Lesbók Morgunblaðsins - 12.04.1959, Side 10
194
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
Hér sést hvernlj
hinn nýi sæsími
á að liggja milli
Nýfundnalands
og Skotlands.
manna á Sámsstöðum í Fljótshlíð, og
brann rishæð þess (6.)
Kviknaði í gömlu íbúðarhúsi í
Reykjavík, en eldurinn varð fljótt
slökktur (10.)
Ibúðarbraggi brann í Reykjavík. Þar
bjó kona með 4 börnum sínum og
misstu þau allt sitt (10.)
Eldur kviknaði í vb. Fjölni frá Þing-
eyri, þar sem hann var í dráttarbraut
í Hafnarfirði. Urðu á honum talsverðar
skemmdir (11.)
Kviknaði í timburhúsi í Stykkis-
hólmi og urðu á því miklar skemmdir
(21.)
íbúðarhús i Grundarfirði brann til
kaldra kola (24.)
Á skirdag (26.) brann bærinn Víði-
vellir í Skagafirði.
MANNALÁT
2. Aage L. Petersen verkfræðingur,
Reykjavík.
2. Guðríður Árnadóttir, Reykjavík.
2. Þorgeir Þórðarson skipstj., Rvík.
2. Ólafur Eyólfsson, Saurbæ, Kjalar-
nesi.
3. Tómas Kristinn Jónsson frá Sóma-
staðagerði.
7. Margrét Ásmundsdóttir, Rvík.
7. Þórður Jóhannesson járnsm., Rvík.
8. Sigurbjörg Sigurðardóttir, Rvík.
9. Sigþrúður Sölvadóttir, Reykjavík.
9. Guðrún Þórðardóttir frá Brekku-
bæ, Akranesi.
10. Vilhjálmur Ketilsson frá Kirkju-
vogi, Höfnum.
11. Ingunn Björnsdóttir, Reykjavík.
13. Guðmundur Helgi Ólafsson frá
Keflavík.
13. Málfríður Jónsdóttir, Frakkastíg
14, Reykjavík.
13. Anna G. Þorkelsdóttir frá Mosfelli.
15. Lára Ólafsdóttir, Reykjavík.
15. Gísli Jónsson bifreiðasmiður,
Reykjavík.
15. Ingibjörg Símonardóttir, Hafnar-
firði.
17. Þóra Pétursdóttir, Reykjavík.
18. Ólöf Agústsdóttir, Reykjavík.
18. Guðmundur Hansson frá Þúfukoti,
Kjós.
20. Ludvig A. Einarsson málarameist-
ari, Reykjavík.
21. Friðrik J. Rafnar vígslubiskup,
Akureyri.
21. Halldór Þórðarson, Reykjavík.
22. Guðmundur Loftsson bankamaður,
Reykjavík.
22. Benedikt Jónsson skipstjóri, Rvík.
23. Anna Aðalheiður Árnadóttir,
Fjallabaki, Mosfellssveit.
24. Kristjana B. Bjarnadóttir, Seyðis-
firði.
24. Þorsteinn Loftsson frá Vestmann-
eyum.
25. Jenny Sandholt, Reykjavík.
26. Björn Jónsson netjagerðam. frá
Bala, Reykjavík.
27. Ásta Einarson, Reykjavík.
27. Sigríður Gísladóttir, Reykjavík.
27. Jón Björn Elíasson skipstjóri,
Reykjavík.
28. Jón Baldvin Guðmundsson veit-
ingam., Reykjavík.
28. Páll Jóhannesson, Stöðvarfirði.
28. Sigurður Ólafsson trésmiður,
Reykjavík.
30. Sigríður Guðmundsdóttir, Rvík.
31. Þórólfur Ingólfsson „offset“-prent-
ari, Reykjavík.
AFMÆLI
Glímufélagið Armann minntist
virðulega 70 ára afmælis síns (3.)
Loftleiðir 15 ára (10.)
Árnesingafélagið í Reykjavík 25 ára
(11.)
Málarafélag Hafnarfjarðar 30 ára
(19.)
Póstmannafélagið 40 ára (26.)
ALDARAFMÆLI
átti Steinunn Jónsdóttir í Hvítárdal
í Hrunamannahreppi.