Lesbók Morgunblaðsins - 07.09.1958, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 07.09.1958, Blaðsíða 10
442 LESBOK MORGUNBLAÐSINS Friðrik Ólafsson var af alþjóða skók- sambandinu einum rómi viðurkenndur stórmeistari, og hlýtur fyrstur íslend- inga þann titil (22.). Róðrarmót íslands, hið 7. í röðinni, var háð á Skerjafirði og sigruðu Akur- eyringar (22.). íslenzkir íþróttamenn kepptu á Evrópumeistaramóti í frjálsum íþrótt- um í Stokkhólmi. Vilhjálmur Einars- son varð 3. í þrístökki, en aðrir komu ekki til greina (26.). Eyjólfur Jónsson sundkappi freistaði þess að synda yfir Ermarsund en varð að hætta í miðju kafi vegna þess að leiðsögubátur hans villtist (26.). íslendingar kepptu á frjálsíþrótta- móti í Ósló. Valbjörn Þorláksson varð 3. í stangarstökki, Vilhjálmur Einars- son 3. í þrístökki og Svavar Markús- son 2. í 1000 m. hlaupi (27.). Á afmæli Reykjavíkur 18. ágúst, sendi stjórn ÍSÍ bæjarstjórn þakkar og heiðursskjal fyrir það sem hún hef- ir lagt til íþróttamála (29.). Á Evrópumeistaramóti í bridge kepptu tveir flokkar frá íslandi, karlar og konur (nú í fyrsta sinn). Karlmenn- irnir urðu neðstir í sínum flokki, en konurnar þriðju að neðan í sínum flokki (31.). íslendingar þreyttu landskeppni í frjálsum íþróttum við Dani og fór sú keppni fram í Randers, og stóð í tvo daga. íslendingar fóru með sigur af hólmi, fengu 110 stig. Danir 101 stig. MANNALÁT Kristín Jónsdóttir, kennari, Rvik (29. júlí). Þórarinn Jónsson, fiskimatsmaður, Rvík (30. júlí). ísleifur Oddsson, trésmiður, Rvík (31. júlí). Magnús Jónsson frá Hallgeirsey (31. júlí). 1. Guðrún Sigurðardóttir, matsölu- kona, Reykjavík. 1. Wilhelm Guðmundsson frá Reykj- um. 2. Dr. Helgi Tómasson, yfirlæknir, Reykjavík. 2. Sigríður Guðmundsdóttir, Hafnar- firði. 2. Kristín Jakobsdóttir, Stokkseyri. 2. Þórunn Aðils, bankaftr., Reykjavík. 3. Þórunn Richardsdóttir Sivertsen, Höfn, Melasveit. 3. Ingibjörg Ólafsdóttir, Pálsbæ, Sel- tjarnarnesi. 5. Sigurður Jónsson frá Svínafelli. 5. Ólafur Sæmundsson frá Breiðaból- stað, Ölfusi. 6. Oddur Jónsson, Miðkoti, Miðnesi. 7. Magnús Ingimundarson frá Fremri Brekku. 8. Sæunn Jónsdóttir, Reykjavík. 8. Sigríður Loftsdóttir, Ásgarði, Eyr- arbakka. 8. Böðvar Halldórsson, Skorholti, Leirársveit. 9. Karl Á. Sigurgeirsson, Bjargi, Mið- firði. 11. Hólmfríður Jónsdóttir, Reykjavík. 11. Hafliði Hafliðason, Reykjavík. 12. Jóhanna Ólafsdóttir frá Bíldudal. 12. Sigursteindór Eiríksson, Reykjavík. 12. Sigríður Stefanía Bjarnadóttir frá Borgarnesi. 12. Jón Pálsson frá Stóruvöllum. 13. Fríða Guðlaugsdóttir, Hafnarfirði. 15. Árni Pálsson, Reykjavík. 15. Sigurjón Danivalsson, forstjóri, Hveragerði. 15. Jakobína Kristjánsdóttir frá Skaftabæ, Seyðisfirði (dó í Kaup- mannahöfn). 15. Guðjón Sæmundsson, Vogum við ísafjarðardjúp. 16. Caroline E. R. Siemsen, Reykjavík. 17. Þorvaldur Þorkelsson, prentari, Reykjavík. 18. Guðfinna Jónsdóttir frá Skuld, Garði. 21. Karl Kristjánsson, Hafnarfirði. 23. Arngrímur Kr. Valagils, söngvari, Reykjavík. 23. Guðrún Egilsdóttir frá Nesi, Grindavík. 25. Erlendur Ó. Pétursson, iþrótta- frömuður, Reykjavík. 25. Kristinn Óskar Kristjánsson, Reykjavík. 25. Guðmundur Eir.arsson, fulltrúi, Reykjavík. 26. Vilhjálmur Tómasson, Hafnarfirði. 26. Torfhildur Guðnadóttir frá Stein- um, Eyjafjöllum. 26. Jóhann Ævar Haraldsson, Reykja- vík. 27. Svava Þorsteinsdóttir, Reykjavík. 27. Hulda Þorvarðardóttir, Reykjavík. 28. Halldór Hermannsson, prófessor (lézt vestan hafs). 29. Martha Runolfsdóttir, Reykjavík. Leiðrétting: í annál Lesbók 10. ágúst var rangt föðurnafn Bjarna spítalalæknis í Keflavík. Hann var Sigurðssori. — Þá varð önnur mis- prentun undir „Banaslys“: Steypu- stöð í stað Steypumöl. LANDHELGISBROT Óðinn kom að enskum togara í land- helgi hjá Glettinganesi. Heitir sá North-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.