Lesbók Morgunblaðsins - 20.09.1964, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 20.09.1964, Blaðsíða 10
SÍMAVIÐTALID Börnin læra ensku ~ 19456. — Já. — Enskíuskóli Leo Munro? — Jú. — Er Munro við? — Já, hann er niðri í kjall- *ra að mála — ég skal ná í hann. — Það er Leo Munro. — Lesbók Morgunblaðsins hér. Hvenær byrjaðir þú að mála? — í gær. — Ha? Jæja — þú heldur þá ekki sýningu í haust? — Nei, ætii það verði. nokk- uð úr því — en þú mátt koma og sjá. Ég er búinn með eina umíerð og er að byrja á ann- arri. Ágsetur ]itur. — Jaá — þannig lagað. Ég hélt að þú værir genginn í þjónustu Jistarinnar, málaraiist arinnar. — Nei, ekki aldeilis. Ég er í þjónustu Enskuskóla Leo Munro og þar er ég látinn gera allt milli himins og jarð- ar. Núna er ég að mála kennslu stofuna. — Ertu ekki að byrja að inn rita fyrir veturinn? — Jú, eftir helgina. — Kemst ég að? — SJaðamaour? — Já. — ByrjemdafJokkur, ætli það sé ekki í lagi — Hvernig gekk þetta ann- ars í fyrra? — Mjög vel. :— Og hvers konar fólk kem- ur til þín? — Á aldrinwm frá 8 ára til 60 ára, piltar og stúJkur, kon- ur og karlar. Fullorðna íélkið hefur yfirleitt lært eitthvað áð ur en það kemur hingað, það les og skilur, en befur enga æiíingu í að tala. Þetta er taJ- kennsla, engar kennslubækur. Ég er að kenna nemendumim að taJa eins og talað er — þann ig að fóik hafi sem mest gagn af náminu í daglegu lífi. —Ifl/enær er bezt fyrir unga fólkið að byrja á ensk- unni? — Það fer nú auðvitað etft- ir þroska hvers og eins, en einhvern tíma á aldrinum 8 tii 11 ára, þegar þau eru orðin góð í íslenzkunni. — Kennirðu þeim Jíka án bóka? — Já, ég kenni þejm orð og setningar alveg eins og íoít- eldrar kenha börnum sínum móðurmálið i upphafi. Tveggja ára islenzk börn byrja ekki á málfræðinni. Átta ára ís- lenzk börn eiga heldur ekki að byrja á enskri máMræði. í>au eiga að geta iært að tala án þess að lesa málfræði, ef þeim er kennrt rétt. Þau læra að hlusta og skilja — og svara. Pau læra þetta smám saman, þegar farið er að tala við þau á ensku. Börn eru svo fljót að grípa nýja Ihluti, fljót að Jæra, eins og allir vita. Svo kemiur málfræð- in síðar til að byggja undir írekara nám. ¦— Og ©ru þau áhugasöm? — Já, hingað kemur fólk að eins af áhuga — og sum bömin ná mjög góðum árangri. —Eru þetta iöng námskeið hjá þér? — Það eru tveir tímar í viku ag námskeiðin hafa stað- ið í 12 vikur. En vegna þess hve margir hafa oft viljað vera nokkra tíma í viðbót ætla ég að lengja námskeiðin upp í 15 vikur í vefrur — Alltaf á kvöJdin? — Já flestir flokkar eru á kvöldin, en húsmæðratímar eru eftir hádeigið. — Og hvernig ganga þeir? — Mjög ánægjulega. Kon- urnar eru sérstaklega áhuga- samar, Margar þeirra lesa mik- ið ensku, en geta ekki talað. Jafnvel þótt frúrnar komist nokkurn veginn klakklaust í gegnum Shakespeare er efcki víst að þær geti gengið inn í verzlun í Oxford Street og beð ið um það, secm þætr hafa á- huga á að kaupa. — Er ekki erfitt að ná til allra nemenda í talkennslu? — Nei, ég hef aðeins tíu í hverjum bekk, aldrei fleiri. — Jæja, og þú ætlar að setjast hér að? — Já, ég er búinn að vera hér í sex ár, á íslenzka konu og fjöMskyldu. — En þú gerist þá ekki ís- lenzkur ríkisborgari? — Jú, ég er orðinn það. — Og t) vað heitirðu þá núna? — Æi, ég man það ekki. Y<m can call me what you like, but don't call me too early in the moming. Úr annáIum mioalda Guðmundur Gubni Guðmundsson \6k 1210 njósn og gat safnað að sér mönn- ísland Styrmir hinn fróði verður lög- 1211 sögumaður íyrra sinn. _ „.. , . „ , Fall Sorkvis, Svíakonungs. D. Guðmundur Gríss Ámunda- „" 3?u%u.d"di" Aibak' soldán á son á ÞingvöUum. Þorvaldur Vatnsfirðingur fer með fjöJmenni vestur að Hrafnseyri (Eyri), og ætlar að Hrafni Svein- bjarnarsyni, en Hrafni barst Norður-Indlandi. ísland Þórir erkibiskup boðar utan sex höfðingja og Guðmund Arason Szmmr Gesfs skrífae. um: NÝJARPLÖTUR .,_í f-y.:>.\.;-.:y ¦••¦¦•;¦ •¦¦¦¦-¦•¦ ¦ ¦¦ lU.YmtUM.H5 flfi»y#sví)T smm mn sumarauki *;-' ¦:•-':¦: .¦ S:* Elly Vilhjálms: Suir.ir- anki / 1 gTænium mó. EJIy Vilhjálms hefur verið okk- ar fremsta söngkona uni árabil, en þó hefur hún að- eins sungið inn á tvær hljómplötur. Þetta er hin þriðja. Hvað þessu veldur veit ég ekki, en Elly er vandlát á lög og einstak- lega vania/irk og mættu söngvarar, sem sungið hafa inn á hverja plötuna á fæt- ur annarri, hafa það í huga, • það er betra að syngja inn á færri plötur og gera það þeim mun betur. Það er með þessa plötu Ellyar eins og þá síðustu hér eru á ferðinni tvö iög eftir Sigfús HaJldórssion. Pyrra lagið gerði Sigfús í einni aí vetrarferðum Gull- foss, og tileinkaði það skip- inu og hlaut lagið að sjélf- sögðu sama nafn og þessar eftirsóttu og vinsælu ferðir: Sumarauki. Ljóðið gerði Guðjón bróðir Sigifúsar. Síðara lagið gerði Sigfús fyrir rúmu ári við ljóð Gests Guðfinnssonar. Þetta er öllu fallegra lag en hið fyrra og Ijóð Gests einstak- lega fallegt. Ég efast ekki um að það verður lagið Sumarauki, sem gerir þessa plötu vinsæla til að byrja með, en svo hugsa ég að í grænum mó, fari að vinna á, en hið sama átti sér stað -með siðustu plötu Elly ar. Það var Vegir liggia til allra átta, sem fyrst sló i gegn, en síðan fór Lítill fug-1 að sækja sig og held- ur enn sinum vinsæJdum, þó að hið fyrra beyrist nú sjaldan eða aldrei. Útsetnirngar Magnúsar Ingimarssonar á lögum þess um eru smekköegar og vand aðar, sýnir hann enn einu sinni hversu fjölhæíur hann er sem útsetjari, þvi hljóm- sveit Svavars Gests, sem leikur undir heíur verið stækkuð mjög vegna þess- arar piötu,-og lætur Magnús sér hvergi bregða. Ég óska Sigfúsi til ham- saman biskup. Var það hin fyrsta utan stefna erkibiskups til íslendinga. D. Páll biskup Jónsson í Skál- holti. Hann lét grafa sig í stein- kistu sem frægt er orðið. Jarðskjálfti og 14 menn farast Vetur hinn £ÓðL 1212 Þúsundir barna frá FrakWandi og Þýzkalandi fara í Krossferð undir stjórn 14 ára drengs. Eæheimur verður konungsríkL Ottókar I verður þar konungur. D. Dagmar (Margrét), drottning Valdemars sigursæla. Hún var frá Bæheimi , Ottó, keisari Þýzkalands, bann* færður. ísland D. Guðmundur dýri Þorvaldsson á Bakka. Veginn Hallur Kleppjárnsson á jólaföstu. Utaníör Arnórs Tumasonar . 1213 i mmum mo ingju með þessi skemmti- legu ldg, og Elly að sjálf- sögðu til hamingju með sönginn, því betri söngiur hefur ekki heyrzt á ís- lenzkri piötu um árabil. Og svo ber að þakka Fálkan- um fyrir plötuna, því það er ekki á hverjum degi sem danslagaplata er gefin út á jafn vandaðan máta og hér er gert, en þegar allt kem ur til alls, lagin hans Sig- fúsar verða alltaf annað og roeira en bara danslög. essg. m Arragóríumenn missa völd sln á Suður-Frakklandi. Jóhann landlausi Englandskon- ungur verður að auðmýkja sig íyrir Innósentíusi páfa og gerast hans lénsmaður og greiða honum árlegan skatt. ísland Þorvaldur Vatnsfii-ðingur fep herför yfir Glámujökul til Arnar íjarðar og gerir hervirki þar en lætur höggva Hrafn Sveinbjarnar son, höfðingja Seldæla. Hrafn var mesti læknir á öllum Noi"ðurlönd um. Þorvaldur Gizzurarson fer á íund erkibiskups. D. Karl Jónsson, ábóti, hann reH sögu Sverris Sigurðssonar, k->u-. ungs. 10 LESBOK MORGUNBLAÐSINS 29. tbl. 1964

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.