Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.1955, Page 13

Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.1955, Page 13
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 217 r, —-»T Iðnskólinn fluttist í hin nýu og glæsilegu húsakynni sin héldu beir óskemmdum og komust til lands þegar veðrið lægði. (12.) Snarpur jafðskjálftakippur varð í Laugardal og fannst miklu víðar, með- al annars í Reykjavík. Talið var að hann hefði átt upptök sín skammt frá Laugarvatni (15.) Samkvæmt skýrsl- um Veðurstofunnar mældust 500 jarð- hræringar hér á landi árið sem leið (12.) Kvæðamannafélag Hafnarfjarðar átti 25 ára afmæli (17.) Börnum var boðið að skoða flug- völl Reykjavíkur og komu 1600, eða miklu fleiri en búizt var við. Þetta er gert til þess að reyna að koma í veg fyrir að börn fari þangað af for- vitni og sé að flækjast þar í leyfis- leysi, því að það getur verið stór- hættulegt. Þessum upptekna hætti verður haldið áfram (29.) Ókunnur sjúkdómur í kúm gerði vart við sig í Skagafirði og er helzt talið að hann muni stafa af fóðri (30.) á Skólavörðuholti. Heilsufar var með verra móti vf$a um land fyrra hluta mánaðarins. því að þá gekk illkynjuð inflúenza, en þó ekki mannskæð. Mörgum skólum varð að loka um tíma vegna þessa, þar á meðal Menntaskólanum á Akur- eyri. ’ i. (Tölurnar innan sviga merkja dag- setningar Morgunblaðsins, þar sem nánari fregnir er að finna). , 1| íumM Hópur barna á flugvellinum í Reykjavík.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.