Lesbók Morgunblaðsins - 20.09.1964, Blaðsíða 7
I>essi inynd var ickm á bljómleikum „Tlie Telstars" i Austurbæ jarbiói. Xalið frá vinstri: John,
Btíg, Claus og Mik.
Spjaílab v/ð donsku systumar Leciu og Lucsenne
Við hittixm þær fyrir
Sköaramu dönsku systurnar
Leciu og Lucienne, sem hér
hafa dvalizt að undanförnu
og haldið hljómleika ásamt
unglingahlj óansv eitinni
„The Telstars." Umboðs-
maður þeirra, Jörgen Krul,
kynnti okkur fyrir þeim,
en hann er forstöðumaður
»,pop"-deildar Skandinav-
isk Musikbureau. Hugtakið
„pop" er stytting úr orðinu
popular (vinsæll) og er
haft yíir nýjustu dægurlög-
in.
Kvöldið áður en við heim-
6óttum stúJkurnar, höfðu þær
faaJdið aðra hljómleika sína hér
og vakið slíka hrifnimgu, að
þær höfðu ekki haft svefnfrið
ella nóttina! Síminn hafði
ekki þagnað, og íyrir utan
Btóðu ung'lingarnir í hópuni og
báðu um að fá að komast inn.
Stólkurnar litlu, setm ekki eru
nema 12 og 15 ára gamlar, eru
skiIjamJaga litt gefnar fyrir
eamkvæmislíf, eins og vafa-
laust hefur verið til ællazt,
og reyndu því að láta ásælni
aðdáendaJiðsins sem vind urn
eyru þjóta.
Þessar ungu systur hafa þeg
er getið sér mjög góðan orð-
etir í Danmörku og reyndar
viðar ryrir sinn fágaða og líf-
lega söng. Kvað Jörgen Krul
það ekkert vafamál, að þær
muindu komast langt á fráma-
brautinni, þegar fram Jiðu
etundir. Þær hafa sent frá sér
tiljómplötiu, sem notið hefur
imikilla vinsælda. Lögin á plöt-
unni hafia samið Otto Bi-and-
enburg Qg Nat Russell, er» þeir
eru báðir íslendingum að góðu
kunnir, — hafa komið hingað
til skernmtaniahaJds.
Jörgen Krul gaf okkur allar
upplýsingar ura stúlkurnar, en
þær kinkuðu kolli til sam-
þykkis við og við.
Stúlkurnar eru frá Avadöre
í nágrenni Kaupmannahafnar.
Lucienme, sú yngfi, er enn
í skóla, en Lecia hjálpar til
ivið heimilisstörfin. Hún hefur
sungið allt frá því hún var
3 ára, en þá skemmti hún ná-
grönniunum með lögum, sem
hún Jærði á augabragði úr út-
varpiniu. Ahuginn á tonlistinni
vaknaði þó fyrir alvöru, þegar
henni var gefin í afanæiisgjöf
ensk plata. Lagið og textann
lærði hún utanað á samri
stundu —* en skildi að sjálf-
sögðu ekkert í því, sem hún
var að fara með, því að hún
var aðeins 4 ára gömul!
Það kom snemma í Ijós, að
litla systir hafði lika sömu
sönghæfileikana til brunns að
bera. Þegar hún var sex ára,
var hún ósjáJfrátt farin að
syngja miJIiröddina með Lec-
iu. Þá kunngerði Lecia for-
eldrum sínum, að hún hefði
fetngið sér atvinnu við að bera
út blöð. Tilgangurinn: að
vinna sér jnn íyrir gítar!
Eftir að þær höfðu eignazt
gítarinn, voru þæx oft beðnar
um að taka lagið og það gerðu
þær — og haía gert allt til
þessa dags. J>ær hafa tekið
þátt í fjöJmörgum söngmó'tum,
og sagði Jörgen Krul, að þær
hefðu 43 sirun.um borið sigur
úr býtum í slikum mótum!
Hljómplatan þeirra kom út
11. maí s.l. Á henni eru lög-
_ in „Wishinig to kiss you" og
„Waiting on the corner". Fyrra
lagið hefur heyrzt nokkrum
sirmum í úVvarpiniu hér og virð
ist vænlegt tii vinsælda. Segja
má, að óvenjuveJ hafi til tek-
izt með þessa fyrstu plötu, en
í rauninni var það tiIviJjoin ein,
sem réði því. Stúlkurnar voru
staddar í skrifstoíu „His Mast
er's Vodce" plötuútgáfiufyrir-
tækisins og höfðu komið þang
að til skrafs og ráðagerða. Þar
var líka staddur af tilviljun
hinn kuinni sönttv'ari Otto
Brandenburg og þegar hann
hafði heyrt stúlkurnar syngja,
varð hann mjög hrifinn og bað
stúllcurnar að koma daginin eft
ir með gítarinn sinn með sér.
Þær gerðu það og Otto 3rand-
enburg v tók fram penna og
nótnapappír og samdi á næstu
tveimur dögum fyrir þær lögi
in tvö, sem þær sungu inn á
fyrstu hJjómpIötu sína. Sjálf-
ur samdi hann Jika textann
við annað lagið, en Nat Buss
ejf sanidi textann við hitt.
Stúlkurnar hafa átt góðan
hauk í horni þar sem Otto
Brandenburg er. Það var ein-
mitt hann, sem átti mestan þátt
í því að þær komu hingað til
lands. Þegar Haukur Morthens,
sem er góðkunningi Ottós, var
að svipast um eftir skemmti-
kröftum fyrir íslenzka ung-
hnga, mælti Ottó sérstaklega
með stúJkunum en það varð
til þess að þær komu hingað
til Jands, ásamt unglingahljom
sveitinni „The TeJstars".
feunnar
byrja, spila fyrst í stað ókeyp-
is meðan þær eru að skapa sér
nafn, sagði Jörgen — og ef
heppnin er með, er þessi at-
vinnuvegur hinn arðvænlegasti.
„The Telstars" hafa um langt
skeið verið í höpi beztu ung-
lingahJj óms veita Danmerkur.
Þeir eru talsvert frábrugðnir
flestum öðrum hljómsveitum
— þeir Jeika að mestu Jeyti lög
eftir sjálfa sig — nema að sjálf
sögðu, þegar um annað er beð-
ið, eins og t.d. bitlamúsikina
hér. Allur þorri þessara hljóm-
sveita leggur annars allt ofur-
kapp á að stæla bítlana og „The
RoJling Stones" bæði í útliti
og ílutningi tónJistarinnar.
Unga fólkið í Danmörku er
líka mjög hrifið af þeirri teg-
und tónJistar og sækir mikið
dansstaði og hJjómleika, því að
útvarpið og sjónvarpið leika
yfirJeitt ekki „bítlamúsik". í,
sjónvarpinu hefur ekki heyrzt
bítlamúsik í tvö ár, — eða sið
an hinn^ nýji sjónvarpsstjóri
tók við. Áður hafði verið í sjón
varpinu vinsæll músikþáltur
undir stjórn Ottós Leisners, en
hann var þá látinn hætta. —
í útvarpinu er sérstök músik-
dagskrá — program III — og
þar á að vera músik fyrir alla.
Þessi dagskrá hefur hinsvegar
eingöngu mótazt af smeJUt þess
sem um dagslurána sér, þannig
Piltarnir, sefn skipa hljóm-
sveitina, hafa það að aðalat-
vinnu að Jeika fyrir dansi og
halda hljómleika. Jörgen sagði
okkur, að samkeppni slíkra
hljómsveita í Danmörku væri
igeysimikil. Þar eru rúmlega
þúsund „pop" hljómsveitir.
— Hljómsveitir, sem eru að
að músik eins og allur þorri
unga fólksins vill heyra, heyrist
aldrei.
Að lokum sagði Jörgen Krul:
— Við erum mjög hriíin af
þeim móttökum, sem við hof-
um þegar fengið, og við hlökk
um mikið til að íerðast út á
landsbyggðina. Trommuleikari
hljómsveitarinnar gat að vísu
ekki verið með í þessari ferð
vegna veikinda, en sá sem
leysti hann af hólmi hefur
ekki snert trommur í tvö ár.
Þrátt fyrir þetta hefur allt
gengið að óskum hingað til —
já, næstum þvi allt. Það bilaði
reyndar hátaJarakerfið okkar
á fyrstú hJjómJeikunum í Aust
urbæjarbíói og við bjugigumst
þá satt að segja við hinu versta
af áhorfendum. Þeir voru hins
vegar hinir róleg-ustu meðan
tvið vorum teknir að gerast ör-
væntingarfuJIir, — ég get. sagt
þér það, að komi svona nokk-
uð fyrir á hljómleikum í Dan-
mörku, er hljómsveitin óðara
pípt niður. En við skulum
sleppa að minnast á það.
Dönsku systurnar Lecia og Luciennc. (Ljcsm. Mbl. \/. Þ.)
29. tW. 1964
UESBOK MORGUNBLAÐSINS J