Lesbók Morgunblaðsins - 25.01.1953, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 25.01.1953, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 43 HERDÍSARVÍK Hcrdísarvík, þar scm brimfóxin brotna vid björgin og sker, cn landbáran kyrrlat, frjálslcg og fallcg í fjörumii er. I*ar scm cldfornt, sköröótt og gráieitt grjótið úr gigunutn býr. í skjoli þess, á grundum, í grjótom cr gróðurinn nýr. Ilcrdísarvík, svo margt frá örófi alda cr cflaust brcytt. ísaldir hafa jökluni, stöðugum stormum og stórhríðum beitt. En sandkornin rjúka, cr bcrgfjöllin licfja höfuð og horfa mót sól. I*au gn;cfa í byljum mcðan hismið hónast í hafdjúpsins skjól. Frá stórborg, listum og skínandi skáluin fór skáldið á braut. Mcð háttbundið form um rammcflda sólarsöngva frá sigruin og þraut. !Mcð hrifningu þcirra, scm skynja cr Ijósið Iýsir og lifa við það. l'rá andlausum svipum, cr mcta tii gulls livcrja gicði og grafast í það. Ilingaö kom hann mcð íslcnzka list, scni lifir og lengi mun til. JMcð gleði, sorg og draunta í hcillandi hljómuin við liörpunnar spil. Hcr lcitaði hann friðar nálægra norðurljósa við nývakinn blæ. Og kom mcð hallir byggðar úr lciftrandi ljoðum i lágreistan bæ. I’á skipti hann minnstu hvcrnig fólkið llæddi uin fjarlæg torg. Við gróðursins mýkt cr hvíldin lctlust og Ijúfust svo langt frá borg. Að gjitrandi mjallir vcfjist í rökkurrósum cr rólyndum kært. Að fcrðast mcð stormsins þjótanili vcglausunt vöguuut cr vængjuðum fært. í Hcrdísarvík cru reist þau minnismerki scm mást ckki burt í mold, í grjóti, í trjára, i blikandi báruni, í brosandi jurt. Svo fátæk er þjóð mín af skilning á innri clili að önnur ci sást. En skáldiö það lifir, vakir og kallar í kvæðum, sú kveðja ei brást. I’cir tala oft fcgurst, scm cru að Icita til lýðsius um líf hans og kjör, cn gcyina þó sumir innst í huganum hroka og hatursfull svör. Hn þctta eru menn, seni glcymast cr dagurnir dcvja og deyja mcð þeim. En skáldið það rís í orðsins volduga vcldi á vcgiuum hcim. INGÓLFUIt JÓNSSON frá l’rcstsbakka. unt efnahaginn og álit fjölskyldunnar, hvort móðir stúlkunnar hafi nokkru sinni vcrið bondluð við galdra, hvort nokkur alvarlcgur sjúkdóntur sé í ætt - inni o. s. frv. Síðan cr farið á fun,d spámannsins, sem þeir kalla „ju-ju'*. og lcitað ráða hans. Það verður að færa honum nokkra kjúklinga cða gcit að gjöf, og svo tckur hann til að fremja galdur sinn og skýrir svo frá þvi hvort guðirnir sc þessu hjonabundi sam- þykkir. Eí allt gcngur að óskunt hittast nú feðurnir og fara að scmja sin á milli. Stúlkunni cr ckki sagt frá þcssu, því hún vcrður að fara að vilja föður síns. Mcst er talað um verðið, því að ekki cr hægt að fá konu fyrir ekki neitt í Nigeriu. Það verður að kaupa brúð- ina fyrir beinharða peninga. En hve mikið? Mgbafo er menntuð stúlka, hún er cljt barna og augastcimr íöður sijts. Þess vcgna verður hún að vcra dýr. Mazi Ijoma heimtar 120 sterlingspund fyrir hana. Það þykir hinum of mikið. Og cftir langt prútt koma þcir sér saman um að stúlkan skuii kosta 100 stcrlingspund og tvcir þriðju hlutar af þeirri upphæð skuli grciddir í pen- ingum. Verð á konum cr rnjög mismunandi i landinu. Áður fyr var nteyarmundur ckki nenta smávægilcg upphæð og sums staðar fastákvcðin. En nú. cr ckki því að hciisa. Stúlkur, scm hafa gcng- ið í skóla kosta nú 00—150 sterlings- pund, og stúlkur, scm ckki hafa læit að lesa, kosta 50 sterlingspund. Mikil óánægja hefir risið út af þessu og fá- tækir menn rísa öndverðir gegn þess- ari dýrtíð. Og þessi óánægja varð svo mögnuð á einum stað, að yfirvöldin ákváðu að meyarmundur skyldi vera J0 sterUngspund, hvorki meii'a né minna. Fcngu þau almanna lof fyrir þctta. En svo var það einiivcr ágtrnis- scggur, scm vildi fá meira fyrir dótt- ur sína, en þó varð almcnningur svo rciður að aðsúgur var gerður að húsi hans og þuð algcrlega jufnað við jörðu. IIRÍJBURIN ni'UÐ Stúlkurnar i Nigcriu þekkj.a ckki þanu sið vcstramna systra sinna. .i'j lcggja allt kupp á að rncgra sig. O,; ungu piltarnir i Nigcriu vilja uð stúlk urnar séu fcitar. Og nú, þcgar Mgbi'lo hefir verið föstnuð, er hyrjað á því ð fita hana. Hcnni cr fcngið sérstakt h.ci - bergi út af fyrir sig og þar á hú > að hafast við í nokkra mánuði, jafnvc 1 heilt ár, þangað til hún er orðin nóru feit. Hún má helzt ekkert gera. Htn verður að fara í bað þrisvar á drg og nudda svo allan líkama sinn mcð

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.