Lesbók Morgunblaðsins - 20.09.1964, Blaðsíða 12
BYZANS
Framha'd af bls. 1.
landi. Slavar loka landleiðinni til Vest-
ur-Evrópu norSur á Balkanskaga, og
fckipti ríkisins við Vestur-Evrópu verða
ía'tir.arkaðri en áður. Þetta verður til
þess að ríkið verður hellenskara, grískan
vinnur á, bókmenntirnar verða grískari
©g- kirkjan greinist skýrar frá vest-
rænu kirkjumni. Deilurnar um trúmálin
ve-öa ákafari og harðari. Allt þetta þok
ar ríkinu austar og þrátt fyrir ófarir og
landamissi er rikið sterkara fyrir en áð-
ur, það er betur skipulagt, umboðs-
stjórnin styrkari og herinn betur skipu
lagðui og Iraustari.
þ
eir sem ful'.komnuðu verkið voru
fsárísku keisararnir. Þeir endurskipu-
lögðu ríkið og einbeittu sér að þvi að
styrkja það sem austrænt ríki, létu hug
sj >n Jústiníanusar um endurreisn
Rómaveldis lönd og leið. Leó III og
Kor.stantínus voru þeirra merkastir.
Þeit voru bæði ágætir herfoiringjar og
landstjórnarmenn, tókst að stöðva Ara-
ba op halda Búlgörum í skef jum. Deil-
urnar um helgi dýrlingamynda
voru hvað harðastar á valdaárum ísár-
ísku keisaranna. Þessar deilur stóðu
í urri hundrað og fimmtíu ár og ollu
miklum glundroða innan ríkisins. ÍVÍ
var trúað að dýrlingarnir hefðu fest á-
sjónu sína i helgimyndunum, þær væru
yflrr.áttúrlega tifkomnar, aðrir töldu
þetta skurðgoðadýrkun. Þetta olli hin-
um hörðustu deilum. Margar þessara
myrda voru og eru hin mestll listsvcí-k,
mikið var eyðilagt, en nýjar myndir
voru gerðar í stað þeirra og engu breytt,
það hefðu talizt helgispjöll. Stíll þess-
ara mynda er svipaður. i>ær voru bæði
máJaðar á tré og gerðar af steintíglum.
Veldi Evrópuþjóðanna efldist á þessu
tímabili, einkanlega Frakka. Karl
mikh endurreisir Rómaveldi árið 800.
Evrópuþjóðirnar taka upp stefnuna
„endurreisn Rómaveldis". Þessi pólitík
varö einkanlega þýzku keisurunum dýr
keypt áður en lauk:
Þ
rátt fyrir hernað Bú!gara og töku
Krítar 826 jókst veldi keisaranna og
av.öur ríkisins. Með töku Krítar hefst
víking Araba á Miðjarðarhafi. Á dögum
Þeófílosar er glæsileiki hirðarinnar
í Konstantínópel hvað mestur og gef-
ur ekki eftir hirðinni í Bagdad. .Bygg-
ingarlistin nær nýjum hátindi og að-
rar listir og bókmenntir blómslra,
þetta var upphafið á menningarlegri
endurreisn. Bardas hefur aftur til
vegs háskólann í " Konstantínópel og
bann verður eitt aðalmenntasetur
Evrópu. Áhrifanna frá Býzans gætir
víða. Cyril og Meþódíos kristna Slava
og þeir taka upp gríska stafrófið.
Áhrifímna gætir einnig í Vestur-Ev-
rópu, byggingar sem. reistar eru þar
eru stæling á býzanskri byggingarlist
og skreytílistin er af býzönskum upp-
runa. Bókaskrautið barst til megin-
landsins frá íríandi og einnig beint
frá Býzans. írska skrautið er náskylt
því býzanska. Skreytilist á Norðurlönd-
um verður fyrir áhrifum frá Býzans.
Veínaðarvörur voru léttar í flutningi
og með þeim berst býzanskur stíll til
NorS'urlanda. Árið 843 var kominn á
friður innan kirkjunnar og kirkjan
verður griskari og þjóðlegri en áður.
Allt þetta styrkir mjög ríkisvaldið.
Um miðja níundu öld er svo komið að
ríkið er hrein-býzanskt. Frá lokum
níundu aldar og fram á miðja elleftu
öld verður glæsileiki og auður ríkis-
ins hvað mestur.
Keisararnir sem ráða ríkjum næstu
hundrað og fimmtiu árin voru flest-
allir afburðarmenn. Basil I, Fókas og
Basil II voru allir hinir ágætustu land-
svjórnarmenn, viljasterkir, samvizku-
liðugir og harðlyndir. Þeir voru ágætir
stjórnmálamenn og herforingjar. Stefna
3uAraiH(n&-:¦¦¦¦. ¦'¦,-¦.--¦¦.' ¦¦¦¦¦¦ "**--*- ¦,..- S->:..í«^Y3:.-.3
. . > <¦::<¦;..¦-.<:¦¦¦>,.. >
¦¦¦¦&
Mósaik-brjciitir.ynd af Jóni II komnen osi í Sófiukirkjunni.
þeirra var að gera Býzans að stórveldi
Austurlanda, efia grísk-kaiþólska kristni
og hellenismann.
Nú taka hershöfðingjar ríkisins að
íæra út landamærin. Arabar eru
hraktir yfir Efratsfljót og herir keis-
arans flæða yfir Sýrland og Palestínu.
Einn þessara keisara náði alla leið til Jer
úsalem. Basil II sigrast á hinu vax-
andi veldi Búlgara á Balkanskaga,
hann fékk viðurnefni af pÁ og var
nefndur 3úlgarabani. Floti Býzans
hreinsaði hafið af víkingum. Á ítalíu
gerði keisarinn gildar fornar kxöfur
og sérréttindi. Ríkið náði á þessum ár
um frá Sýrlandi til Dónár og frá Ar-
mem'u til Suður-ítalíu. Auk þeirra
landa sem töldust til ríkisins var fjöldi
fyigirikja og lénsríkja. Býzönsk menn-
ir.g breiðist út til frumstæðra ná-
grannaþjóða. Bókmenntir, trúarbrögð
og listir Býzans eru fyrirmyndin með-
al Bú'igara, Króata, Serba og Rússa.
Á þessu tímabili var Konstantínópel
,.Paris miðalda". Þetta var eina stór-
borgin í Evrópu; þar blómguðust iðn-
a3ur og verzlun, vísindi og fagrar list
ir. Þar voru göfugustu kirkjur kristn-
innar og leikhús og leikvangar. Frá
því á'níundu öld og fram á þá fjórt-
ándu voru skólar borgarinnar taldir
þpir fremstu í Evrópu og í löndum Ar-
aba. Stærðfræðingar, stjarnfræðingar
og náttúrufræðingar sköruðu fram úr
hver á sínu sviði. Heimspekingarnir
lásn Platon og Aristóteles og þeir
kynntu Evrópumönnum fræðin, sem
áttu svo mikinn þátt í ítölsku endur-
reisnarstefnunni. Listiðnaður var mik-
ill í borginni og dýrmætustu kirkju-
gripir á Vesturlöndum voru þaðan.
Lúxusvörurnar frá Konstantínópei
bárust um alla Evrópu og einnig til
ianda Araba. Gullsmiðirnir gerðu
kirkjugripi og kvenskraut sem alls-
staðar var eftirsótt, silkiiðnaður var
mikilj í borginni og allskonar vefnað
ariðja. Hráefnið til þessa iðnaðar kom
víða að, allt frá Kína. Gimsteinar og
kryddvörur komu frá Indlandi.
Kryddið var ein dýrmætasta vara mið
a'da. Sá sem réði yfír þeirri verzlun
hlaut að auðgast. Arabar fluttu vör-
una áleiðis og síðan var hún unnin í
bcrginni eða dreift þaðan út um mark
aðslöndin. Frá Rússlandi var filutt
korn , fiskur, salt, hunang, vax, grá-
vara, kavíar og þrælar. Á tíundu og
eileflu öld sinna norrænir menn þræla
verz.un í Rússlandi og selja þræla og
ambáttir bæði til Araba og Býzans.
Uíanríkisverzlun vestur á bóginn var
að mestu bundin ítölsku borgunum,
einkanlega Feneyjum. Síðar náðu
Feneyingar ýmiskonar sérréttindum
í Býzans og náðu að lokum undir sig
allri verzlun borgarinnar.
Ro
ííkisvaldið hafði nákvæmt eftir
lit með verzlun og iðnaði. Ríkið á-
kvað verð vörunnar, framleiðs'umagn,
gæð4 og vinnuiaun. Verðlagseftirlitið
var mjög strangt og eftirlit mikið og
náJcvæmt með bæði innlendum og er-
lendum kaupmönnum. Bannað var að
flytja vissar vörutegundir úr landi,
t.d. var bannað að flytja purpuralitt
rilki úr landi, sá litur var aðeins ætl
aður hirðinni. Tollgæzlan var mjög
nákvæm og þung viðurlög ef bannað-
ur varningur var fluttur inn eða út,
hýffing, sekt og vörur gerðar upptækar.
Tcllar voru bæði á innfluttum og út-
fluttum vörum, einnig söluskattar. All-
ar vörubirgðir voru stimplaðar sem
fluttar voru til landsins og utan. Ein-
staka kaupmenn höfðu þó undanþágu,
einkanlega Feneyjakaupmenn. Tolla-
tekjur og leigutekjur keisaranna al
búðum og mörkuðum námu geysiháum
upphæðum. Verzlunin var sú atvinnu-
grein rikisins sem gaf mestan arð.
Því var eðdlegt að ríkisvr«'dið hefði
svo néið eftirlit með allri verzlun í
ríiiJDiU. Verðlagseftirlitið var mjög
strangt og harðar refsingar við brotum.
Meðan Býzans réð löndunum þar sem
endastöðvar verzlúnarleiðanna til Asíu
lágu var verzlunargróðinn þeirra. Einn-
ig náðu þeir oft hagstæðum samning-
um um aðstöðu til verzlunar í þeim
londum sem þeir réðu ekki.
Beztar heimildir um Konstantínópel
eru frá tíundu og fram á tólftu öld. Þá
bar borgin öll merki austræns staðar.
Þarna skiptust á kyrrlát hverfi, prýdd
breiðgötum, kirkjum og höllum aðals-
irts, og þröng og skitin fátækrahverfi.
Keisarahaliirnar lágu að Marmarahafi,
umliringdar f ögrum görðum. Þetta
var borg innan borgarinnar, og innan
hennar voru margar glæstustu bygg-
ingar og mörg beztu listaverk, sem
þá voru í Evrópu. Það var Von að lang
ferðamenn af norðurhjara nefndu
þessa borg Miklagarð. Þarna ægði
saman hinum ólíkustu þjóðum, Ev-
rópubúum, Asíumönnum og Afríkunegr
um. íbúatalan var há og töluverður hluti
íbúanna var atvinnulaus og ríkið sá
honum fyrir lífsviðurværi. Upphlaup
voru tíð og oft þurfti mikia lagni til
að iægja óeirðirnar.
Þ,
egar Basil II fellur frá 1025 var
ríkið eitt voldugasta veldi í Evrópu. Ert
li^hófst hiliánunin V^ria éíiæfra iand
stjórnenda. Það var slakað á stjórnar-
taumunum og þá reis aðaliinn upp gegn
rikisvaldinu og óstjórn og upplausn
marka sögu ríkisins næstu fimmtíu
árin. 1081 nær Komneni-ættin völdum
og rikir til 1185. Alexíus, Jón, Man-
úel og Andróníkos eru allir afburða-
menn hver á sinn hátt. Það sem þeir
unnu ekki með sverði unnu þeir með
diplómatí. Konstantínópel var ein
miðstöðin í utanríkispó.itík Evrópu-
ríkjanna á tólftu öld. Auður ríkisina
og verzlunargróði var ekki minni en
áður hafði verið þegar bezt lét, og
ferðamenn eiga ekki nógu sterk orð til
að lýsa dýrð og veldi borgar og keis-
ara. Þetta var hinzta blómaskeið Býz
ans.
Svo hefjast krossferðirnar, sem urðu
ríkmu síðar til hins mesta ófarnaðar.
Vtsturlandamenn kynnast af eigin
raun dýrðinni og auðnum sem saman
var kominn í Konstantínópel, og þegar
óhaiflr stjórnendur taka við af Kom-
neniættinni lyktar fjórðu krossferð-
inni með töku Konstantínópel 1204.
Þótt latneska keisaradæmið ætti
ekki langa sögu þá náði ríkiS sér
aldrei eftir þetta. Paleólóga-ættin rík-
ir frá 1261 til 1453. Þetta ríki var
dæmt til hruns. Nágrannaríkin á
.Ba^kanskaga svældu undir sig lönd
keisaradæmisins. Tyrkir gera Adrianó
pel að höfuSborg sinni í Evrópu.
Italskir kaupmenn ná verziuninni á
sitt vald og með því var lífæð ríkisins
skorin. Tekjulaust ríki stenzt ekki.
Peninga var aflað meS því aS selja
héruð og landshluta, listmuni og skart l
gripi. Um miðja 14. öld var svo komið,
að þegar Jón V kvænist var borð-
búnaðurinn úr leir, þar sást ekki einn
gull- eSa silfurdiskur á borðum. Jón
V veðsetti keisarakórónuna og að
lokum urðu keisararnir að leita til ok-
urkarla. Þótt ástandið væri engan
veginn gott síðustu tvær aldirnar, sem
ríkið stóð, þá var menningarástandið
ekki síðra en áður. Skólar störfuðu
eftir sem áður, ágæt rit voru sett sam
an og bókaiðjan í klaustrunum stóð
með blóma. í byrjun fimmtándu ald«
ar voru mörg fegurstu hverfi Konstan
tínópel í rústum, íbúunum' hafði stór-
fækkað og það gekk erfiðlega að fá
fé til þess að standa straum af nauð*
synlegu viðhaldi Sófiukirkjunnar. —•
í dauðateygjunum Kvetja menn keis-
ara-i:i til að taka sér titilinn „Kónung
19. LESBÓK MORGUNBLABSINS
29. tbl. 1Í>Ö4