Lesbók Morgunblaðsins - 12.04.1959, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 12.04.1959, Blaðsíða 11
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 195 Nýja orkuverlð hjá Efra-Sopi og jarðfongin í Dráttarhlíð. LISTIR Olíumálverk eftir Kjarval var selt á uppboði fyrir 30.000 kr. (20.) Opnuð var í húsi Þjóðminjasafnsins sýning á nokkrum af þeim málverk- um, sem Ásgrimur Jónsson gaf ríkinu (21.) . 1 þessum mánuði hafði Baidur £d- win málverkasýningu í Reykjavík, Sigfús Halldórsson í Vestmanneyum, Guðmundur Einarsson frá Miðdal í ísafirði og Kári Eiriksson í Reykjavík. ÍÞRÓTTIR Fjórir íslendingar tóku þátt í Holmenkollenmótinu. Eysteinn Þórð- arson varð 4. í svigkeppni (10.) Ingi R. Jóhannsson varð Reykjavík- urmeistari í skák (10.) Á skákþingi Is- lendinga, sem háð var seinna í mán- uðinum, sigraði hann einnig og varð því íslandsmeistari í skák. Tvö íslandsmet voru sett í bringu- sundi á sundmóti skóla í Hafnarf. (13.)

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.