Lesbók Morgunblaðsins - 04.04.1954, Blaðsíða 21

Lesbók Morgunblaðsins - 04.04.1954, Blaðsíða 21
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Frá sjónarmiði landvarna eru sameignarbúin miklu heppilegri. en þau eru ekki nema um þriðj- ungur allrar byggðar í landinu. Síðan ísrael reis á legg hefir herstjórnin ráðið því hvar byggðir eru reistar og sett þær þar sem mest þykir við þurfa. Árið 1948 voru t. d. ekki nema tvær byggð- ir ísraelsmanna á landskikanum, sem liggur að Jerúsalem, en nú eru þær um 50. Ég skoðaði eina af þessum byggðum, sem er jafnhliða varnar- stöð á landamærunum, þar sem hætta er á innrás. Þarna eru fimm byggðir. Þrjár þeirra eru alveg við landamærin og gegnt þeim er Arababorg og er ekki nema svo sem einn km. á milli. Hinar tvær byggðirnar eru dálítið fjær. Fremst af þessum byggðum er sam- vinnuþorp, en séreignarbyggðir á báðar hendur. Menn þeir, sem þarna eiga heima, eru langflestir í varaliðinu, jafnframt því sem þeir rækta landið, en æskulýður- inn gegnir herþjónustu. Þarna er einn yfirforingi og hefir nokkra aðstoðarforingja sér við hlið. Hver maður á sína byssu heima, en sam- eiginleg hergögn eru geymd í ein- um stað. Þar eru vélbyssur, hríð- skotabyssur og fallbyssur. Þarna eru tvö neðanjarðarskýli, sem eiga að vera örugg í sprengjuárás- um. Yfirforinginn sagði mér, að ef herkall kæmi gæti hann kallað saman allt lið sitt á 7 mínútum og innan sólarhrings gæti hann komið öllum varnarráðstöfunum í fram- kvæmd, sett gaddavírsgirðingar umhverfis byggðirnar, grafið skot- grafir og sett jarðsprengjur á inn- rásarsvæðið. Þannig er þetta um allt land. Öll byggðin er eitt samsett varnar- kerfi, þar sem hver verður að verja sig. En þetta kostar mikið. Skattar og herþjónusta er að sliga þjóðina. B E R Tvískiíta ^ÐUR en seinni heimsstyrjöldin hófst, voru 4.240.000 manna í Berlín, og hún var þá ein af fjór- um stærstu borgum í heimi, hrein- leg borg og menningar miðstöð. En að stríðinu loknu 1945 var svinur borgarinnar allur annar. í stríðinu hafði 71.000 smálestum af sprenpiefni verið ausið yfir hana og 28.000 hús voru í rústum. Og bá voru þar ekki eftir nema 2.880.000 manna. í stríðslok réðu Rússar einir lög- um og lofum í borginni og hegðuðu sér þar að eigin geðþótta í sigur- Lífsbaráttan er ákaflena hörð og örvggislevsið bó máske hvað verst. Enginn fer til vinnu sinnar á ökr- unum án þess að hafa riffil með sér. Og begar menn hafa svo unn- ið baki brotnu allan daginn, verða þeir ef til vill að standa á verði næstu nótt. Þetta er farið að tak.a á borgarana, og nú streymir fóJkið úr sveitunum til borganna, svo að víða standa bændabýli í evði. Þeir sem fluttust til ísrael frá Austur- löndum hafa ekki tekið neinu ást- fóstri við frjómoldina eins og beir, sem komnir eru frá Þýzkalandi og slafnesku lön,dunum, en þeir búa aðallega í samvinnubygðum. Fólk er farið að flýa land og er nú svo komið að áhöld eru um tölu þeirra, sem flytiast þangað og hinna, sem flýa land. Það er engin furða þótt þessi þióð brái ekkert annað heitara en að fullkominn friður komist á og hún megi lifa óáreitt í þessu landi, sem henni hefir verið fengið — fyrirheitna landinu. L í N höfuðborgin vímu hins volduga. En með Pots- damsamþykktinni var svo ákveðið að Berlín skyldi skift í fjögur her- námssvæði og herstjóri settur yfir hvern borgarhluta. Var það í önd- verðum júlí 1945 að Bretar, Frakk- ar og Bandaríkjamenn tóku við yfirráðum hernámssvæða sinna og neyddust Rússar þá til að yfirgefa mikinn hluta borgarinnar. Þá var eins og þungu fargi væri létt af íbúum Vestur-Berlínar. Samvinnan milli hinna sigrandi stórvelda fór fljótt út um þúfur. Þegar á árinu 1946, hófu blöðin í Austur-Berlín, sem gefin voru út með leyfi og undir umsjá Rússa, harðvítugan áróður gegn Banda- ríkjamönnum, kölluðu þá yfirgangs -seggi og kúgara og öllum illum nöfnum. — Það var skipulagður áróður af hendi Rússa. — Blöðin í Vestur Berlín tóku upp þykkjuna fyrir hernámsyfirvöldin þar og gengu þannig klögumálin á víxl, en jafnframt breikkaði „vík á milli vina“. Snemma í október 1947 byrj- uðu Rússar á því að taka fasta alla þá menn í Austur-Berlín sem höfðu blöð frá Vestur-Berlín í fórum sín- um. Jafnframt bönnuðu þeir mál- frelsi. í árslok 1947 hafði fólki fjölgað svo í Berlín að nú voru þar 3.250.000 manna. Á miðju ári 1948 breikkaði enn bilið milli borgarhlutanna, því að þá tóku Vestur-Þjóðverjar upp hina nýu mynt og orsakaði það mikla truflun á viðskiftum að sinn gjaldeyririnn var nú í hvorum borgarhluta. Þá svöruðu Rússar með samgöngubanni við Vestur- Berlín og hugðust mundu flæma

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.