Lesbók Morgunblaðsins - 20.09.1964, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 20.09.1964, Blaðsíða 14
lljÓDÍn, Leifur og Friðrika, kommóða n og kanónan. íslenzk heimili Framhald af b!s. 9 um gott og koma með sólskin inm í til- veruna“, segir Friðrika og bregður Louis Armstrong á fóninn fyrir okkur. Bjcrn Geir kallar þennan náunga alltaf tígrísdýrið, en hann hefur mikið dálæti á öllum dýrum, eins og að framan sagði. ,.Jú, einu megum við ekki gleyma“, segir Leifur. „Við höfum bæði mikla ánægju af að búa til góðan mat — og enn skemmtilegra er að borða hann. Kavíar á ristuðu fransbrauði, eða rúg- brauði — með lauk og hráum eggja- rauðum“, segir hann og alla setur hljóða meðan þeir eru að hugleiða bragðið. „Við fáum bara ekki nógu gott nauta- kjöt héma,“ heldur hann svo áfram — „er. nautalundir, steiktar í olífuolíu — með Bernaise-sósu, frönskum kartöfl- um og saladblöðum er skemmtilegur réttur. Bæði í matreiðslu og snæðingi". Enginn efast um það — og Friðrika heliir aftur í bollana. að er dálítið öðru vísi að gera innknup, já, vera húsmóðir í Danmörku en á íslandi. Kannski þó aðallega hr/að veit aðeins um hann úr dagblöðunum. Og svo þekki ég vottorðin. Ég hef grun á vcitorðinu, sem fríaði hann við her- þjónustuna. Ég er enginn læknir en ég er tortrygginn út í það. BRO.: Þegar ég fékk frest á herþjón- ustunni, sem eina fyrirvinna fjölskyld- unnar, var faðir minn sjúkur. Hann var rúmliggjandi í einhverskonar vefja sjúkdómí, og ég vann fyrir okkur. Og síðar varð ég sjálfur sjúkur. Hvaðan hafið þér vitneskju til þess að geta talað svona um mig? SMIRNOV: Mér gafst færi á að kynn- ast þinni eigin dagbók. BKO.: Og með hvaða rétti? maður fær miklu betri þjónustu í dönsk um verzlunum en íslenzkum. í danskri kjötverzlun þarf maður til dæmis ekki annað en nefna það, sem ætlunin er að búa til — og afgreiðslumaðurinn vei, nákvæmlega hvaða kjöt og hvaða hluta skepnunnar bezt er að nota. Og hann veit líka hve mikið þarf að taka fyrir svo og svo margt fólk. Hér lendir maður stundum á viðvaningum, sem ekki kunna einu sinni að saga kótelett- ur“. „Það er líka miklu auf>/eldara að vera fátækur í Danmörku en á íslandi", segir Leifur. „Hér þekkja allir alla — og allir fylgjast með öllum. Almenn- ingsálitið reynir að knýja mann til þess að fyígjast með í þessu kjánalega kapp- hlaupi um hégóma og prjál, sem marg- ir vxrðast lifa fyrir.“ Við erum á sama máli. Og það er ekki vegna þess að skortur sé á um- ræðuefni, að við afþökkum tíu dropa í viðbót og kveðjum, heldur vegna þess að kominn er háttatími bæði fyrir ljós- myndara og Lesbókarmenn. Björn Geir er löngu sofnaður og nú dreymir hann senni!ega Nýja-Lilla eða Andrés Önd. h.j.h. DÓM.: Spurningin ekki tekin til greina. SMIRNOV: Ég hef lesið kvæðin hans. VÍ5RJ.: í réttarhöldunum hefur það komið fram, að sum kvæðin eru ekki eftir Brodsky. Hvernig vitið þér, að þessi, sem þér hafið lesið, séu raun- veruiega eftir hann? Ef út í það er far- ið, þá eru þessi klvæði enn ekki út- gefin. SMIRNOV: Ég veit það og það nægir mér. " ' (Framhald í næstu Lesbók) SMÁSAGAN Framhald af bls. 3 roðnaði alltaf er henni datt þetta í hug. En járnið er bezt að hamra heitt, að hika er sama og tapa. Svo var það eitt kvöldið að hún var cverijulega snemma búin með þvott- inn, og þá fannst henni gott ráð að flýta sér heim. Hún fann á sér, að þetta m; ndi véfða óvenjulegt kvöld. Jobbi virtist alltaf vera heima á kvöldin, og aldrei varð hún vör við, að neinn heim- sækti hann. Já, það var nú meira hvað sumii' menn voru óframfærnir, hugsaði Gudda, því nú í seinni tíð var allur hugur hennar bundinn við Jobba, og hvernig hún ætti að ná tökum á hon- um. Bara að hún hefði nú kjark til að gefa honum undir fótinn, en hún var svo óæfð í þeim sökum; það var eigin- lega fyrst núna sem fór að votta fyrir karlmannshugsun hjá henni. Var þetta kannski einhver öfug efnaskipting, að hormónarnir fóru íyrst að segja til sín núna við aldurinn, en meðan hún var á bezta skeiði kom henni aldrei ást- leitni í hug? Eitt sinn hafði hún farið á dansleik í sveitinni. Þá leit enginn karlmaður á hana, og hún varð að híma á bekknum aila nóttina án þess að dansa einn dans. Jú, nú mundi hún það, að hún hafði einu sinni dansað einn dans. Það hafði verið dömufrí, og hún fór fyrst út á gólfið. Hún hljóp yfir miðjan sal- inn til að bjóða Kalla á Hóli upp í dans, og hann kunni víst ekki við að neita henni og flæktist með hana út á gólfið, en hætti svo við dansinn í miðju lagi, og þá hlógu allir. Þetta voru hennar einu dansspor á ævinni, og eftir þetta fór hún aldrei á dansleik framar. En þetta var nú liðinn tími. En nú var ástarljós runnið upp fyrir henni. Þó það væri nú ekki nema g.útartýra til að byrja með, þá gat það orðið bjart er tímar liðu fram. Von- gleðin skein út úr ásjónu hennar við þessa hugsun. Henni virtist líkt á kom- ið með þeim báðum. Bæði voru þau einstæðingar sem hlutu að þrá nær- Hagalagðar Velgerðir biskupsfrúarinnar. Bæði voru hjónin (Pétur biskup og frú Sigriður) hjálpsöm við fá- tæklinga, ekki sízt biskupsfrúin. Hafði hún þann sið, sem tíðkaðist hafði á heimili foreldra hennar, að birgja sig vel að vistum og útbýta þeim í kyrrþei að vetrinum. Minnist ég þess eitt sinn, er ég kom til Tfl /. að ég hitti mann einn, Brynjólf Brynjólfsson, sem hafði verið vinnu- maður hjá foreldrum mínum, en hafði gerst sjómaður er hann giftist, og átti heima rétt hjá Rv. Hann var þá farinn að heilsu og kvaðst undan- farandi vetur hafa lifað mestmegnis á því, sem biskupsfrúin hefði gefið sér. (B. Th. Melsteð.) Þurrt í réttunum. Ég (pr. austanfj.) kom í tvennar réttir á heimleiðinni. Hveragerðisrétt í Ölfusi og þær stóru Reykjaréttir. Það var haft eftir sr. Sæmundi sál- uga (í Hraungerði) að hann áliti það fyrir neðan virðingu presta að koma í réttir, en elcki hef ég farið að því, heldur farið þangað þegar ég hef átt erindi, eða þurft að finna menn þar. Líklega hefur s.r Sæmundur haldið, að í réttunum væri allt of slarksamt, og ekki hefur verið laust við það stundum. En nú sá ekki vín ................... vei-u hvort annars, og hvað var þá eðlilegra en þau byndu trúss sitt sam- an? Oft hafði Gudda læðzt að her- bergisdyrum hans, en kjarkinn brast er húr. kom alveg að hurðinni. S vo var það þetta kvöld, er hér um ræðir, að hún herti upp hugann og bankaði á dyrnar hjá Jobba, en heyrði ekkert svar, svo hún opnaði hurðina. Hc.lfdimmt var inni. Gudda hrökk í kút og var nærri fallin í yfirlið. Hvað vai það sem hún sá? Hann Jobbi hennar kraup á kné fyrir framan fall- ega konu sem var allsnakin, og hún var svo hvít og hrein, og hann var að strjúka henni, en Jobbi sagði ekki neitt, leit bara þessum dreymandi augum til dyranna og svo aftur á stúlkuna. Guddu sortnaði fyrir augum og hrökklaðist fram á gang alveg yfirbug- uð yfir vonsviknum ástardraumi. Hún skundaði inn í kompuna sína og grét beisklega. Já, svona var það. Hann hafði þá ekki aldeilis verið einn heima á kvöldin eins og hún hafði haldið, heldur hafði hann verið að faðma að sér allsnakinn kvenmann, og það fyrir ólæstum dyrum. Og Gudda hé'lT áfram að gráta yfir vonum sínum sem sigldar voru í strand. En Guddu hafði skjátlazt. Hún vissi ekki, að hann Jobbi var mállausi myndhöggvarinn. LEIÐRÉTTING í forsíðugrein síðustu Lesbókar varð meinlegt línubrengl, sem les- endur eru beðnir velvirðingar á. Átta neðstu línurnar í yzta dálki til hægri áttu að koma efst í dálkinn við hliðina undir vinstra homi myndarinnar af Napóleon, og verð- ur þá greinin rétt. á nokkrum manni. Svona er fólkið að mannast. (Úr bréfi, N. Kbl. 1909.) Eins og biturst egjárn. Gætni þurfti að hafa í frammi við selina, meðan þeir voru í fullu fjöri, koma ekki of nærri þeim að fram- anverðu. Þeirra eina vopn var kjapt urinn, og því beittu þeir évægilega, ef þeir gátu komið því við. Þannig náði selur einu sinni utan um fót- inn á föður mínum, rétt fyrir neðan hnéð. Faðir minn gat kippt fætin- um út úr selnum, en selurinn hélt eftir stykki úr buxum og brók og fitinni af tvennum ullarsokkum, og var að sjá eins og klippt hefði verið stykkið úr fötunum með hárbeittu eggjárni. (Erb Friðjónsson) Gat ekki stoppað. Man ég eftir eitt sinn, að formað- ur einn, sem gefinn var fyrir sop- ann, fór vestur til Flateyrar. Hafði hann aðeins einn gamlan mann með. Líður nú að kvöldi, og sést þá hvar báturinn kemur til baka á miklu skriði. Gamli maðurinn sat við stýr- ið. en formaðurinn sást hvergi. Lá hann þá útúr fullur niðri. Gamli maðurinn kunni ekki að stöðva vél- ina, og stýrði því bátnum með fúllri ferð um höfnina fram og aftur. Kall- aði hann í sífellu í land og baðst hjálpar. Gekk svo nokkra hríð þar til formaður raknar úr rotinu og gai stöðvað vélina og var þá farið, á árabát til aS hjálpa gamla mann- inum að koma bátnum í legufærL 14 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 29. tbl. 1964

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.