Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.1969, Blaðsíða 21

Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.1969, Blaðsíða 21
karlinn í tunglinu. Nú liggur nærri að þetta rætist, þó ekki alveg, því Collins verður eftir í aðalfarinu meðan félagar Ihiatnis trveir fara í ferjuinmi tii tumigtlsins. CoiUing miun þá sveima um tunglið í rúmra hundrað km. hæð. Hann hefur þó ekki minna hlutverk á hendi en þeir, því það veltur á færni hans, að tenging ferjunnar og farsins heppnist, er félagar hans snúa aftur frá tunglinu. Collins er tailinn hlédrægast- ur allra hinna fimmtíu og tveggja geimfara Bandaríkj- anna. Meira að segja kona hans kveður hann fáorðan. Fyrrum kennari hans segir hann hafa verið „mjög rólegan dreng og sérlega hlédrægan.“ Hainn er m.aðuir fraimlkvæmid- anna en ekki orðanna. Er þeir John Young voru á hring- 'bnauit í Gemini-lO fyrir réttum tveimur árum, voru þeir rvo fá- orðir, að orð var á haft. En svo lítið, sem talað var, þá var því meira gert. í þeirri ferð fór Coliims í fjörutíu iruíniútma geimgöngu. Hann bar eldflauga byssu og stýrði sér með henni milli farsins og mannlauss fars, sem tengt hafði verið. Collins fór yfir í það far og sótti þang- að rannsóknartæki nokkurt. Aldrin er sá þeirra félaga, sem stjórna mun tunglferjunni. Fyrir fjórum árum lá við borð að hann yrði útilokaður frá geimferðum fyrir fullt og allt. Hann var að stökkva af stökk- bretti og slasaðist á hné. Ár- ið 1965 meiddi hann sig enn á sama hnénu. Gerður var upp- skurður á því og tókst svo vel, að Aldrin fór fyrstu geimferð sína í nó'vembermiániu0i árið 1966. Frammistaða hans vakti mikla athygli. í Gemini-12 ferð inni, hagaði Aldrin sér fráleitt eins og nýliði, sem hann raun- ar var. Hann lítur mjög alvar- Hann var hætt kominn í þess- ari göngu sinni. Hann varö að gera þrjár tilraunir, áður en hann náði tækinu. Collinsfjölskyldan hefur löngum haft gaman af svaðil- förum. Frændi Collins var fræg ur í hernum á sínum tíma fyrir djörfung og snarræði. Karl- menn fjölskyldunnar hafa oft- ast verið hermenn, og Michael fór að dæmi forfeðra sinna. Hann tók BA. próf frá West Point hersikólanuim árið 1952 og gekk síðan í flugherinn. Hann var reynsluflugmaður í til- raunastöð hersins í Kaliforníu og prófaði þar einkum herþot- ur og orrustuvélar. Hann hef- ur að baki meira en 4000 flug- tíma. CoUins fædidist í Rómiaiborg hinn þrítugasta og fyrsta októ- ber árið 1930, þar sem faðir hans var hermálafulltrúi um eitt skeið. Hann er kvæntur Patriciu Finnegan frá Boston í Massachusetts. Þau eiga þrjú börn, Kathleen, Ann, og Micha- el og eru þau tíu, átta og sex ára. Meðal áhugamála Collins eru veiðar og handbolti. Hann hef- ur hlotið ýmis heiðursmerki fyr ir vel unnin störf og mikla hæfni. leguim aiuigiuim á geimifarastiörf sín. Þeir félagar fóru 59 hring- ferðir urn jörðu og áítitiu að tengja geimfarið mannlausu fari á hringbraut. Auk þess áttu þeir að gera þetta aðstoð- arlaust og var það í fyrsta sinn í sögunni. Lovell var sá geimfari sem lengst allra hafði verið úti í geimnum, en \ldrin lagði samt mikið af mörkum til þessa afreks þeirra. Kom sér þá vel hin mikla þeltking hans á vélfræði geimfara, en um það efni hafði dioikltioirsiritgerð hans fjallað. Síðar í sömu ferð sýndi Aldrin hæfni mannsins til að ELDFLAUCAR OC CEIMFLUC Framih. af bls. 11 hvorki væri eyðandi peoingum né tíma í það. Á sama grund- velli neituðu þeir að spjalla við Cleator um eldflaugatil- raunir og nytsemi þeirra. En einis og allir vita, er slík tregða algeng hjá stjórnum lanida, þegaæ um nýmæli er að ræða. Þannig var það t.d. 1907, þegair Wrightbræðuir buðu bresku stjóroinmi flugvél, sem gæti flogið 100 mílna veiga- lenigd með um 40 mílma hraða á klst. Þeir femgu kuldalegar uindirtéktir og vasr tilkynmt í stuttu máli, að ekkert gagn væri að slíkum hlutum. Þetta var 8 árum fyrir hinia frægu oruetu við Skagerak, þar sem flugvélar sýndu ótvÍTætt gagn semi sína í hernaði og höfðu reyndar gert það áður. FRAMTÍÐARÚXLIX GEIMFLUGS 1940 Að þessum molum samamtínd um sku'lum við taka saman í stuttu máli, hvernig málin. stóðu um 1940, miðað við þá þekkiinigu og reynslu, sem menn höfðu aflað sér þá. 1. Menn voru orðnir alveg sannfærðir um, að hægt yrði að senda eldflaug út fyrir gufuhvolf jarðar og sigrast þannig á aðdráttaraflinu. 2. Menn voru einnig vissir um, að flug í lofttómu rúmi væri mögulegt með eldflaugog einnig að hægt yrði að stjórna henni þar að vild. 3. Menn vissu um tilvist geimgeisla, en nokkuð voru þeir ósammála um áhrif þeirra á væntanlega geimfara. Sumir töldu þá banvæna, aðrir að þeir væru skaðlausir. Reynslan ein gat skorið úr þessu. Þó skín það í gegnum allar um- ræður og áætlanir frá þessum árum, að menn virtust ekki liafa haft miklar áhyggjur af þessu atriði. 4. Forseti brezka geimsigl- ingafélagsins, Mr. Cleator, athafna sig við þyngdarleysi með betri árangri, en áður þekktist. Edwin Aldrin fæddist í Mont clair í New Jersey hinn tutt- ugasta janúaT árið 1930. For- eldrar hans voru hjónin Mari- on og Edwin Aldrin. Var fað- ir hans liðsforingi í hernum. Aldrin lauk prófi frá Mont- clair gagnlfræðiaisikólaniuim og hlaut því næst B.A. stig frá West Poiinit herslkóil'ainiuim árið 1951. Þá gekk hann í flugher- inn og flaug m.a. til Kóreu mieðain stóð á stríðiiruu þair. Hann fór sextíu og sex árás- sem áður er minnst á, fullyrðir að þá þegar sé hægt að smíða geimflaug, er geti komizt út úr gufuhvolfinu og til annarra hnatta, en slík eldflaug mundi vega yfir 49 þús. tonn og ekki kosta minna en 20 milljónir sterlingspunda. Sem sagt óvið ráðanlegt verk „þar til við fá- um eldsneyti sem er mun kraftmeira en það, er við þekkjum i dag, — og það kem ur‘, bætir Cleator við. Við sjáum á þessu að elds- neytið virtisit vera eini þrösk- ulduir mainna í þessu máli fyr- iir strið. Glögga grein höfðu þeir gert sér fyriir þeim vanda málum, er fylgdu þvi að senda menn með slíkum eldflaiugum. Höfðu gert sér grein fyrir vaindamáli hinæar mildiu hraða aulkningair. Þjóðverjair höfðu slagið þvi föstu með tili-aun- um og útreikniinguim, að mað- ur mumdi lifa af hraðaauloimg una 0—25 þúsuind míluir á kist. ef hún tæki 8 miniútuæ eða meir. Þynigdiairleysið úti í geimn- um vissu menm að sj álfsögðu um og virtist enginm lita á það sem neitt vamdamál. Hvað um lendingaa:? Jú, menm vissu um hættuina, sem fylgir þvi aið koma iinm í gufu hvolf, og hitamyndumimia, sem því fylgir. Menm höfðu reikn- að út braiutir geimskips í þessu tilviki og gert ráð fyrir lend- ingu þess með faiihlifuim að síðuistu. Og hvað hefuir ekki staðist af þessu öilu samam? Meira að segja höfðu menm á þessum árum gert ráð fyrix smíði eldsneytissböðva, er væru á braut úti í geknmium eða á tuinglinu sjálfu. Slík eldsmieytis stöð átti að kosta um 2 mililjóm ir puinda, að þeirra tíma út- reikmámgi. Ekiki vitum við enm þá hvoirt sú áætlun stenzt eða ekki, því að þetta er enmþá óreynlt. Hvert ætluðu memn svo að arferðir og hlaut ýmsar orður fyrir. Seinna varð hann verk- fræðingur í hernum og fékkst þar við geimför. Hann hlaut doktorsgráðu sína árið 1963 og var valinn til geimferðaþjálf- unar sama árið. Aldrin er kvæntur Joan A. Arehier frá New Jersey. Þaiu eiga þrjú börn, Michael, Jan- ice og Andrew, 13, 12 og 11 ára. Aldrin á sér mörg áhugamál. Hann er íþróttamaður .nikill, stuinidiar hlau'p, dýflin'gar og köf- un. Hann er félagi í ótal sam- tökum og nefndarmaður í Edwin J. Aldrin jr. fara á þessum tímum? Svarið er ofur einfalt: tumglið var númier eitt, siðam Mairs og Ven uis, eirns og nú. Að öllu þessu samantekmu virðist mainmii helst, að ekkert hafi stiaðið fyrir því, að menn heimsæktu aðra hnietti á árum um 1935 — 40, nema — án tölvutæknima hefði þetta ver- ið ómögulegt og þetta er stórt nema — eldsneytið. Nú er sú þrautin leyst, enda hefur áramgurinm ekki látið sbamda á sér. Nú er þrautin beim og glöggir menm geta hæg lega séð framtíð þessara mála í hendi sér — að minmsta kosti síður en fyrir 30 áruma, þegar fróðix menm spáðu þvi, að ekki yrðu nema svo sem hundrað ár, þar til hægt yrði að heim- sækj a okkar gaimla vin — karl iinm í tumgliniu. I KJÖLFAR Frarníh. af bls. 3 mönnuð geimför til vissra geim- rannsókna en mannlaus. Menn geta haldið við og lag- fært tæki, sem bila úti í geimn- um, svo og skipt um og gert þær breytingar, sem þarf og yfirleitt unnið öll vísindastörf. Miklar uppgötvanir, tæknifram- farir og aukinn fróðleikur bíða okkar, er Opolloáætluninni lýk- ur. Ef við notum okkur þau færi, sem við eigum nú kost á mun árangurinn skyggja gersamlega á fyrri afrek geimaldar. kirkjusöfnuði sínum. Hann hef ur hlotið allmargar orður fyrir vel unnin störf í verkfræði og vísindum og hreystilega ’rammi stöðlu í bernium. Aldrin hefur mikla flug- reynslu að baki. Hann á meira en 3,500 skráða flugtíma, flesta þeirra í þotum. Hann hefur lent tunglferjunni notkrum sinnum og tekizt vel. 4.1drin setti met í geimgöngu er hann dvaldist meira en fimm og hálfa kulkkustund utan fars síns í Gemini-12 ferðinni. Hann verður annar maðurinn sieim stígur fæbi á tuinig'lið. 16. júlí 1969 LESBÓK MORGUNBLAí'SINS 21

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.