Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.1969, Blaðsíða 10
ELD-
FLAUGAR
OG
GERMFLUG
LITIÐ TIL BAKA
Jón K. Magnússon tók saman
Nú, þegax sá draumur hef
ur rætzt að komast til tungls-
inis og heim aftur, sem reynd-
ar er aðalatriðið, er fátt meir
á vörum fólks en það, hvfflíkar
atórkostlegar framfarir hafi orð
ið á sviði geimfrugs og vísinida
á allra síðustu árum, já, hvílík
risaskref hafi ekki verið stig-
in á síðastliðnium 10 árum eða
svo.
Og víst er það rétt. Miiklu hef
ur verið til kostað, mikið á
aig lagt og mörgu fómað. Og
þegar svo samkeppnin milli ris
anma í aiustri og vestri kyndir
þrotlaiuist undir og öllum ráð-
um er beitt, er vísast að eitt-
hvað verði undan að l'áta: að-
dráttarafl jarðar hefur tapað í
reiptogi sínu við mannskepnuma
og ferðin á heimsenda, sem við
köninuimst við úr æfiwtýrinu,
hefur verið farin. Gömul mál-
tæki segja að ekki sé ailt sem
sýnist og einnig, að ekkert sé
rnýtt undir sólinni og jafnvel
geimvísindi hafa ekki sigrað
gömul máltæki. Ef þið haldið,
að síðastliðin 10 ár eða svo séu
morguinn geima'ldar, þá skjátl-
aist ýkkurr. Já, jafnvetl flest-
uim, sem þetta lesa mun skjátl-
ast, en það má öllum vera sárs
aukaiaust í þetta sinn, því jafn
vel mörgum ágætum vísinda-
manni varð það á að líta til
himins í forumdrain, þegar fyrsrta
gerfituinglinu var Skotið á
braut. Hefðu þeir þó, fremur öld
um almemnánigi, átt að geta
vænzt þeirra hluta. Þó er það
svo, að þrátt fyrir að eldflauig-
ar og áætlanir um geimfluig séu
raMnverúleiki alllt frá síðustu
aldamótum, virðast margir, og
það „lærðir“ menin líka, halda
að þetta sé allt spiunkunýtt ai
nálinni.
í tímariti einu íslenzku, sem
kom út kringuim 1940, skrifar
vel þekktur ísil. náttúrufræðinig
ur grein, sem er hugieiðimg um
liíf á öðrum hnöttum og geim-
siglinigar á komandi tímum.
Ekki hef ég grein þessa við
höndina, þegar þetta eœ skrif-
að, en ég man, að ein máls-
greiin varð mér minnásstæð, þeg
ar ég las hania fyrir nokkrum
árum, en þá hafði fyrstu gerfi
hnöttuinum einimitt verið skotið
á loft og. tunigliflaugar voru í
smíðum. Greinarhöfuindur þe'ssi
segir þar, að ekki mund líða
nema svo sem humdrað ár, þar
tiíl menin geti flogið til tumgis-
inis. — Svo bjartsýnm var hann
fyrir tæpum 30 árum.
Við skulum því að gamni okk
ar bregða okfcur í smá ferða-
liaig — aftur í tímiann — og fara
yfir sögu eidflau'ganma í stuttu
málii og reyna síðain að fá ein-
hverja mynd af því, hvernig
málin stóðu um það leyti, er
síðari heiimsistyrjöldm braiuzt
út.
Við skulum hafa það huigfast,
að í dag hefur reynislan leyst
úr mörgum þeim spumiinigum,
sem arfiðastir voru á þeim tím
um, er þessi vísindi voru að
mestu leyti aðeins tdl í beila-
búum mamina, t.d. spurningunni
um það, hvern.ig eldflaug gæti
flogið í lofttómu rúmi, hvaða
áhrif geislar hefðu á geimfara,
hitastig úti í geimnium o.s.frv.
Það var rétt eftir aldamótin
síðuistu, að Rússi nokkur, K.E.
Ziolkowsky gaf út rit um geim
flug og eldflaugar og mun hafa
verið sá fyrsti, er það gerði.
Haifði hann gért sér mjög ljósa
grein fyrir þessum hiutum, m.a.
því, að eldflauig gæti ekki að-
eims flogið í lofttómu rúmi,
heldur væri lofttómið. beiniín-
is kostur, þar sem loftmótstaða
væri þar með úr sögumni og
gerði flugið mun auðveldara,
eftir að komið væri upp úr
lofthjúp jarðar. Rit Ziolkowsíkys
kom út samia ár og Wrigthtbræðr
um tókst að fljúga flugvél fyrst
um mianmia (1903), og hét „Eld-
fliauigin í geimnum“. Byggðist
ritið aðeinis á fræðilegum kenn-
imgum og áæílunum, þar sem
raunhæfar tilrauinir í þesisum
efruuim var enn ekki hægt að
■gera.
Það má en.gan veigimn skilj-
ast svo að eldflaugiaæ hafi þá
(1903) verið einihveir nýjuing
Fjarri fer því. Þúsuud árum
áður ’mfðu Kínverjar niotað þær
til senda örvar og spjót á
óvini sína og n.otkuin eldflauga
í hermaði kom mjög tid álita í
Evrópu, þegar í byrjuin 15. add
ar. í Napaleomstyrjölduinium not
uðu Bretar eidflaugar til
sprenigjuárásar á franskar borg
ir. Þær voru teifcnaðar og gerð
ar af Sir William Congreve.
Slík eldflauga'éu’ás var gerð á
Bouilogme með svo góðum ár-
aingri, að bor.gin gafst upp. Nap
oleon var þá að ráðgera inn-
rás í Emglliamd.
Slíkar eidflau'gar voru smíð-
aðar af ýmsum hermaðarfor-
kólfum í Evrópu alveg fram á
miðja öld, en þær voru mjö'g
hættulegair í meðförum og litn
ar hornaugia af þeim, sem með
þær þurftu að fara og lögðus/t
því niður endaulega I hernað-
arnotkun. Þó héldu þær áfram
að gegnia mikilvægu hlutverki,
til merkjasendinga, til að skjóta
líflínium og síðasit ein ekki sízt
tii notkuinar á hátðum og tylli-
döguim. Er dkemmst að minn-
asta gamlárskvöldaninia okkar,
þegair hiiminlivolfið ljómar af
áteljamdi eldrákum litlu eld-
flauganina, sem við í daglegu
tadi kölluim rakettur eða fluig-
elda.
TUNGLIÐ í SIGTI
Rit K. E. Ziol'kowskys vakti
enga heimsathygli, einis og oft
hefur borið við um rit fræði-
legs efnis, en það vakti þó
marga vísindamenn til umihuigs-
uimar um þetta mál og uim það
leyti, sem fyrri heimissiyrjöld-
in brauist út, var farið að ræða
um tuinglferðir og vamdamál
þeirra' í vísindalegum ritum.
Fyrsta ritaða skýrslian um
nytsamlegar athuganir í háloft
umuim með eldflaiuigum, sem
gerðaæ höfðu veirið hét „Að-
feirð til að ná mikilli hæð“ (A
Mehod of Reaching Extireme Al-
titudes), eftir dr. Robert H.
Goddard í Clark University,
Worscester Massacbusse'tts í
Bandaríkjuinum. Þessi skýrsla
birti áramgur margra tilrauma,
seim höfuindurinin hafi gert uind-
ir eftiirliti hinnar þekkitu Smith
sonianstofnuinar. Þessar tilraien
ir höfðu sainnfæirt hainn um, að
hægt væri að komast til tumgls
ins með eldflaiug.
Árið 1923 gaf prófessor Her-
mainin Obarth út bók um fliuig
mdlli hmatiba með eldflaiuigum.
Hafði hanin þó enga huigmynd
urn tilrauinir og skýnsdu Dr. Gott
ards enda var prófessor Obe.rth
auistu'nrísikur og stairfið í heima
iandi síniu. Fjórum árum síðar
stofnaði svo Max Valier, sem
var niemianidl próf. Hermanns,
Hið þýzka stjaimisigl'iinigatfélaig.
FLOGIÐ MEÐ ELDFLAUG
Félag þebta hóf stnax raun-
hæfar tilraunir. Max Valier,
stofnianidinin, fékik Fritz von Op-
el, sem við þekkjuim öll af
Opeibilnum, sem hainin fram-
ieiddi, til að reynia eldtflauiga-
hreyfla í bila. Árainguirinn varð
sá, að í mairs 1928 var eldfiaug
ariknúinn bíll reyndur á kapp-
alkstuirsbraninnd hj á Rússeels-
hekn við Framikf ur't. Tveim mán
uðuim síðar náð'i vom Opel mokk
uð á annað hundrað mílna hraða
á tolist á Avuis 'hraðbrauitinnd við
Berlín.
í Þýkalamdi var svo stuittu síð
ar flogið í fyrsba skipti mieð
flauiguim með púðiri sem elds-
neyti, flaug um hálfan annian
aldflauig. Sviffluga, búin eld-
kíióm'etra og var stjórniað af
Friedrich Sthamer.
Opel hélt tilraunium sínum
áfram, en hélt sig við jörðiwa.
J áranbrautarvagn var knúinn
eldfiaug og náði hanin 149 mílma
hraða á klst. oig í febrúar 1929
náði sleði, teikniaður af Max
Valier, 250 mílna hraða á ís.
Suttu síðar var Vaiier að reyna
eldflaiugairknúinn bíl, en fórst
þá í slysi. Var hann því ekki
aðeinis frumkvöðuil í þessum
málum, heldur eininig fyrstur
mainina tffl að láta Iifið, svo vit-
að sé, í slysi við eld-flaugatjl-
rauniir.
Það, sem aðallega hafði verið
upplýst m.eö þessum tiiraunum,
vair það, að notkun púðurs sem
eldsneytis var útilokuð og að
farartæki knúm eldflaugurn
rraanidiu ekki hafa n.eiina yxir-
burði yfir öiranur til ferða á
landi, í sjó eð'a í neðri loft-
iögum: eldi'augar voru farar-
tæki háloftanina og hi'minæums-
ina. Eininig var fræðilega sýnit
fram á að flugtæki knúin venju
legum hreyflum væru miun
heppiiegri í noitkun, a.m.k. með
ain hraðlnn var irnnan við tvö
þús. milur. Gaignsiemi eldílauga
var því bunidiin við hálofta- og
geiTuflu'g og gífurlegan hraða.
Hreyfiafl púðuirknúinma eld-
flauga kom fra sívölum málm-
.íóiki, sem inimhélt somiainþjapp
að púður. Þegar kveitot hatfði
vexúð í púðrinu, var eingri
stjórn lenigur við komið og
'hvorká hægt að auka né mirar.ika
kratfti’nin.. Fljótandi eldsmeyti
var hinis vegar hægt að veita
inin í sprenigirúmið að vild og
sömuHeiðis slökkva á og ræsa
hreyfilliinn eftir þörfum. Sem
spre'nigiefni var púður eininiig
afar hættulegt í natlkun. Þetta
sýndi sig líka áþreifanilega, þeg
ar R. Tilinig og þrír féla.giar
hans fórust í púðuinsprengingu.
Var hanin þó viðurfcenmdnr aí
öllum, sem vit höfðu á, sem
einin reyndasti tilrauraaxnaður á
þessu sviði á þeim árum. Þetta
ger'ðist í október 1933.
Sraemma á árinu gerðu svo
tveir meðlimir Hiiras þýsika
stjairrasigllingafélaigis áætliun um
byggiragu eldflauig'ar til hálotfta
fluigis, og átti hún að nota fljótf
aradi súrafni og gaf þeissi blarnda
mieiri orku en nokkuirt faisit elds
neyti, sem þá va,r þekkit.
VERÐLAUN VEITT
Fynstu tvær eldflauigamair,
sem þeiir félagar reyndu,
spruragu, en sú þriðja reyradist
niothæf. Korrast hún í hu-ndrað
Bill, sem knúinn er eldflaugarhreyfli með' fljótandi súrefni.
Maurice Poirer með likan af háloftaeldflaug.
10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
16. júM 1969