom svo út tígull og nú varð V að drepa með kónginum og neyddist svo til að slá' út hjarta og þá hlaut S að fá 9. slaginn í þeim lit. V spilaði rangt. Auðvitað'átti hann að láta TK í fyrsta tigulslag. Það bjarg- aði að vísu ekki ef S átti TD, en þetta var eina ráðið og það hefði dugað til þéss að S tapaði. 4/ Kuniiúr rithöfundur fékk sér bíl. Þegar hann bórgáði lejt bifre'iðafstjóf- inn fýlulega á gjaldið og sagói: — Konari yð'ar borgaði mér helmingi meira í gær. * — Þvf trái ég vel, £3g3i rithöfur.dur- inn. Það er sá munur á ckkur að hún hefur eigr.azt rikan mann, en ég hef eignajt bruðjuparsama fcorxu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.