Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1965, Side 4

Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1965, Side 4
4 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS- sírvar, en harm stjómar þeim harkalega og þaar eru fegnar að sjá hann drepinn". Picasso var nú'farinn að tala mjög lágt. „Mínótár gefcur ekki orðið elskað- ur sjálfs sín vogr>a“, sagði hami. ,,A<5 minnsta kosti heldur hann það sjáiíur. Honuim finnst iþað einhvern veginr» heidiur ekki sanngjamt. Þesisvegna er það lUolega, að hann sækist svo mjög eftir óhóísvcizlum.“ Hann sneri sér að annarri mynd, það var mínótár sern var á verði yfir sofandi konu. „Hann er að athuga hana og reyna að lesa hugsanir hennar", sagði hann, „Hann er að reyna að koma sér niður í því, hvort hún öski hann af því að hann er skri:msil“. Hann leit á mig. „Konur eru nægilega skrýtnar til þess, eins og þú veizt.“ Hann leit aftur á eirstungu- na. „ f>að er bágt að segja, hvort hann ætlar að vekja hana eða drepa hana“. Picasso í vinnustofu sinni I Vallauris. Á trönunum er málverk af Fran^oise, syni þeirra Claude og Palónu dóttur þeirra í vöggu. PICASSO Framhald af tíls. 1. taíað saiman um hvað sem vera vildi. Þetta gekk kraftaverki næst. Eftir því sem ég hélt lengur áfirarn að koma þama heim til Picassos, varð Sabartés æ fúUL Einn morguninn, þeg ar við voirum þrjú ein í vmraustafiunni, ákvað hann sýnilega með sjálfum sér að nú væri hann nógu Iengi búinn að stilla sig. Ég hafði eklki verið nema nokkrar mínúfcur þarrua inni, þegar hann sagði: „Mér lízt hreint ekki á þetta alltsaman, Pab. Og það endar með akelfingu". „Skiptu þér ekki af því Sabartés“, sagði Pioasso. „Þú skilur ekki, að þessi stúlka er að dansa á línu — og stein- sofandi í þokkabót. Þú vilt vekja hana. Þú vilt, að hún detti, eða hvað? Þú skilur beinlínis eklki okkur svefingengíl- ana. Og það sem þú skilur ekiki hefdiur er, að ég kann vel við þessa stúlku. Ég kann alveg eins vel við hana og ef hún væri strákur." Sabartés virtist ekki láfca sannfærast. Hann stundi þungan og fór niður. Pi- oasso hristi höfuðið. „En það dásamlega skilnmgsf!eysi!“ sagði hann. „í daglegu 'lífi kastarðu bolta. Þú vonar, að hann nái veggnum og hoppi til baka, svo að þú getir kast- að honum aftur. Þú vonar, að vinir þín- ir séu þessi veggur. En það eru þeir bara næsfcuim aldrei. Þeir em eiras og gömuil, blaut rúmlök og þegar boltinn, sem þú kastar, lendir í þessum lökum, dettur (hann bara niður. Kasfcast sjaldn- ast til baika“. Svo gauit hann augunum til mín og sagði: „Líklega dey ég án Iþess að hafia nokkurntíma elskað“. Ég hló að honum og sagði: „Það er til- gangsiaust að vera að ákvarða þig sfcrax. Þú ert enn ekki svo langt leiddur“. P ioasso þagði stundarkom en sagði svo: „Manstu daginn sem við fór um upp lausastigann út í sbógimn, þar sem við gátum séð yfir húsaþökin?" Ég sagðist muna það. „Það er eitt, sem mig langar til“, sagði hanm, ,pg það er ef þú vildir vera þama uppi, og fiara (þangað núna, upp í skóginn, bara hveríla allveg, svto að enginn feragi nokkum- tíma að vita, að þú hefðxr nokkurntíma verið þar. Ég skyldi færa þér mat tvisv ar á dag. Þú gætir unnið þama uppi í ró og næði, og ég ætti mér leyndar- mál, sem enginn gæti tekið frá mér“. Ég sagði honum, að þetta fyndist mér prýðis hugdetta. En þá för hann að hugsa um þetta og sagði: „Ég er nú ekki viss um, að hugmyndin sé svo sér lega góð, af því að þetta verður bind- andi fyrir mig líka. Ef þú samþykkir að afsala þér öllu frelsi, þá þýðir það sarna sem, að ég hef ekkert freEsi heldur." Þegar ég var að fara þennan morgun sagði Picasso: „Ég er alveg eins þreytt ur og þú hlýtur að vera á nöldrinu í honurn Sabartés, út af því, að þú sért hérna á morgnanna. En þar sem hano er hér aldrei eftir hádegisverð, hvers- vegna kemurðu ekki seinnipartinn framvegis? Auk þess hef ég betri hug mynd. Enginn fær að koma hér á þeim tíma og það er ekki einu sinni svarað í símann. Við verðum í algjcru næði og ég s/kal kenna þér eirsrtungu. Held- urðu, að þú vildir það?“ Ég sagðist mundu vilja það. A ður en ég fór í fyrstu síðdegis heimsóknina mína til Picassos, hringdi ég til hans um morguninn til að ákveða viðtalið. Ég kom á tilsettum tkna og var í svörtum flauelskjól, en dökkrauða hár- ið var sefct upp í stæUngu eftir mál- verki Velasquez af Prinsessurani. Pi- casso opnaði fyrir mér. Hann gaipti ó- sjálfrátt. „Klæðirðu þig svona til að læra eirstungu?“ spurði hann loksims. Ég þvertók fyrir það. En þar eð ég vissi, að hann léti sér ekki defcta í hug að ætla að fara að kenna mér eirstungu, hafði ég klætt mig eins og mér faranst bezt viðeigandi fyrir hið raunjverulega tækifæri. Með öðrum orðum var ég blátt áfram að reyna að vera falileg, sagði ég. Hann fómaði höndum. „Hvíl ík ó- skiammfeilni: Þú gerir það, sem þú get ur til þess að gera mér erfitt fyrir. Gæt irðu ekki að minnsta kosti látizt vera að láta blekkjast, eins og kvenfóilks er siður? Ef þú gengur ekki inn í látalæt in mín, hvemig á okkur þá nokkum tíma að koma samam?“ Hann þagnaði og virtist vera að endurskoða þessa gagnrýni sína. En svo bætti hann við dræmt: „Þetta er nú annars í raunlnni alveg rétt hjá þér. Það er betra svorua, með opin augu. En þú gerir þér ljóst, að ef þú vilt ekkert nema sannleikainn — ekkert plat — þá erfcu um leið að biðja um algjört hlífðarleysi. Full dags- birta getur verið noklkuð hörð“. Hann þagnaðd, eins og hann væri ekki viss í sinni sök, og bætti síðan við: „Jæja, við höfum tímann fyrir okkur. Við sjáum nú_ til“. • Ég elti hann inn í stóra herbergið þar sem Sabartés var vanur að vinna. Þar var ekkert inni nema þessi venju- lega ringuilreið og drasl. Picasso gekk út en kom aftur eftir nokkrar mínútur með stóra rnöppu. Inni í henni var þykk ur hlaði af þrykkingum. „Jæja, þú sérð, að við ætlum nú samt að Ikoma að þessari eirstunigiu, þrátt fyrir allt,“ sagði haran. „Þetta er flokkur af eirstungum, sem ég gerði fyrir Volilard á fjórða áratugnum". Hann sneri sér að þrykkimynd af ljóshærðri, sitjandi, naktri f|onu, rrueð blómslkreyttan skrauthatt. Andspænis henni stóð önnur kona nakin með svart hár og augu, en með eittlhvað ut an á sér. Hann bemti á þessa, sem stóð. „Gerðu svo vel. Þetta ert þú. Þú sérð það, er ekki svo? Þú skiiur. Það eru til sérstök andlit, sem hafa aiiltaf verið að elta mig og þitt eir eitt þeirra." Hann fletti fleiri mymidum. Á þeim voru skeggjaðir og alrabaðir karlmienn, unínóbárar, kemtárar, menn sem liktust skógarpúkum og allra harada kvenfólk. Allt var þetta nakið eða því sem næst og það var eins og það væri að leika eitthvert leikrit úr griskri goðafræði. „Allt þetta fer fram á fjöúlóttri eyju í Miðjarðarhafinu", sagði Pioasso. „Eins og Krít, til dæmis. Það er þar, sem mánótárarnir lifa, v'ð ströndina. Þeir eru ríku herramennimir í landinu, Þeir vita, að þeir eru skrímsl og lifa — eins og spjátrungar og fúskaraæ allsstaðar — lífi sem þefjar af hnignum, í húsum sem fyllt eru verkum frægustu rmálara og myndhöggvara. Og þeir vilja hafa fallegar konur krinigum sig.“ Hann sneri sér að annarri mynd af mínótár sem lá á hnjámum en skýilmimga maður var að gefa honum náðarstungu með rýtingi. Heilt moldviðri af andlit- um, mest kvenna, horfði á þá gegnum grindur. „Mínótár gerir vol við konur Hamn fletti fleiri eirstimgum og kom loks að ljóshærðri, nakinmi konu í örmium xnyndhöggvara. Á stalli hjá þeim var kvenhöfuð, seim sneri vang- anum að og liktist ýmsu, sem ég hafði þegar séð í myndhöggvarastofunni hans. „Myndhöggvarinn er líka dálítið á báð- um áttum, skiiiurðiu,“ sagði hann, „Hann er ekki viss um, hvemig hann á að taka á verkefninu. Hann veit ekki, hvað hann viU. Það er engin furða þó að stíllinn hjá honum sé á reiki. Þetta er eins og hjá guði. Guð er í rauninni bara einn listamaðurinnn frá. Hann hefur engan raunveonulegan stíl. Hann er bara aUtaf að reyna við eitthvað nýtt. Sama gildir um þennan mynd- höggvara. Fyrst vinnur hann eftir nátt úrunni, svo fer að hann að reyna við eitthvað abstrakt. Og svo loks gerir hann ekki amnað en gæJa við fyrirsæt- urmar sínar. Honum er ekki alvara. En vitanlega tekur hann sjálfan sig alvar- lega.“ Hann sneri sér að annarri mynd. Hálfklædd fyrirsæta stóð við híiiðina á annarri, sem sat fyrir framan málverk. „Þessi, sem situr, litiur út eins og fyrir sæta hjá Matisse, sem hefur ákveðið að reyna annan málara, og nú þegar hún hefur séð útkomuna, er hún að óska þess, að hún hefði verið kyrr heima — þetta er allt svo truflandi. Hin er að segja við hana: „Hann er snilling- ur. Þarftu endUega að vita, hvað þetta á að vera?“ “ Han.n leit yfir til mín. „Og hvað á það yfirleitt að vera,_ ef út í það er farið? Veizt þú það?“ Ég sagði honum að ég væri alls ekki viss, en ég væri samt farin að gera mér eiphverjar hug myndir um það. „Ef svo er, ertu búin að sjá nóg. Nóg í dag.“ Hann iokaði möppunni. „Við skui’ium fara upp. Það er nokkuð, sem ég þarf að fá hugmynd um líka.“ Við bröltum upp skrúfustigann upp á næstu hæð. Pioaissto tók mig imdir arminn og leiddi mig inn í svefinher- bergið. Á miðju gólfi stanzaði hann og sneri að mér. „Eig sagði þér, að það væri nokkuð, sem ég þyrfti að fá hug- mynd um. Mig langar að sjá, hvort líkaminn þinn svarar til þeirxar mynd- ar, sem ég hef gert mér af honuim. Líka þarf ég að sjá hlutfallið milli hans og höfuðsins á þér.“ Ég stóð þama kyrr og hann afkilæddi mig. Þegar því var loldð lagði bann fötin mín á stól, gekk affcur á bak að rúminu í einna tíu feta fjarlægð frá mér og tók að afchuga mig. Eftir nokkra stirnd sagði hann: „Þú veizt, það er ótrúlegt, hvað ég hef gert mér rétta hugmynd uim sköpulag þitt að óséðu.“ E g hef víst farið eitthvað hjá mér, þar sem ég stóð þama á miðju gólfinu. Hann settist á rúmið og sagði mér að koma til sín. Ég gekk til hans og hann tók mig á hné sér. Ég held, að hann hafi séð, að ég vax utan við mig og hefði gert hvað sem hann hefði ósk- Framfhald á bls. 8. 2. fcbl. 1965.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.