Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1965, Page 3

Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1965, Page 3
 Eftir Arthur Knut 1 dag átti hinu mikila sköpunar- verki aS ljúka. Hversiu lengi hafði hann ekki beðið þessa daigs, eina viku. Jú, ein vika er langflr tími, löng bið fyrir aðeins sex ára dreng. Fíllinn var fuflskapaður, verk sex föndurtima, tírni mikiila heilabrota, 6- hemjuátaka. Nú lágu jól í Ipiftinu. Ég ætla að gefa mömmu 'hann, hún liggur í rúminu, sagði drangurinn, er föndur- kennarinn skoðaði filinn. I>ú færð að fara heim með hann á morgun, sagði föndurkennarinn, nú stillum við honum upp á skáp. — Allir krakkarnir horfðu á er hann setti fílinn upp á skápinn við dyrnar. Svona, nú eru gripirtnir ykkar al ir kominir á skápinn, á morgun fáið þið þá. Það hafði enginn búið til fil nema hann. Hann fann til undarlegs gríp- andi stoits hið innra með sér og leit feiminn í lófa sána. Nei, en hvað hann er fallegur, heyrði hann hvislað til hlið ar við sig. Drengturinn leit ekki upp, hainn vissi hver hvíslaði. Þó sat örlítili kökkur vonbrigða í brjósti hans. Hann hafði hlakkað svo mikið til og búizt við að mega fara heim með fílinn í dag. En nú bættist enn einn dagur við, langur dagur, dagur eftirvæintingarfullr ar biðar. En hin sigri þrungna gleði í brjósti hans varð þó vonbrigðuinum yf- irsterkari. Hann brosti. Hann var fljótur heim að afliokn- um skóla. Það hafði hann líka verið alla þessa viku. Hans freistuðu ekki snjó- kúlur né sileðar. Bönd áhugamálanna tengdu hann móður sinni. Þau áttu sam eiginlegt leyndarmál í samedginlegri ' gleði. — Er hann var kominn heim úr skól- anum, höfðu þau talað um fílinn. Þenn- an eina fíl, sem ihafði rekið á fjörur hans og gripið hug hans ailan. í dag vax hann að teikna ranann, þú veizt þetta Langia nef, sagði hann. En mamrna, það var.svo erfitt, svo hjálpaði föndurkennarinn mér. Þá varð hann fall egur, föndurkennarinn gerir svo failega rana mamma, hann bjó tiil marga fyrir mig. Og móðir hans sýndi honum mynd- ir af fílum og sagði filasögur. Hún sagði honum frá svörtu mönnunum, sem veiddu fílana. — Það voru ljótir memn. Hans fíi skyldi enginn veiða, nei, aldrei. Svartir menn hlytu að vera vond ir menn. Ueyrðu, mamma, sagði hann, það eru engir svai'tir menn hér, er það? Nei, vinur minn, sagði hún, hér eru engir svartir menn; sjáðu héma, bætti hún við, svo getur þú líka Iknit hjá honum pálmatré, þá leiðist honum ekki. Oig hann hafði beðið fönd urkennarann að hjálpa sér með pálmatréð. Þétt fyrir framan fílinn rís það upp, brúnt með grænni krónu. Það voru reyndiar rauðir dílar í krónu þess. Epli, nti epli vaxa nú ekki í páilmum, ja, annars getur það vel verið, sagði föndurkennarinn, ég hef aldrei séð páilmatré. Kannski vaxa epli á sumum. — Mamma, spurði hann, af hverju drepa svörtu mennirnir fíl- ana? Jú, vinur minn, þeir þurfa að nota tennumar úr þeim, þeir kaupa brauð fyrir þær. — Svo sá hann mynd hjá móður sinni af tannlaiusium fílum. Þá var hann ekki í vafa. Svertingjarnir skyidu aldrei fá tennur úr hans fíl. Hann hafði engar tenmur á fílnum. En hér vforu engir svartir menn, það hafði mamma hans sagt honum. Hann aeblaði samt að hafa hainn tannlaiusan. Kannski Framhald á bis. 14 Við eigum sjónvarp Eftir Dag Sigurðarson Ég er 35 ára kvæntur 9 barna faðir Við eigum sjónvarp og matvandan kött en hvorki klósett né þvottavél og einginn okkar 'sefur í sérrúmi Ég er atvinnulaus hef ekkert að gera Hvað á ég að gera? II Ég raka mig Blaðið koetar 35 lírur Ég bursta skóna mína 10 lírur Ég er valla læs en snillíngur í reikningi Ekki veitir af III Ég fer í rauða peysu gersemi leifar frá velmegunartímum í hittifyrra Þá hafði ég vinnu í 5 mánuði Ég greiði mér og geing útí túnglskinið með handaslætti klukkan 8 Kellíngin má dúsa heima IV Ég hitti sæta stelpu býð gott kvöld og kynni mig Salvatore, segi ég: En þú? Svo brosi ég og stelpan brosir líka Ég er góður strákur segi ég og legg höndina á öxl stúlkunnar Fínn strákur prúður og kurtejs segi ég og káfa á brjóstunum Góður vinur, segi ég og kyssi hana Hvað gerirðu? spyr sitúlkan Ég elska V Heima atast kellíngin í hálfnærðum hálfklæddum króum þreytt og þrútin efti£ stórþvott dagsins Erftir 5 ár verður rödd hennar ískur í ryðguðu bárujárni eða sjónvarpstruflun 2. tM. 1965. —LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.