Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.1969, Blaðsíða 20
L WLH® 25L
Neil A. Armstrong
fararstjóri í för Apollo II
og fyrsti maðurinn sem stígur
fœfi á tunglið
Eftir þjálfun við Öskju rennir Armstrong- fyrir lax. Hann er
talinn hæglátur og fremur innhverfur.
Neil A. Armstrong
N eii Anmisrtaiong vei'ður
fyrsti maðurinn, sem stígur faeti
sínrum á tumglið. Hiairun sagisit
hafa tekið þátt í geimferðum
vegna þess, að hið óþekkta
freisti hans. Armstrong hefur
að baki afar mikla reynslu í
flugi. Hann hefur flogið þotum
í allt að 64 km hæð og með
fimmföldum hraða hljóðsins.
Armstronig feeddisit í Wapa-
boniefa í Ohio hinm fimmta
ágúst árið 1930. Foreildrar hains
voru Stephen Armisrtirianig og
konia hians.
Armstrong gekk í gagnfræða
skóla í Wapakoneta. Hann
gekk í herinn árið 1949 og gerð
ist siglingafræðingur. Hann
var í hernum til ársins 1952.
Hann fór sjötíu og átta árásar-
ferðir í Kóreustríðinu. Hann
var skotinn niður en bjargað-
ist naumlega í fallhlíf. Arm-
strong nam loftsiglingaverk-
fræði við Purdueháskóla og
tók B.A.-próf þaðiam árið 1955.
Síðar nam hann við Suður-Kali
forníuháskóla. Flug- og geim-
ferðaáhuginn er nær jafngam-
all Armstrong sjálfum. Hann
tók snemma að lesa sér til um
þessi mál og vissi brátt hvert
stefna skyidi. Er hann bafði
liokið pró'fi árið 1955, néð faamn
sig sem reynsluflugmann við
Lewis rannsóknarstöðina og
seinna við hraðatilraunastöð
NASA. Hann hefur flogið ýms-
um hraðfleygustu vélum heims
og á meira en 4000 flugtíma að
baki. Hann var valinn til veim-
ferðaþjálfunar árið 1962. Hann
hefur hlotið mikið og verð-
skuldað lof fyrir alhliða færni
sína. Armstrong hefur stund-
um séð hann svartan eins og
aðrir frumkvöðlar flugsins, en
ævinlega haft stjórn á aðstæð-
um og tekizt að bjarga málum
við. í fyrstu geimferð sinni
átibu Armstramg og Sootit félliaigi
hans að tengja far sitt mann-
lausiu ifari á fariiniglbnaiult ag var
það í fyrsta sinn í sögunni að
slíkt var gert. Þar lentu beir í
slæmri klípu, er eldflaugar-
hreyfill bilaði og þeir misstu
algerlega stjórn á farina. En
báðir voru hættum vanir og
kxmnu sitt fag. Þeir sigruðust
á vandanum og tókst síðan að
nauðlenda fari sínu. Enn sýndi
Armstrong hugrekki sitt
snemma á síðast liðnu ári, er
hann var að gera tilraunir með
tunglferjuna og hreyfill henn-
ar bilaði nokkur hundruð fet-
um ofar jörðu. Fáeinum sek-
úindium fyrr en .ferjain skiaill í
jörðina tókst Armstrong að
stökkva út og opna fall'hlíf
sína.
Eflaust verður Armstrong
leriinirómia vafliinin maðlur ársáms a'ð
lokinni tunglferð sinni, og kem
ur sterklega til greina sem mað
ur aldarinnar eða jafnvel ár-
þúsundsins. Nafn hans verður
skráð í sögubækur um ókomn-
ar aldir, hversu langt sem
menn kunna að komast út í
geiminn um það lýkur. En þeg-
ar Armstrong stígur fyrst fæti
á tunglið, mun hann minnast
allra þeirra þúsunda á jörðu
niðri sem, gerðu honum afrek
faamts klailfit. Það fa'afiur tielkd0 niær
tíu ár að ná þessu marki. Tæp-
lega hálf milljón manns í tutt-
uigiu þúsiuinid aimieríslkiuim fyrir
tæikjium faefur uranið aö því á
einhvern hátt. Tuttugu mönn-
uöum igeiimiföirum faefiuir áður var
ið slkoitið á loift í Bainidiaæílkjiuinium
ag eitt faumidmað þúisiuind Ijós-
myndir verið teknar af tungl-
inu. Þegar fregnin berst um
það, að Neil Alden Armstrong
standi á tunglinu táknar það,
að nútímamaðurinn hafi loks
uppfyllt þá ósk, sem mannkyn-
ið hefur borið í brjósti um ó-
taldar aldir. Þá hefur mann-
kynið brotið einangrun sína í
geimnum.
Sá maður sem þetta afrek
fremiur lætur eklki miilkið y'fir
sér. Hann er meðalmaður á
hæð og vöxt. Hann er kvænt-
ur stúlku frá Illinois, Joan að
nafni, og eiga þau tvo syni,
Eric og Mark, 12 og sex ára
gamla. Armstrong hefur ekki
farið varhluta af viðurkenn-
ingum fyrir hæfni sína og hlot-
ið margar orður.
Neil Armstrong gæti verið fs
lemdiimguir, of dœmia má -eftir út-
iiti. Og hann hefur tvímæla-
laust skapgerð, sem margir
mundu vilja kalla norræna.
Hann gengur hægt um gleðinn
ar dyr, en getur þó verið kátur
í þröngum hópi. Hann kann
illa við sig í fjölmenni og er
fáskiptinn við ókunnuga.
Það var í október árið 1963
■alð CodlMms vao- vafliirm tifl igeóim-
ferðaþjiáMu'niar ag fréttaimiaiður
Hann hefur verið við athugan-
ir í ódáðahrauni, fengið tilsögn
í jarðfræði hjá Sigurði Þórar-
inssyni og komið á bak íslenzk
'iim faesti. Harun bar etoki tdQffimtn.
irugar sílniair á tong, em. faiamm er
öruggur í hverri raun og miss-
ir ekki kjarkinn þótt eitthvað
bjáti á.
Ispurði hann hverjar framtíðar-
vanrir Ihiamis væru. Ooflfliinig (kvaðsit
þá helzt mundu vilja verða
Michael Collins
20 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
16. júli 1969