Lesbók Morgunblaðsins - 16.11.1969, Síða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 16.11.1969, Síða 12
Gömul og hrörleg mylla, sem notuð var til að daela vatni. með þeim hætti að drýpur úr kalksteininum í loftinu, en móti hverjum dröngli, sem þannig myndast i loftinu, verður ann- ar til upp úr gólfinu, unz þeir ná saman að lokum og mynda súlu. Sumsstaðar er ímyndunar- afl áhorfandans örvað og hon- um komið á sporið: Þarna er María með barnið, þarna er ab- strakt skulptúr og þarna er úti- legumaður Einars Jónssonar, eða allt að því. En að lokum þrýt- ur stíginn við vatn, sem verð- ur niðri í hellinum. Ljósin eru slökkt og inn eftir vatninu er róið þrem ljósum skrýddum bát- um. Úr einum þeirra hljómaði Söngur Sólveigar eftir Grieg og tvö önnur lög, sem ég man ekki lengur. En á eftir voru áheyrendur fluttir á bátum áleiðis út úr hellinum. 9 í eina tíð bjó ríkur greifi á herragarði skammt utan við Paima; þar heitir Son Amar. Hvort auður hans var vel eða illa fenginn, veit ég ekki, en hitt er vízt, að herragarður hans stendur enn í allri sinni tign, og hefði trúlega rúmað prýði- lega báða biskupsstólana í Skál holti og Hólum í Hjaltadal, hefði hann verið byggður á Is- landL Þessi herragarður hafði um hríð staðið lítt notaður, þegar tveir ungir menn fengu auga- stað á honum til nýstárlegra þarfa. Þeir áttu lítið annað en hugmyndaflugið, en höfðu hug á að færa sér í nyt þann straum ferðamanna, sem alltaf er til í að gera sér glatt kvöld eftir sólríkan dag. Þeir keyptu herra garðinn og breyttu honum í samkomustað. Á leiðinni þang- að úteftir ekur maður fram- hjá myllunum, sem notaðar voru til að dæla vatninu upp á akr- ana og maður sér Ijós þotana, sem hefja sig til flugs af flug- vellinum. Þetta er kölluð grísaveizla. Strax úti á hlaði fær maður staup með sangríu; það er heima bruggað spænskt vín, Ijúffengt oftast, en yfirleitt ekki eins, vegna þess að hver og einn hefur sína uppskrift. En á meðan eru húskarlaT að steikja grísi í heilu lagi og það gerist við einn griðarstóran eld á hlaðániu miðju; nokikrir lang- ir járnteinar ná yfir eldinn og á þá eru grísimir þræddir. Að 'því búmu er gestum vísað til borðstoifu; þar er vítt til veggja en einkum og sér í iagi er þó hátt til lofts og í loftunum sterklegir, svartir bitar. Forrétt urinn eir kjúklingur og með honum nýjar kartöflur, óhýdd- air. Síðain grísánin og með þessu öliu er brjóstbirta eins og hveir og einn torgar, rauðvín, hvit- vín, kampaivín og miusoatel, spæniskt vín ekki ósvipað san- gríu og drukkið á þjóðlegan hátt úr beigjum. Uppi um veggina eru gömull skilirí af hugprúð- um soldátuim í 'oiToistum og einstaka náfölum greifa í brynju. Það var þegar aðallinn var og hét; þá var óÆínt að láta sjást á sér sólbrúnku, það sýndi að maður þyrfti að vinna úti eins og hvert annað búalið. Mér sýndist þessir gömlu aðalsmenn horfa ströngum augum niður á borðhaídið og kliðinn, sem rofn aði öðru hverju við glaðværan söng og gítarleik að spænskum sið. En ekki höfðu þeir lengi sumigið Guamtainiamjeira eða Yo soy un hombre del eampo, þeg- ar landinn fór að finna á sér og þá var það Enginn grætur íslending, og Hvað er svo glatt, sem hljómaði um sali á herra- garðinum spænska. Síðan er dainsað úti í garð- inum fram yfir miðnættið og diskótek í hlöðunnL Á eftir: ek- ið sömu leið til baka, ekið í myrkri gegnum skóginn og hin- ir ágætu fararstjórar ferðaskrif stofunnar Sunnu á Mallorca, þeir Jónas Guðvarðsson og Ey- steinn Helgason, þeir halda áfram að stjóma söngnum, rammíslenzkum rútubílasöng. 10 Á verönidinmi ÍT'aimam við hó- telið þar sem ég sit og hnipa niður þessar línur, þar rikir kyrrð síðdegisins. Kyrrðin er nofin af hveilum hófatöíkum; etft i götunni fyrir framan kem- uir maður riðamdi oig hefur uppi hróp, hann auglýsir hesta handa túristum. Klárinn hans er í senn grindihoir'aður og auðisjáantega hastur. Ég get hæglega séð f þeinri skemmtun að hristast á honium á hörðu malbiiki. Maðuriinm ríðiur áfram án þesis að gfestimár á ver- öndimmá líti upp, nema einn þýzkiur kvenmaður, sem hef- ur s/kaðibreininzt á ströndinni, og situr því alklædd og les Hambuirger Abenidþiatt. Skyndii lega dregur skýhnoðra fyrir sóiu; þá er eins og a/lllir dragi andann ögn léttara og svart- klæddu karlarnir sem sópa gólfin innan dyra ganga út og njóta veðurblíðunnar. f dyninum stendur Breti frá Jórvíkurskíri með konu sina og böm; þaiu eru á leið út á stxöinid ina með vindsæng og bastmott- ur. Þau nema staðar andartak fyrir utan og um leið kemur smásnáði fram á svalimar yfir innganginum. Hann er með könnu og flösku og hellir vatni í flöskuna. Eéttir hana síðan út yfir handriðið og læturbuna niður. Vatnshunan lendir á öxl Bretans: ósjálfrátt tekur hann æðöisigenigið viðbriaigð. Snéðinm sá það ekki vegna þess að hann snéri aftur inn til að ná í meira vatn, en Bretinn leit upp og varð einskis vísari. Himinninn var alð miestu beiðrifaur; þetta var mjög dularfull vatnskoma. Síðan kom snáðinn fram á sval- irniar að nýju, búimn að fylila á flöskuna og lét buna. Ljóshærð frú með bairð'aatóriain hatt og hund í bandi var rétt orðin umdir; hún hörfaðá aftuirábaik og rétt í því þustu hinir borða- lögðu embættismenn hótelsins út og sáu snáðann, sem hélt áfram að hella. Þeir settu upp valdsmannlegan svip og sögðu No water, no water. En snáð- inn tók könnuna með því sem eftir var í henni og skvetti því fagurlega yfir þá. Gamalt hús rautt Fram'haíld af bis. 5 mönnum er gjarnt að hugsa sem svo, að alltaf megi fá annað skip og annað föruneyti. Þetta má ekki verða að vana, því að með árunum fækkar skipakom- um, einangrun tekur við. Ef þú heldur áfram á sömu braut, ungp maður, — verða mín ör- lög að þínum. Þegar ástin, ham- ingjan ber að dyrum, — þá hleyp henni inn. Sonur minn, ég gef þér dóttur mína. Þeir fóru með hann og ég gekk út eins og í leiðslu. í ganginum varð mér litið í speg il, sem hékk þar. Xár hálf- blinduðu augu mín og ég sá allt í móðu, en ekki gat ég bet- ur greint, en á andlit mitt væri kominn svipur gamla mannsins. Þá rann það upp fyrir mér að þessa stund hafði mig dreymt svo ótal sinnum. Ég var að lifa upp mína eigin drauma. Skelfi- leg hugsun greip mig: Hafði gamli maðurmn vcrið að boða framtíð mína? Ég æddi út á götu, aðeins ein hugsun komst að; . . . hún! í því ég kom út sá ég hvar hún steig npp í vagninn. Ér, hentist á eftir henni, án um- hugsunar. Það var þröng í vagninum, hvergl sæti að fá og hún átti í erfiðleikum með böm in, en sem betur fer stóð eng- inn upp fyrir henni í þetta skipti. — Má ég halda á þeim litla? spurði ég feimnislega. Hún leit npp seinlega, og horfði á mig þessum fallegu sorgmæddu augum, en sagði ekki neitt. Eftir augnabliks hik rétti hún mér drenginn. í aug- unum glitruðu tár, en gegnum þau brosti hún og líkaminn reis í stolti. Bókmenntir og listir Fiiaunfh. af bis. 4 einnig ættjarðarljóð, því þjóð- ernistilfinning er kveikja þess. Fleiri ljóð í Svartálfadansi eru athyglisverð en þau, sem hér haffa veri'ð neffnd; ég tek sem dæmi Þegar undir skörð- um mána, Stríð, I þyrnigerðinu, Lóðabát, Skammdegisvísu og hið óvemjuiiegia ljóð Steininm: Vetrarlangt hefur steinninn horft til mín úr varpanum og vetrarlangt hef ég óskað að vorsólin kæmi og þerraði kaldan saggann af hinum þögla vini mínum. f morgun hefur hið bálhvíta Ijós fallið á steininn og sjá: það skriðu ormar úr holum hans. Þetta ljóð er í hópi mystísku ljóðanna, sem áður var minnst á, enda þótt mynd þess sé bæði skýr og bein. En það býr yfir fleiri ráðningum en þeirri, sem fyrst kemur í hugann. Nú eiru átján ár liðin síðan Stefán Hörður Grímsson gekk frá Svartálfadansi til prentun- ar. Ný bók hefur ekki komið frá hans hendL Aftur á móti hafa ljóð birst eftir Stefán í tímaritum og blöðum. Þau styðja sum þann grun, að Stef- án Hörður sé einn þeirra, sem best hafa ort seinustu árin. En erfitt verður að gera sér grein fyrir raunverulegri stöðu hans í bófcmemmtuiniuim fyrr en hann safnar ljóðum í nýja bók. Eitt er ljóst af nýlegum ljóðum Stefáns Hairðar: Hann hefur líkt og Einar Bragi náð góðum árangri i hinni vandmeðfömu list prósaljóðsins. Eitt prósa- Ijóð verður að nægja sem dæmi: Hvíta tjaldið, sem birtist fyrst í 10. hefti Félagsbréfs Al- merma bókafélagsins, árið 1958, og var einnig prentað árið eft- ir í sýnisbókinni Sex ljóðskáld: Áratugum fór hann yfir Iönd- in og er kominn ævilans til baka, á Suðurland stiginn kringum sólstöður á leið í Norð- urland. Við eigum samleið sunnan heið- ar og ákveðum að halda á um nóttina. Undir lágnættið feng- um við rautt sólskin í fangið, áðum, og hann sagðist hafa skilið eftir ævi sína í útlönd- um, ætlaði norður á undan skugga nokkrum, sá héti Vafi. 'Er hann hafði þetta mælt um skugga sinn, gekk hann land- norður fjöll, en ég tók hér náttstað, þar sem ég sé ekki lengur til jökla fyrir skuggan- um hans. Þið sem fljúgið yfir fimindin í nótt, sjáið hvítt tjald á heiðinni. Marga hefur Vafi tafið. Öðr- um hefur hann reynst aflgjafi. Stefán Hörður Grímsson hefur reist honum minnisvarða með Hvíta tjaldinu. Hvað sagði sýslumaður? Framih. aff bls. i Þá byrjaði vetrarins miskunn arlausa liarka með langvinnum hvassviðrum og fannkomu og svo óvenjulegu frosti að alla firði hafði þann 20. Febrúari lagt frá botni og til yztu an- nesja, en þvílíkt man enginn maður að skeð hafi í 38 ár. Hér við bættist hinn grænlenzki ís, sem hinn 7. Martí þakti hafið svo langt sem augað eygði af hæstu fjallatindum og sama ó- veðrið hélzt þar til síðast í Apríl að það hlýnaði í lofti en þó ekki verulegar en svo að fjarðarísinn náði ekki að leysa og heldur ekki náði rekísinn að hverfa frá ströndunum fyrr en í lok Maimánaðar. Sauðkindumar og hestamir, sem hjarað höfðu af hin tvö hörðu ár næst á undan og fram á þennan dæmalausa harða vet ur féll nú hvort tvcggja umvörp um víðast hvar um sýsluna og þó er mest að harma það, að þær þingsóknir, sem eru upp til fjalla í þessari sýslu og Norður-Múlasýslu, og venju- lega eru f járhagslega bezt stæð ar eru nú aumkvunarlega leikn ar og nægir þar að nefna sem dæmi Skriðdalinn, Jökuldal- inn og Fljótsdalinn, þar sem flestir hinna fyrrum fjáðu bænda misstu á þessum vetri 12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 16. nóiveimbeir 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.