Lesbók Morgunblaðsins - 20.09.1964, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 20.09.1964, Blaðsíða 15
wwAr Á5A4M ÍMkkA ÍTUktMfOtiAk reitn: Ha«. QuDMKCSt. 3. hann haft of nóttina fyrir skála, en afhúsit, þat var þumlungurinn hanzkans. ha cok Skrýmir ok leysti nestbagga sinn ok bjósk tii at eta dögurð, en Þórr í öðrum stað ok hans félagar. Skrýmir bauð þá, at þeir legði mötuneyti sitt, en I-órr játti því. Þá batt Skrýmir nest þeira allt í einn bagga ok Iagði á bak sér. Hann gekk fyrir of daginn ok steig heldr stórum. iín stö at kveldi leitaði Skrýmir þeim náttstaðar undir eik nökkurri mikilli. Þá mælti Skrýmir til Þórs, at hann vill leggjask niðr at sofa, „en þér takið nestbaggann ok búið til nátturðar yör“. Því næst sofnar Skrýmir ok hraut fast, En Þórr tók nestbaggann ok skal leysa. En svá er at segja, sem ótrúligt mun þykkja, at engi knút fékk hann leyst ok engi álarendann hreyft, at svá væri lausari en áðr. 29. tbl. 1964 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.