Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.1955, Page 11

Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.1955, Page 11
r LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 215 Menntamálaráð úthlutaði styrkjum og lánum til 247 námsmanna erlend- ís (8.) Togarinn Vilborg Herjólfsdóttir var seldur. Kaupendur eru bæarfélögin í Ólafsfirði, Sauðárkróki og Húsavík. Togarinn heitir nú Norðlendingur. Nýa lögreglustöð fyrir Reykjavik á að reisa á Arnarhóli og verður byrj- að á að byggjp. fangageymslu henn- ar (9.) 5246 umsóknum um uppbætur á sparifé vegna gengislækkunarinnar, varð að synja vegna þess að menn höfðu ekki talið fram þetta sparifé, en það nemur um 11 milljónum króna (10.) Ný fataverksmiðja sem kallast Fífa hefir tekið til starfa á Húsavík. Eig- andinn er SÍS (11.) Togarinn Guðmundur Júní var seld- ur og verður gerður út á Flateyri. — Kaupandinn var Einar Sigurðsson (11.) Iðnskólinn fluttist í hina nýu bygg- ingu á Skólavörðuholti og hefst þar með nýr þáttur í þróunarsögu iðnmála hér á landi (12.) Alþingi hefir samþykkt lög um að sveitarfélögin taki stjóm Brunabóta- félagcins i sínar hendur (13.) Vísitala framfærslukostnaðar var ó- breytt, 161 stig (17.) Mjólkursamsölunni bárust 36 millj. kg. af mjólk s. 1. ár, þar af voru 20 millj. kg. seld til neyzlu, en unnið var úr hinu (19.) Beinamjölsverksmiðja tók til starfa á Suðureyri (19.) Viðskiftasamningur sé, er fslending- ar hafa haft við Dani, var framlengd- ur óbreyttur um eitt ár (31.) Vöruskintajöfnuður í janúar og febrúar varð óhagstæður um 11,9 milljónir króna (31.) MENN OG MÁLEFNI Böðvar Pétursson var endurkosinn formaður Náttúrulækningafélags Reykjavíkur (3.) Viggo J. Rasmussen, einn af for- stjórum flugfélagsins SAS, kom hing- að til að ræða /io flugmálaráðherra og flugfélögin (5.) Ingimar Jónsson hefir látið af skóla- stjórn Gagnfræðaskóla Austyrbæar að eigin ósk (6.) Þorvaldur Garðar Kristjénsson var endurkjörinn formaður Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna (8.) Alfreð Gíslasyni lækni var vikið úr Alþýðuflokknum fyrir agabrot (8.) Tveir ungir menn, Þórarinn Helga- son og Eyólfur Thoroddsen, komu heim frá tækninámi í Bandaríkjunum (9.) Benedikt G. Waage forseti ÍSÍ sótti 18. ráðstefnu ríkisíþróttasambands Norðurlanda, sem háð var í Kaup- mannahöfn Við það tækifæri var hann sæmdur æðsta heiðursmerki norska íþróttasambandsins (10.) Hjördis Gulbrandsen, nýr deildar- stjóri Hjálpræðishersins á íslandi og Færeyum, kom hingað til lands (11.) Kristinn Gunnarsson hagfræðingur, fyrsti varamaður á landslista Alþýðu- flokksins, tók sæti á Alþingi í forföll- um Guðmundar í. Guðmundssonar (11.) Einar Eylands hefir verið ráðinn af FAO, landbúnaðar og matvælastofnun Sþ, til þess að kenna bændum í Pak- istan nýtízku jarðrækt (16.) Dr. Horace King, brezkur þingmað- ur, kom hingað og flutti fyrirlestra um brezkar þingvenjur (16.) Siguryteinn Sævar Sigurðsson, ung- ur piltur i Reykjovík, þjargaði tveim- ur börnum frá drukknan J Tjöminni (18.) Prestkosning fór fram í Skálholts- prestakalli og var kosinn lögmætri

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.