Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.1969, Blaðsíða 28
Bandarisku geimfararnir Grissom, White og Chaffee, sem fórust í eldsvoða í geimfari sínu á
á jörðu niðri.
Fimm geimfearar
hafa farizt til þessa
Við geimrannsóknir getur
dauðinn birzt i margs kyns
myndum. Eldflaug getur
sprungið, að milljónum sjón-
varpsáhorfenda ásjáandi, geim
fard getur hlek'kzt á, er það
snertir yzta borð gufuhvolfs-
ins á heimieið, og afflvélar fars
geta bilað og skilið það eftir á
eilífðarhringferð um geiminn
með lík innanborðs.
En þeir þrír bandarísk-
ir geimfarar, sem fyrstir dóu
við skyldustörf sín, sátu graf-
kyrrir og rólegir á jörðu niðri
er kom að skuldadögum fyrir
rúmum tveimur árum. Þeir
höfðu dregið niður hjálma sína
og loftþyngdin hafði verið jöfn
uð í búningnum. Því næst höll-
uðu þeir sér aftur í sætum sín-
um í Apollogeimfarinu og biðu
þess, að talið yrði til skots.
Þetta var gamalkunn æfing en
mikilvæg. Þeir höfðu setið
þarna í fimm og hálfa klukku-
stund, þegar eldur brauzt út í
klefanum. Að nokkrum sekúnd
um liðnum voru geimfararnir
þrír liðin lík. Fari þeirra hafði
verið ætlað að fljúga hinar
239,000 mílur til tunglsins, en
það komst aldrei lengra en sjö-
tíu metra upp í loftið.
Þegar þetta gerðist höfðu
Bandaríkjamenn farið sextán
sinnum út í geiminn og snúið
heilir aftur. Að vísu hafði
heimurinn beðið með öndina í
hálsinum meðan stóð á geim-
ferð Shepards 1961, og þegar
John Glenn sneri aftur inn í
gufuhvolfið ári seinna og enn-
fremur þegar Gus Grissom
slapp naumlega frá drukknun,
er geimfar hans sökk á Atlants
hafi. En síðan komu hinar geysi
vellheppruuðu Geimáini ferðir,
menn gengu hvað eftir annað
um geiminn og stýrðu geimför-
um sínum klakklaust um hættu
svæði og ráku smiðshöggið, er
þeir samtengdu tvö geimför á
ferð.
Bandaríkjamenn höfðu heppn
ina svo mjög með sér, að allir
óttuðust að sú heppmi hlyti
brátt að þrjóta. Geimfaramdr
enu sjálfir viðbúnir hverju
sem kann að bera að höindum.
Er Glenm sneri aftur úr glæfira
ferð sinmi varaði harnn við og
sagði:
— Heppnin mum svikja. Þessi
áætlum verður eklki fram-
kvæmd án manmfórna, þótt gæf
am hafi fyligt otókuir til þea3£u —
Griissom lét sjálfur faTla
nokkur orð, sem lemigi verða í
minmom ihöfð:
— Ef svo fe<r, að við deyjum,
þá vilj'Uim við að þið takið því
af rauinsæi. Við stundum hættu
störf og viljum ekki, að það
tefji áætlumina þótt eitthvað
henidi ofckur. Könnium geimsins
er mammislifa virði. —
Geimíaramir þrír létiust við
aðstæðuir, sem ekfci kumma að
virðast hættulegri en öfcuferð
úti í sveilt. En á þvi sézt bezt,
að þótt hiu/grekki og andlegt
jafnvægi sé geimförum mikil-
vægt er ekki minirua korniið und-
ir fullkominmi stjórm tækja og
nákvæmri vandvirlkni í öUum
atriðum.
Ferð sú, sem sfóð fyrir dyr-
um var að ýmsu leyti sérstæð.
Hún hefði bæði reynt mjög á
kjark og tækini'kuinmiáttu hinna
þriggja manmia. Meira, en áður
hafði þefcfczt.
Klukkan eitt þeminam dag
gengu geimfaramir þrír inn í
lyftuina, sem flutti þá upp að
brúrmi. Þeir igengu síðan í hala
rófu eftir brúnnd, að farimu og
smeygðu sér inn. Þeir könmuð-
uist við sig þarna, því að þeir
höfðu æft þetta nokkrum simm-
um áður. Apollofarið hiafði ver
ið duttlumigafullt frá því smíði
þess var hafim, en mú var fátt
um truflanir. Einumigis varð ein
smábilun, sem lagfærð var á
stundarfj órðumgi. Síðan bjuigg-
ust visindámemm til talningar á
ný. Þá var það, sem öskrið
heyrðist ininan úr 'himiu lökaða
hylki:
— Eldor í farinru! —
Á sömu stundu sat hópur
tæknim'anna í jafnhæð við
gluigga farsimis. Þeir sáu skyndi
iega ihvítam leifitramdi blosaa
inmi í farimiu. Þykkur reytour
tók að liðast hægt út úr því
og dreifðist umlhverfis. Maður
niokkur þaut yfir brúmia að
geimfarinu og reymdi af öllum
lífs og sálar kröftum að losa
um lökuna. Hamm hrö'kklaðist
aftur vegnia hitams og reykjar-
inis, em noikkrir félagar hamis
settu upp asbestglófa og reyk-
grimur og stuikfcu til. Tveir
reyndu að rífa upp hurðina, en
urðu brátt umdan að ihörfa
vegna gífurlegs hitans og
reykjartoafsins. Sex mínútum
síðar en eldkallið kom tólkst
þeim að þeyta hurðinni upp.
Gagarín, fyrsti geimfari heims-
ins, lézt 1968 í tilraunaflugvél
af MIG 15 gerff. Hann var jarff-
settur í Moskvu aff viffstöddum
hclztu leiðtogum Sovétríkjanna.
t geimflugi hefur affeins eitt
dauffaslys orffiff. Hinn 23. apríl
1967, urffu mistök viff lendingu
á rússneska geimfarinu Soyus 1
og geimfarinn Vladimir Koma
rov fnrst.
RISABYSSAN
hiulin í jörðu. Þannig munu á-
hrif sprengiefnisins og hreyfi-
krafturinn nýtast sem bezt“.
„Samþykkt, samþykkt!“ köll-
uðu hinir þrír nefndarmennirn
ir.
„Aðeins ein spurming“, sagði
Elphiston. „Á að gára hlaup
þessarar holkúlu-níutíugráðu-
fallbyssu?11
„Nei,“ svaraði Barbicame.
Byrjunarhraðinn þarf að vera
óvemjulega mikill. En eins og
þér vitið, nær kúlan minmi
hraða, sé hlaupið gárað, e-n þeg
skynsemi og stillingu, vinir!
ar það er ógárað“.
„Alveg rétt!“
„Þá erum við loksins búnir
að ráða fram úr vandamálimu
um byssuna!" sagði Mastom.
„Nei, eitt er eftir!“ sagði for-
setinn.
„Hvað er það?“
„Það er eftir að ákveða, úr
hvaða málmi á að steypa hana“.
„Við skulum ákveða það án
tafar“.
„Ætlun mín var einmitt að
korna með uppástumigu að því“.
Nefndarmennirnir fjórir, hest
hÚ9uðu nú hver um sig heila
tylft af samlokum og sötruðu
með einin lítra af tei. En að því
búnu, var fundinum haldið
áfram.
„Kæru félagar mírdr“, sagði
Barbicane. „Efni risabysS'U okk
ar verður að vera mjög mót-
anlegt en samt eitilhart, hafa
hátt bræðslumark og vera ó-
næmt fyrir sýrum“.
„Já, þetta getur ekki orðið á-
greinimgsefni", sagði majórinm.
„Og með því að hér er þörf ó-
heyrilega mikils efnismagns,
þurfum við ekki að vera lengi
að velta fyrir okkur valinu".
„Ég sting þá upp á“, sagði
Morgan, „að við veljum þá
efnablöndu í byssuna, sem við-
urkennd er sú bezta, sem þekk-
ist nú á tírnum, og sett er sam-
an, eins og kunnugt er af
hundrað hlutum af kopar, tólf
af tini og sex af látúni".
„Vinir mínir“, sagði forset-
inm. „Ég viðurkemini, að þessi
málmblanda hefur reymzt sér-
staklega vel. En eims og hér
stendur á, verður efnið bæði of
dýrt og eininiig vandmeðfarið.
Mín skoðun er sú, að við eig-
um að nota steypujánn, sem er
ódýrt og ágætt. Álítið þér það
ekki líka, majór?“
„Jú, þér hafið fullkomlega á
réttu að standa!" svaraði Elphi
ston.
„Raunverulega", bætti for-
setinm við, „kostar steypujám
tíu simmum minna em brons,
steypist auðveldlega, fyllir ná-
kvæmlega út í steypumótið og
er auðvelt í meðförium. Með því
sparast bæði tími og penimgar.
Auk þess er þetta prýðilegur
málmiur. Ég mimmist þess, að þeg-
ar við í stríðimu sátum um
borgina Atlanta, var hleypt af
steypujámsfallbyssium vorum,
kannski humdrað sinmum í einu,
án þess að á þeim sæi“.
„Steypujármið hefur samt
þanm galla, að, það spring'ur
oft“, sagði Mongan.
„Hið bezta getur jafnvel orð-
ið fyrir óhöppum“, sagði Mast-
on og hleypti hrúnium.
„Óneitanlega!" sagði Barbi-
cane. „Ég mætti kaninske biðja
vorn heiðraða ritara að reifcna
út þyrngd fallbysisu úr steypu-
járni, sem er þrjú hiundruð
metra löng, innri hlaupvídd 3
metrar og veggþykkt tveir
metrar“.
„Andartak", sagði I. T. Mast-
on.
Einis og 'kvöldið áður, ri-ss-
aði hanin nokkrar stærðfræði-
formúlur upp á blað með óskilj-
anlegum hraða, og eftir svo
sem tvær mímútur sagði hamn:
„Slík fallbyssa mum vega
sextíu og átta milljónir og
fjörutíu þúsumd kíló, eða sex-
tíu og átta þúsiumd og fjörutíu
lestir.“
„Og hvað ksemi 'hún til með
að kosta ef kílóið væri reikn-
að á svo sem 93 aura?“
„Sextíu og tvær milljónir, sjö
hiundruð sextíu og sjö þúsumd,
fimm hundruð tuttugu og fimm
króniur!" hljóðaði svarið.
Og þeir félagar, Mastom,
majórinm og heráhöfðinginn
Qlitu áhyggjufullir á Bairbicane.
„Gott og vel, herrar minir“,
sagði forsetinm. „Ég endurtek
það, sem ég sagði í gær. Ég
ábyrgist fjármálim. Milljómim-
ar mum osis ekki skorta!“
Eftir þessa fullyrðingu for-
setanis var fumdi slitið og ákveð
ið að hafa þriðja íundinm
kvöldið eftir.
28 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 16. júlí 1969