Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1965, Page 6

Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1965, Page 6
George (kemur með glösin handa Hon- ey og Nick): Hvað sem því líður, í gamla daga þegar ég var í thhuga- lífinu með Mörtíhu, þá bað hún um ólíklegustu hluti! Þið getið eklki trú- að því! Við -fórum kannske inn á bar .. . þið vitið, bar ... viský, öl og brennivíns-bar . .. og hvað haldið þið hún geri, hún rekur upp snjáldrið, brýtur heilann svo brakair í, og svo kemur pöntunin ... Alexanders-kon- íak, rjóma-súkkuilaði-ísdirykkir, gló andi púnsbollur ... sjöfaldir líkjörar. Martha: Þeir voru góðir ... þeir runnu ljúíi.ega niður. George: Reglulegir dömudrykkir. Martha: Hvað varð af aikohólinu mínu? George (snýr aftur að hjólabarnu.m): En aldurinn hefur kennt Mörthu að greina kjarnann frá hisminu .. kennt henni að rjómi á að fara í kaffi, sít- rónusafi í búðinga... og alkohól (fæ-rir Mörtihu glasið hennar) hreint og óflekkað.. . hérna, engilllinn minn ... í þá sem eru hreinir og ó- flekkaðir. (Lyftir glasi sínu.) Skál fyrir vorum blindu hugarsjónum, fyrir rósemi hjartans og sarpi iifr- arinnar. Skál í botn! Martha (við öll hin): Skáil, vinir. (Þau drekka öll.) Þú hefiuir skáldaæð, George . . einhvem Dylan Thomasar- straum sem hittir mig beint á við- kvaemasta blettinn. George: Skepna! Mundu eftir gestunum! Martha: Ha, ha, ha, HA! (Við Honey og Nick): Hæ; hæ! (Syngur, slær tektinn með glas í hendi. Honey tek- ur undir í lokin). Hver er hræddur við Virginíu Úlf, Virginíu Úlf, Virginíu Úlf, hver er hræddur við Virginíu Úlf.. . (Martiha og Honey hi.æja; Nick bros- ir.) Hloney: Ó, var þetta ökki fyndið? Þetta var svo fyndið.... Nick (snöggt): Já . . . já, það var það. Martlia: Ég hélt að botnlanginn í mér mundi springa af hliátrinum; svei xnér þá . ... ég hélt að botnLanginn í mér mundi springa. George þótti það ekkert fyndið, ekki minnistu vit- und. George: Ja hérna, Martha, á nú að end- urteka þetta? Martha: Reyndu þá að skamimast til að teka smá gamni, engillinn minn. George (með ýktri þolinmæði, við Hon ey og Niok): Mörthu þótti ég ekki hilæja nó-gu hátt. Martha he-ldur að ef maður ... eins og hún kernst svo kurteislega að orði ... ef maður „sprengir ekki í sér botnlangann,“ þá þyki manni eklkert gaiman. Þið skiljið? Ef maður vælir eikki eins og hýena þá heldur hún að maður skemmti sér ekkert. Hioney: Ja, ég skemmti mér sannarfega ... þetta var dásamleg veizla. Nick (með uppgerðar áhuga): Já......... vissulega. Honey (við Mörthu): Og faðir þirrn! Ó! Hann er stórkostlegur! Nick (eins og fynr): Já . . . já, hann er það. Honey: Alveg knosandi. Martha (einlæiglega hreykin): Hann er nú býsina seigur, skal ég segja þér. Hann er nú býsna seigur. George (við Niok): Og þú skalt ekki ef- ast um það! Honey (áminnir G-eorge); Ohhhhhhlhhh! Hann er dásamlegur miaður. George: Ég er elkki að reyna að draga hann niður. Hann ér guð, það vitum við öll. Martha: Láttu föður minn í friði! George; Já, ástin. (Við Nick) Ég á bara við það .. . að þegar,. þú verður bú- inn að vera í eins m-örgum af þess- um háskólaboðum eins og ég .. .. Nick (stöðvar hina fyrirhuguðu skýrslu): Mér þótti vænt um þetta boð. Ég mieina, mér þótti það ekki aðeins skemmtilegt, mér þótti líka vænt um það. Þú skilur, þegar mað- ur er nýkominn á einhvem stað.... (George 'litur Dortryggnislega á hann.) Maður hittir ailla, maður er kynnt- ur fyrir þeim ... og kynnist sumum þeirra nónar ... Þegar ég var kenn- ari í Kansas.... Honey: Þið trúið því etoki, en við urð- um að brjótast áfram alveg alein .... er það ekki satt, góði? Nick: Jú, það er satt.... Við . . Honey: ... Við urðurn sjálf að brjóitast áfram .... Ég varð að ráðast á kon- umar ... í bóikasafninu, eð-a í búðun- um ... og segja við þær, „Halló, ég er nýkomin hingað ... eruð þér ekki frú NN, kon-an hans doktor NN?“ Það var h-reint ekki sivq þægilegt. Martha: Nei, en Pabbi kann nú tökin á hlutunum. Nick (ekki nógu hrifinn): Hann er ó- venjuiLegiur maður. Martha: Já, það geturðu reitt þig á. George (við Nick ... í trúnaði, en h-vísl- ar þó ekki): Ég slcal trúa þér fyrir ein-u leyndarmáli, drengur minn. Það er ýmislegt auðveldara hér í heimi, ef þú slysast til að kenna við háskó-la, það er ýmislegt auðveldara en að vera giftur dóttur rektorsins við þann hin-n sama háskóla. Það etr ým- islegt auðveldara, skail ég seigja þér. Martha (hátt... ekki við nein-n sérstak- an): Það ætti að vera óvenjulegt tækifæri ... fyrir suma menn mundi það opna stórkostlega möguleika! George (við Nick ... alvarlega): Það er ýmislegt auðveldara, því máttu trúa. Nick: Já, ég get skilið að það geti vald- ið dálitlum ... óþægindum, kannske ... það er hugsanóegt, en .... Martha: Sumir menn mundu g-efa hægri handlegginn fyrir slíkt tækifæiri! Geprge (lágt): óhó, Martha mín, í reynd inni verður það nú svo að þeir fórna venjulega öðrum og leyndari líkams- hluta. Martha (urrar fyrirlitiega og þa,gg- andi): Öööööfffff! Honey (stendur snöggt á fætur): Fyrir- gefið, viljið þið sýna mér hvar... (Röddin deyr út.) George (við Mörthu, bendir á Honey): Martha.... Nick (við Honey): Er noklkuð að? Honey: Nei, nei, elskan. Ég þarf að ... púðra nefið svolitið. George (þegar Marth-a rótar sér ekki): Martha, viltu ekki sýna henni hvar það er ... þetta sem ekki má nefna? Martha: Hm? Hvað? Ó! Sjálfsaigt! (Rís á fætur.) Fyrirgefðu, komdu með mér. Ég skal sýna þór húsið. Honey: Ég he d mig langi til að . ... Martha: . .. þvo hendurnar? Sjálfsaigt. .. komdu með mér. (Tekur undir hand- legginn á Honey. Við karlmennina): Þið getið talað um einkamál karl- man-na á meðan. Hloney (við Nick): Við komum undár eins, góði. Martha (við George): Svei mér þá, Ge- orge, þú gerir mig gegigjaða! George (ánægður); Sei-sei. Martha: Þetta er sannleikur, George. George: Jæja, jæja, Martha ... komdu þér nú af stað. Martha: Þetta er sannleikur. George: Rífðu nú bara ekki sundur túl- anm á þér ... um ... þú veizt hvað. Martha (furð-ulegia æst); Ég ta-la um all- an andskotann sem mér sýnist! George: Jæja, jæja, jæja. Út með þig. Martha: All-an andskotann sem mér sýn- ist! (Dregur Honey bóikstaflega með sér út.) Komdu nú.... SVIPMYND Framhald af bs. 2 Charles Rice. „Ég las hinar mörgu, stóru, handskrifuðu arkir hans. Eitt kvöldið kom hann með 50 skrifaðar arkir." Albee fyllti allar kompur sínar og stílabækur af ljóðum, sem flest voru stælingar og full af sjálfsmeðaumkun. Hann birti eitt ljóð í tímariti í Texas, sem nú er hætt að koma út, og hann samdi skáldsögu, „Hold vantrúarmanna", sem var gaman- saga um brjálæðislega rómantískan ung- an mann. Þó Albee hafi oft látið þess getið, að hann hafi einungis samið eitt leikrit á undan „Sögu úr dýragarðinum", kynlífs- farsann „Aliqueen“ þegar hann var 12 ára, er sannleikurinn sá að hann samdi einþáttunginn „Schism“ 17 ára gamall og fékk hann birtan í bókmenntatímariti skólans. egar hann hafði lokið námi í Choate, fór hann til Trinity College, þar sem hann fór að fást við leiklist og skróp- aði svo oft í tímum, að hann var rekinn úr skóla eftir hálft annað ár. Þegar föðuramma Albees lézt, arfleiddi hún hann að 100.000 dollurum. Hann fékk ekki umráð yfir sjálfri upphæðinni fyrr en hann var þrítugur, en þegar hann náði 21 árs aldri fékk hann greidda vext- ina, 50 dollara á viku. Hann sagði skilið við heimili sitt og skólanám og settist að í New York. Hann eignaðist vinkonu, sem var af vellauðugum höfðingjaættum, og var stöðugur fylgdarmaður hennar í heilt ár, en þá slitnaði upp úr sambandi þeirra. Síðan kom hinn venjulegi skammtur af ýmiss konar störfum, sem flestir bandarískir rithöfundar virðast telja nauðsynlegan. Albee byrjaði sem skrif- stofusendill, gerðist síðan búðarloka í h! Y'nplötudeild Bloomingdales og því næst í bókadeild Gimbels. Um það leyti lenti hann í slagtogi með hópi tónskálda og tónlistarmanna. í tvö ár, frá því hann var 26 ára, var hann símskeytasendill fyrir Western Union. Meðal verkefna hans- var það að fara með skeyti frá sjúkrahúsum borgarinnar til aðstand- enda látinna sjúklinga, og átti hann að krefja um borgun á hverjum stað. Hann hafði fyrir reglu að tilkynna aðstand- endum að hann væri með símskeyti sem hefði.slæmar fréttir að færa, opna það og leyfa þeim að lesa það, en loka því síðan aftur og skila því til skrifstofunnar með áletruninni „Enginn viðtakandi". Hann fékk ekki af sér að krefja þetta fólk um greiðslu. Hann svaf oft fram til klukkan fjögur á daginn. Þegar hann var að semja eitt- hvað, skrifaði hann í skorpum. Hann sendi ljóð sín að eigin sögn til allra tíma- rita í landinu og fékk þau ödl endur- send. Við sum þessa-ra ljóða sömdu vin ir hans tónlist. Hann byrjaði að sem-j a skáldsögu og hætti við hana, reyndi líka við leikrit án áranigurs. T visvar á þessu skeiði leitaði hann ráða hjá mönnum sem hann leit upp til. Sá fyrri var W. H. Auden, ljóðskáldið sem íslendingar kannast við. Auden fannst ljóð hans of loftkennd og réð hon- um til að aga sjálfan sig með því að horfa neðar og reyna að yrkja klám. Ár- ið 1953 hitti Albee leikskáldið Thornton Wilder í MacDowell-listamannanýlend- unni í Peterborough í New Hampshire. Yfir viskí og vatni ræddu þeir verk unga mannsins, og Wilder ráðlagði honum að semja leikrit. „Kannski fannst honum, að ég yrði fyrir hvern mun að hætta við ljóðagerðina," segir Albee. En næstu fimm árin samdi hann ekk- ert sem máli skipti — einungis léleg ljóð. „Sálarkraftar hans voru á þrotum,“ segir Flanagan. „Hann vissi, að fyndi hann ekki eitthvað fljótlega, mundi hann alls ekkert finna.“ Tveim mánuðum fyrir þrítugsafmælið fann Albee dálítið. Mæddur og örvilnaður settist hann við ritvélina sína, tók fram langar bleikar pappírsarkir írá Western Union, og á næstu tveim vikum setti hann saman „Sögu úr dýragarðinum". Sjálfur segir hann: „Ég var að verða þrítugur. Ég gerði þetta fyrir sjálfan mig.“ E ftir að allmargir leikstjórar í New York höfðu tjáð sig áhugalausa um þessa nýsmíð Albees, sendi Flanagan félagi hans handritið tii tónskálds í Florence, Davids Diamonds. Eftir að leikritið hafði farið eins og keðjubréf víðsvegar um Evrópu, var það frumsýnt í Vestur- Berlín 28. september 1959. Albee var við- staddur, þó hann skildi ekki orð í þýzku. Meðan Albee var í Berlín, las leik- stjórinn Richard Barr „Sögu úr dýra- garðinum", leizt vel á hana og setti hana á svið i New York í janúar 1960. Upp úr því samdi Albee hina einþáttungana hvern á fætur öðrum með stuttu milli- bili. Fyrir fjórum árum fór hann svo að velta fyrir sér „Hver er hræddur við Virginíu Woolf?“ Sum leikskáld verja miklum tíma til undirbúningsrannsókna, en Albee lætur hugboð eitt ráða. Hann hugsar sér fyrst tiltekinn viðburð eða aðstæður og setur síðan persónurnar inn í þann ramma. í sex mánuði eða svo er hann með hausinn fullan af persónum og atburðum, og þegar hann sezt við ritvél- ina hefur hann í stórum dráttum gengið frá byggingu leiksins og mótun persón- anna. Hann vélritar aðeins eitt uppkast, leiðréttir það með blýanti og vélritar síð- an endanlega gerð verksins. S umarið 1962 kom Albee sér fyrir á afskekktum stað á Fire Island hjá New York, hætti að hugsa og fór að sjá leik- ritið. Hann fór á fætur klukkan sjö á hverjum morgni og vann fjóra og hálten tírna á dag. Gestir ko-miu fáir, enda kveðst hann sjá raun- v-eruilegt fólk í ó-raiunverulegu ljósi, meðan hann sé að samja leik- rit, en því sé öfugt farið um persónur leiksins, sem séu fullkomlega raunveru- legar fyrir sér. Það tók Albee hálfan þriðja mánuð að ganga frá „Hver er hræddur við Virgimu Woolf?“, eða ná- kvæmlega sama tíma og það hafði tekið hann samanlagt að semja einþáttungana fjóra. Hagaiagöar HÉR ER BÁGT UM PRESTA. Eréf þetta var skrifaö frá hjáleiq- unni Arnarhóli í Reykjavík fyrir .173 árurn. Svo sem þafí ber meö sér var þaö stílaö til Ólafs Steph- ensens, stiytamtmanns. Hánáðugi Herra, Nú ætia ieg að gifta mig henni Margréti Helgadóttur, en ieg er vinniu Maður hiá öðrum, fátækur, og fyrir það er mier ráðúagt að biðla Yður, Herra minn góður, að lofa mier að giöra það í einu, so ecki þurfi að fara með það uppá stólinn að lýsa því. — Ég reiði mig uppá Yðar Herra dóm, og forblíf Yðar Háæruverðugheita auðmiúkur Jón Magnússon Arnarhóli þann 21. Desambris 1790 Feigin-n vil eg biðia Yður að giöra þarna fyrir mig sem fyrst, því hier er bágt um pnasta. Ætíð sælir Allt fór þetta að óskum. Ólafur Stephensen var góður maður og skiln ingsríkur. 10. janúar sendir hann þeim hjón-aleysum leyfisbréf, og það ókeypis, og 7. febrúar vforu þau Yng- ismaðurinn Jón Magnússon og ekkj- an Margrét Helgadóttir gefin saman í Reykjavíkurdómkirkj u „án þesis að fara með það upp á stólinn". 6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS- 2. tbl. 1965.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.