Lesbók Morgunblaðsins - 21.10.1956, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 21.10.1956, Blaðsíða 6
602 Ókunn lond og jb/óð/r: Andíœtingar voiir shaw skipstjóri sagði við Georg Coverdale vin sinn. „Sama sagan hér, Georg“, í rólegum tón. Svo heyrðist ekkert um stund. Þetta var um nón 26. janúar. Nokkru seinna heyrðu hin skip- in exm í talstöð Lorella. Það var Blackshaw skipstjóri sem talaði: „Skipinu er að hvolfa!“ Engin aeðra í röddinni. Og rétt á eftir: „Nú hvolfir skipinu! Mayday, may- day, mayday!" Svo varð þögn. Roderigo sendi út neyðarkall Lorella — orðið mayday er notað í talmáli, vegna þess að það getur ekki misskilizt, í staðinn fyrir SOS á símamáli*) og sagði að skipið væri um 90 mílur norður af Horni. Þá var Roderigo sjálft í hættu statt og ósjálfbjarga og gat auð- vitað ekki veitt Lorella neina að- stoð. Bátar þess voru komnir í kaf í klaka, eins og á Lorella. Skipið lét ekki að stjórn, fremur en Lor- ella. Klakinn var að færa það í kaf, og það gat enga björg veitt. Fjórum stundum eftir að sein- ast heyrðist í Lorella, var Roderigo að því kominn að sökkva. Og í annað skifti nú með stuttu milli- bili, hlustuðu hinir togararnir á tilkynningu skipstjóra, að skip hans væri að farast með öllum mönnum. Skipin hlustuðu, en þau voru langt í burtu og gátu ekki hætt sér út í þetta voðaveður. Klukkan 7 heyrðist seinast í tal- stöð Roderigos. Það var Coverdale skipstjóri sem talaði: „Skipinu er að hvolfa. Það fer og við getum ekki yfirgefið það. Mayday, mayday, mayday!“ ★ Ekkert hefir spurzt til þessara skipa síðan. Ekkert hefir fundizt af þeim, ekkert nema gúmbátur, upp- •)Mayday er komið úr frönsku: „sa’cúdea” (bjargið már). jyÝASJÁLAND hefir ekki einn ^ sérstakan svip, það hefir mörg svipbrigði. Landslag er mjög fjöl- breytt og þjóðin er einnig marg- breytt, og til alls þessa verður að líta þegar lýsa skal landinu. Yfir- leitt erum vér þó af brezku bergi brotnir, og vér höldum tryggð við Bretland. En einangrun vor og ólík- ir staðhættir, hafa breikkað bilið milli vor og Breta, svo að vér erum orðnir sérstæð þjóð. Að mörgu leyti erum vér ung þjóð, en að öðru leyti erum vér gömul þjóð vegna menningararfs og þjóðhátta. Þjóð- in er því bæði ung og þroskuð. Ekki verður sagt að neinn ofvöxt- ur hafi hlaupið í hana, og hún er heldur eigi fullþroska. Landið er lítið og vér erum oss þess fyllilega meðvitandi hver reg- inmunur er á því hvað þjóðin er blásinn og tómur. Hann fannst á reki eitthvað 90 mílum frá þeim stað, þar sem talið er að skipin hafi farizt. Enda þótt allir vissu hver höfðu orðið afdrif þeirra, var fyrst talið að þau væri á eftir áætlun, svo að óttazt væri um þau, en er hæfi- legur tími var liðinn setti Lloyd þau á lista með skipum, sem talin eru af. Enda þótt áhafnir tuttugu skipa hefði heyrt hvernig fór fyrir þeim, þá hafði enginn séð þau farast, og þess vegna var nöfnum þeirra bætt á inn langa lista um gömul skip og ný skip, stór skip og smá skip, sem hafa horfið — horfið í hafs- ins djúp. ) fsland og Nýa Sjáland eru sitt ) \ hvorum megin á hnettinum, en J S þó er ýmislegt líkt með þeim. \ ) í báðum löndum eru jöklar og ) S i ( jarðhitalaugar og goshverir. — J S Bæði eru eylönd og fjöllótt, og ( ) í ýmsu fleira svipar þeim sam- j | an. — Nýsjálendingur, sem heitir ■ ( R. G. Sutherland, hefir um ; i tveggja ára skeið dvalist í Noregi i ■ og hefir ritað eftirfarandi grein 1 ( um land sitt fyrir blöðin þar. ; i i fámenn og hvert hlutverk hún hef- ir. Þjóðin er ekki nema 2 milljónir, en þegar litið er á hitt, hverja ábyrgð vér höfum tekið oss á herð- ar, þá hefir hver þjóðfélagsþegn meári þýðingu heldur en meðal stórþjóðanna, hvert mannslíf er dýrmætara og þess vegna verður að sýna hverjum einstakling meiri umhyggju og nærgætni heldur en í nokkuru öðru landi. Og umhyggj- an fyrir velferð einstaklinga kemur fram í uppeldi og mentun barn- anna, styrkveitingum til gamal- menna, atvinnuleysistryggingum og lágmarkskaupi fyrir alla. Ef litið er á legu landsins, þá ætti að vera svipað tíðarfar þar og í Miðjarðarhafslöndunum. En nú er landið einangrað úti í regin- hafi, fjöllótt og þar blása jafnan vestanvindar. Nýasjáland er enn eins og Abel Tasman inn hollenzki lýsti því, er hann fann það 1642, „mikið háfjallaland“. Um tveir þriðjungar af landinu eru í 650— 3500 feta hæð, en 12% eru hærri en 3500 fet; aðeins 24% eru lægri en 650 fet. Og þótt vér höfum svipaðan sólargang og er við Miðjarðarhaf,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.