Lesbók Morgunblaðsins - 21.10.1956, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 21.10.1956, Blaðsíða 16
612 LESEÓK I.IORSUITEI ' -rSINS BRIDGE AÁ7 ¥ K 8 ♦ ÁKD96432 + 6 ♦ K G 10 9 ¥ D 10 7 6 5 4 3 2 ♦ G ♦ — ♦ 652 ¥ G ♦ 10 8 7 5 ♦ K D G 10 3 Þetta spil var á Evrópumeistaramót- inu og áttust við Englendingar og Frakkar. Á' öðru borðinu þar sem Fraltkar voru A— ■V voru sagnir þess- ! ar: A S V N 1 hj. pass 1 sp. 3 gr. 4 hj. 5 1. tvöf 5 t. 5 hj. 6 t. 6 hj. tvöf. Þar með lauk sögnunum, en spilið fór svo, að Frakkar töpuðu einum slag. Á hinu borðinu, þar sem Englendingar voru A—V voru sagnir þessar: A S V N 4 hj. pass pass 5 t. pass pass 5 hj. tvöf. Englendingar unnu spilið. >"'iXW8®<?VJ 3ja Árcij^oh MÝS í SKYRI Þegar Sigurður landþingBskrifari Sigurðsson hafði stólsráðsmennsku í Skálholti, þótti þar illt og ókrjálegt fæði og var oft kvartað. Þetta er úr tilkynningu frá rektor til biskups 24. nóv. 1763 „Næstliðið sunnudagskveld fannst dauð mús í einni þeirri grautar- skál, sem fram var sett fyrir nemendur mitt innan í því skyri, sem í skálinni var. Sagt er að önnur haíi siðan fundizt í sjálfu skyrkerinu. Og með því skóla- piltar, allir í einu hljóði, segjast hafa fengið slíkan viðbjóð á þessu skyri, að þeir geti það ei sér til munns lagt, ER ÞAÐ SÁRT? — Bólusetning gegn mænuveiki stendur nú yíir. ÖH börn og ungmenni verða bólusett þrisvar sinnum og síðan kemur röðin að þeim, sem eldri eru. — Mörg börn kvíða ákaflega fyrir fyrstu stungunni. Svo er um þennan snáða. En hann reynir að bera sig karlmannlega. Er broslegt að sjá hvernig tilfinningarnar speglast í svip hans — hraeðsla, kvíði og borgin- mennska — hlátur og gráíur. þá beiðast þeir allra auðmjúklegast, að þelta skyr sé vet.-a’iangt fráskrifað reglementinu og ei aííur fram borið“. FYRIR 230 ÁtíUM Veturinn 1706 var ýmist nefndur Vindskaðavetur eða Jarðskjálftavetur. Daginn eftir Þrettándann gerði þá ógurlegt stórviöri á útsunnan og stóð í tvo sólarhringa. í því veðri er talið að fokið hafi og brotnað 100 skip milli Þorlákshafnar og Akraness, en 25 í Eyafirði. Þá fauk kirkjan á Möðru- völlum og þakið af kirkjunni á Munka- þverá. — í aprílmánuði komu ógurleg- ir jarðskjálftar syðra. Hrundu þá 24 lögbýli um Ölfus og Flóa, og auk þess margar hjáleigur.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.