Lesbók Morgunblaðsins - 20.09.1964, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 20.09.1964, Blaðsíða 10
SfMAVIÐTALIÐ Börnin læm — 19456. — Já. — Enskiuskóli Leo Munro? — Jú. — Er Munro við? — Já, bann er niðri í kjall- ara að mála — ég skal ná í hann. — Það er Leo Munro. — Lesbók Morgunblaðsins hér. Hvenaer byrjaðir Jþú að mála? — í gær. — Ha? Jaeja — þú hé’dur þá ekki sýningu í haust? — Nei, æ-tli það verði no'kk- uð úr því — en þú mátt koma og sjá. Ég er búinn með eina umíerð og er að byrja á ann- arri. Á.gætur iitur. — Jaá — þannig iagað. Ég hélt að þú værir genginn í þjónustu iistarinnar, málaralist arinnar. — Nei, ekki aldeiiis. Ég er í þjónustu Enskuskóia Leo Munro og þar er ég látinn ■gera allt mjJli himins og jarð- ar. Núna er ég að mála kennslu stofuna. — Ertu ekki að byrja að inn rita fyrir veturinn? — Jú, eftir heigina. — Kemst ég að? ■— .Blaðamaö'ur? — Já. — ByrjendaÆlokkur, ætli það sé ekki í lagi. — Hvemig gekk þetta ann- ars í fyrra? — Mjög vel. — Og hvers konar fólk kem- tn- til þín? — Á aldrinum frá 8 ára til 60 ára, piltar og stúikur, kon- ur og liarlar. Fullorðna fójkið hefur yfirJeitt Jært eitthvað áð ur en það kemur hingað, það les og sMJur, en hefur enga æifingu í að tala. Þetta er tal- kennsJa, engar kennsJiubækur. Ég er að kenna nemendunium að tala eins og taiað er — þann ig að fólk Jvafi sem mest gagn af náminu í daglegu lífi. —lfl;enær er t>ezt fyrir unga fólkið að byrja á ensk- unni? — Það fer nú auðvitað eft- ir þroska hvers og eins, en einhvern tíma á aldrinum 8 til 11 ára, þegar þau eru orðin góð í íslenzkunni. — Kennirðu þeim líka án bólta? — Já, ég kenni þeim orð og setningar alveg eins og for- eldrar kenha börnum sínum móðurmáJið í upphafi. Tveggja ára islenzk börn byrja ekki á máJfræðinni. Átta ára ís- lenzk börn eiga heldur eltki að byrja á enskri máiíræði. J>au eiga að geta Jært að tala án þess að Jesa málfræði, ef þeirn er kennit rétt. Þau Jæra að hlusta og skiJja — og svara. Þau Jæra þetta smám saman, þegar farið er að taia við þau á ensku. Böm eru svo fljót að grípa nýja hJuti, Ujót að Jæra, eins og allir vita. Svo kemiur málfræð- in síðar til að byggja undir frelLara nám. •— Og eru þau áhugasom? — Já, hingað kemur fóJk að eins af áhuga — og sum bömin ná mjög góðum árangri. —Eru þetla löng námskeið hjá þér? — Það eru tveir timar í viku og námskeiðin hafa stað- ið í 12 vikur. En vegna þess hve margir liafa oft viljað vera nokkra tíma í viðbót ætla ég að lengja námskeiðin upp í ensku 15 vikur í vetur — AJJtaf á kvöldin? — Já flestir Jiokkar enu á Jrvöldin, en húsmæðratímar ei-u eftir hádegið. — Og hvernig ganga þeir? — Mjög ánægjulega. Kon- umar eru sérstaklega áhuga- samar. Margar þeirra lesa mik- ið ensku, en geta ekki taJað. Jafnvel þótt frúrnar komist nokkum veginn klakklaust í gegnum Shakespeare er ekki víst að þær geti gengið inn í verzlun í Oxford Street og t>eð ið um það, sem þaar iiafa á- huga á að kautpa. — Er ekki erfitt að ná til allra nemenda í taJkennsIu? — Nei, ég hef aðeins tíu í hverjum bekk, aldrei fleiri. — Jæja, og þú ætlar að setjast hér að? — Já, ég er búinn að vera hér í sex ár, á íslenzka konu og fjölskyldu. 1210 ísland Styrmir hinn fróöi verður lög- sögumaður íyrra sinn. D. Guðmuhdur Gríss Ámunda- son á ÞingvöJlum. Þorvaldur Vatnsíirðingur íer með íjölmenni vestur að Hrafnseyri (Eyri), og ætlar að Hraíni Svein- bjarnarsyni, en Hrafni barst — En þú gerist þá ekki ís- lenzkur ríkisborgari? — Jú, ég er orðinn það. — Og þvað heitirðu þá núna? 1211 Fall Sörlcvis, Svíakonungs. D. Kutb-ud-din Aibak, soldán á Norður-Indlandi. ísland Þórir erkibiskup boðar ulan sex höfðingja og Guðmund Arason — Æi, ég man það eltki. You can caJl me what you like, but don’t call me too early in the moming. saman biskup. Var það hin fyrsta utan steína erkibiskups til íslcndinga. D. Páll biskup Jónsson 1 Skál« holti. Hann lét grafa sig í stein« kistu sem frægt er orðið. Jarðskjálfti og 14 menn íarast Vetur hinn góði. 1212 Þúsundir bama frá Frakklandi og Þýzkalandi fara í Krossferð undir stjórn 14 ára drengs. Bæheimur verður konungsríkl, Ottókar X verður þar konungur. D. Dagmar (Margrét), drottning Valdemars sigursæla. Hún var írá Bæheimi , Ottó, keisari Þýzkalands, bann« íærður. ísland D. Guðmundur dýri Þorvaldsson á Bakka. Veginn Hallur KJeppjárnsson á jólaföstu. Utaníör Arnórs Tumasonar . 1213 Arragóriumenn missa völd sln á Suður-Frakklandi. Jóhann landlausi Englandskon« ungur verður að auðmýkja sig íyrir Innósentíusi páfa og gerast hans lénsmaður og greiða honura árlegan skatt. ísland Þorvaldur Vatnsfirðingur fer herför yfir Glámujökul til Amar íjarðar og gerir hervirki þar en lætur höggva Hrafn Sveinbjamar son, höíðingja Seldæla. Hrafn var mesti lælcnir á öllum Norðurlönd um. Þorvaldur Gizzurarson fer á fund erkibiskups. D. Karl Jónsson, ábóti, hann reil sögu Sverris Sigurðssonar, koa« ungs. í Svavar Gests skrífar um: ÝJARP Elly Vilhjálms: Suir.ir- auki / í grænum mó. EJJy VilhjáJms hefur verið okk- ar fremsta söngkona um áraibil, en þó hefur hún að- eins sungið inn á tvær hljómplötur. Þetta er hin þriðja. Hvað þesisu veJdur veit ég eldd, en EUy er vandlát á Jög og einstak- lega vanU /irk og mættu söngvarar, sem sungið hafa inn á hv-erja plötuna á fæt- ur annarri, hafa það í huga, það er betra að syngja inn á færri plötur og gera það þeim mun betur. Það er með þessa plötu EJJyar eins og þá sríðustu hér eru á ferðinni tvö Jög ef’ti r Sigfús HalJdórsson. Fyrra lagið gerði Sigfús í einni af vetrarferðum GuJl- foss, og tileinkaði það skip- inu og hlan.t Jagið að sjáJf- sögðu sama nafn og þessar eftirsóttu og vinsælu ferðir: Sumarauld. Ljóðið gerði Guðjón bróðir Sigifúsar. Síðara Jagið gerði Sigfús fyrir rúmu ári við Ijóð Gests Guðfinnssonar. Þetta er öJlu faJIegra Jag en hið fyrra og Ijóð Gests einstak- lega fallegt. Ég efast ekki um að það verður Jagið Sumarauki, sem gerir þessa plötu vinsæla til að byrja með, en svo hugsa ég að í græn.um mó, fari að vinna á, en hið sama átti sér stað -með síðustu pJötu EJJy ar. Það var Vegir liggja til allra átta, sem fyrst sló í gegn, en síðan fór Lítill fugl að sækja sig og heJd- ur enn sínum vinsældum, þó að hið fyrra heyrist nú sjaldan eða aldrei. Útsetninigar Magmúsar Ingimarssonar á Jögum þess um em smekkiegax ag vand aðar, sýnir hann enn einu sinni hversu fjölhæfur hann er sem útsetjarí, því hJjóm- sveit Svavars Gests, sean leikur undir heíur verið stækkuð mjög vegna þess- arar plötiu, og Jætur Magniús sér hvergi bregða. Ég óslea Sigfúsi til ham- ingju með þessi skemmti- legu lög, og EUy að sjálí- sögðu til bamingju með sönginn, því betri söngiur befur ekki heyrzt á ís- Jenzkri pJötu um árabil. Og svo ber að þakka Fálkan- um fyrir plöturn, því það er ekki á hverjum degi sem dansJagaplata er gefin út á jafn vandaðan máta og hér er gert, en þegar allt kem ur til aJls, Jögiji hans Sig- fúsar verða alltaf annað og meira en bara danslög. essg. Ú r a n n á I u m mi ða I d a Guðmundur Guðni Guðmundsson iók njósn og gat safnað að sér mönn- um. 10 LESBOK MORGUNBLAÐSINS 29. tbl. 1964

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.