Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1960, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1960, Blaðsíða 13
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 161 sýna, að þeir dragast yfirleitt saman (17.) Komið hefir í ljós við rannsókn, að vanþurrkun hafi valdið skemmdum á saltfiski, sem fluttur var til Jamaica. Kaupendur kvörtuðu yfir vondri vöru og íslenzkir fulltrúar athuguðu málið kirkju í Grafamesi í Grundarfirði (26.) Búnaðarþing kom saman í Reykja- vík (27.) Samkomulag náðist milli fulltrúa neytenda og framleiðenda um búvöru- verð. Verðgrundvöllur hækkar um 2,85%, en kjöt lækkar um 2,65 kr. kg. (17.) (27.) Nýasta stálskipið, Auðunn í Hafnarfirði Flugvélar Flugfélags íslánds fóru 6181 ferð á sl. ári og fluttu rúmlega 80 þús. farþega í áætlunarflugi milli landa, innanlands og í leiguflugi (17.) Fiskiþing hefir setið á rökstólum. Samþykkti þingið m. a. ályktun þess efnis, að takmörkuð dragnótaveiði verði leyfð innan fiskveiðilandhelg- innar (18.) Mælingar á geislavirkni á íslandi sl. ár sýna, að geislavirkni í ryki er ekki nema hundraðasti hluti af því, sem var fyrir ári og tíundi hluti í regn- vatni (18.) Algengasta dauðaorsökin hér á landi er hjartasjúkdómar (254 árið 1956), en krabbamein kemur næst (200). (21.) Vinnuflokkur frá alkirkjuráðinu mun starfa hér í sumar við að reisa AFMÆLI Skóli ísaks Jónssonar hefir starfað í aldarþriðjung (4.) 16. febrúar voru liðin 40 ár frá því Hæstiréttur tók til starfa. Dómarar Hæstaréttar voru fyrst þrír, en eru nú fimm. Tala dæmdra mála hefir verið 130—140 á ári. Forseti Hæstaréttar er nú Þórður Eyólfsson (17.) Hallbera Halldórsdóttir, Selfossi, varð 100 ára 18. febrúar. Guðbjartur Ólafsson hefir verið for- seti Slysavamafélags íslands í 20 ár (25.) Dr. juris Ólafur Lárusson varð 75 ára 25. febrúar. MANNALÁT 1. Magnea Jónsdóttir, Stórholti 22. 1. Eiríkur Steingrímsson, vélstjóri, Lönguhlíð 15. 2. Magnús Björnsson frá Laufási, Sólvallagötu 17, Rvík. 2. Kristín Traustadóttir, Rvík. 2. Dagbjartur Guðmundsson, verk- stjóri, Silfurtúni í Garðahreppi. 2. Dagbjört Hannesdóttir, Holts- götu 13. 3. Vigdís Björnsdóttir frá Kjarans- stöðum í Biskupstungum. 3. Helgi S. Hannesson, blikksmiður, Sörlaskjóli 68. 4. Björg Kristjánsdóttir frá Stóra- múla, Nýlendugötu 19 B. 4. Jón Theodórsson frá Gilsfjarðar- brekku, Mjóuhlíð 16. 5. Kristinn Andrésson, málara- meistari, Reykjavík. 7. • Kristín Jósafatsdóttir, Blika- stöðum. 7. Júlíus Sigurðsson, prentari, Vesturgötu 5. 7. Sigríður Björg Jónsdóttir frá Sandgerði. 9. Stefán Magnússon, trésmiður, Ránargötu 33 A. 10. Gíslína P. Sæmundsdóttir, Vallar- götu 25, Keflavík. 10. Þórhildur Sigurðardóttir, Kambs- vegi 27. 10. Páll Hannesson, Guðlaugsstöðum. 12. Sigurður Pétursson frá ÞingeyrL 12. Skúli S. Þ. Sívertsen, vélstjóri, Öldugötu 52. 13. Jóhanna Finnbogadóttir frá Hjalt- eyri. 13. Finnbogi Theodórs, Bogahlíð 11. 13. Anna Guðjohnsen, Rvík. 14. Áslaug Jónsdóttir, Leifsgötu 27. 17. Guðrún Blöndal, Siglufirði. 17. Anna Stefánsdóttir frá Síðumúla. 18. Axel Grímsson, fyrrv. bruna- vörður, Reykjavik. 19. Stefanía Ingimundardóttir, Þórs- götu 21 A. 19. Ólafía Einarsdóttir, Njálsgötu 58 B. 20. Sigurjón Stefánsson, Kirkju- teigi 13. 21. Bjarnveig Magnúsdóttir, Baróns- stíg 19. 22. Guðríður Ólafsdóttir, prestsekkja frá Húsavík. 22. Pétur J. Ólafsson, Hverfisg. 65. 23. Guðbjörg Þ. Kristjánsdóttir, Mánagötu 22. 24. Pétur Hallberg Pétursson, Kross- eyrarvegi 5, Hafnarfirði. 24. Ágústa G. Teitsdóttir, Reykjavík. 25. Guðbjörn S. Halldórsson, Berg- þórugötu 41. 26. Valgerður Jónsdó. lutúni, Stokkseyri. 27. Anna E. Frikriksson, kaupkona. 28. Steinunn Jónsdóttir frá Gauks- stöðum. 29. Jón Kr. Jónsson, Bárugötu 31. 29. Eiríkur Jóhannesson frá Eskifirði.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.