Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1970, Side 10
Andi
Frh. af bls. 9.
þessa fræga kvæðis, sem í
stuttu máli er á þessa leið:
Englar þeir. sem guð skapaði
í upphafi voru bæði fagrir og
vóldugir, en fegurstur og vold-
ugastur þeirra allra var
Lucifer, erugill ljóssins, sem
réð yfir tíunda hluta af her-
sveitum himnanna. Þar kom að
hann ofmetnaðist og hóf upp-
reisn á móti guði, sem vitan-
lega bar hærra hlut í þeim
viðskiptum og steypti Lucifer
ásamt liði hans ofan af himn-
um. Við þá kollsteypu lenti
þriðjungur uppreisnarliðsins í
Víti, en tveir þriðju fengu
samastað á jörðinnd og urðu
þeir uppreisnarseggir upp til
hópa að djöflum. Þessir jarð-
djöflar eru alveg óteljandi, líkt
og ar í sólargeisla eða vatns-
dropar, þegar rignir um alla
jörðina í níu daga samfleytt.
Upp frá jörðinni eru sex
himnar, þrír fyrir ofan tungl-
ið og aðrir þrír fyrir neðan.
í hinum neðri himnuim, miMi
jarðar og tungls, eru bústaðir
loftanda, en bergtröli og drauig
ar, seim á jörðu búa eru djööa-
kyns. Draugar eru svo til
komnir, að djöfuMinn fer í
likami dauðra manna, sem
gengtð hafa af þessum heimi
með heitingar og bölbænir á
vörum, en sálin fer beina leið
til neðri byggðanna. Draugar
hafast einkum við á jörðinni,
en einnig í sjónum, þ.e. aóó-
draugar. AHur þessi djöfla-
grúi, bæði taldir og ótaldir,
leitast við af fremsta megni að
svikja merunina og kvelja á
allar lundir, í vöku jafnt sem
svefni.
Þá segir kvæðið frá því, að
áður en Eva var sköpuð gat
Adam huLdutfólkið, án móð-
emis. Það er að ytri sýn tíkt
mönnum og býr í hottutn og
hæðum. Það er sálarlauet, en
trúir þó á guð og þess vegna
ofsækir satan það og árar hans,
ekki síður en mennina. Sakir
fábreyttara andiegs lífs, stend-
ur huldufólkið verr að vígi en
mennimir, til þess að vanast
vélabrögð hins vonda, sem eru
svo margvísleg að eigi verður
töiu á komið.
í
öðrum kafla kvæðisins er
frá því gneint, hvemig djöf-
uflinn freistaði Evu, hvernig
hann freistaði Krists í eyði-
mörkinni og hvernig hann bkés
Gyðingum þvi í brjést að kroos
festa Jesú. Eftir það þóttiot
hann geta ráðið öllum heimin-
um, þótt sú ætlun brygðist.
Þegar Kristur sté niður til
heljar, hafði hann með sér frítt
lið englahersveita, sem herjaöi
á ríki satans og vann fuilan
sigur, avo aS höfðingi myrkr-
anaa var að sáðuetu tekinn til
fanga og hnepptur í fjötra. 1
kvæðislok hefur hötfundur uppi
akammir miktar um óvin sáln-
anna, en þó eigi svo magnaðar
að særingar megi heita, þó að
dýrt sé þar kveðið. Þá óskar
Jón þess, að djöfuMinn færist
15 palla niður við visumar. Er
sú ósk einnig þekkt í síðari
tima ákvæðavisum, og virðist
því hafa verið sérlega máttwg £
eðii.
Þegar höfunöur „Fjanda
fælu” hafði þulið hana í hekn-
kynnum Snæfjailadraugs, létti
reimleikunuim um sinn, sem
varð þó aðeins stundarfriður.
Á næsta ári 1612 mátti Jón
taka til í annað sinn, og kvað
þá SnjáfjaMavísur hiruar síðari.
Er það andheitt kvæði og
kjarnyrt m.jög, t.d. segm sagn-
fræðingurinn Páll E. Ólason,
að það hafi verið talið einma
mergjaðast allra særinga-
kvæða, sem kunn eru, enda
réð það niðurlögum draugsins.
Snjáfjal'lavísur hinar síðari eru
eingöngiu særingakvæði og í
því tilliti langtum átakameira
en fyrra kvæðið, Fjanda-
fæla, sem öðrum þræði er fræði
legs efnis. Gagnstætt hinium
fyrri Snjáfjallavísum, mun
þetta síðara kraftakvæði láitið
eða ekki hafa dreifzt um land-
í afskriftum, og eir því
koŒfágætt í handritasöfnum.
Kvæðið er í þrettán köflum,
29 erindi alls og var prenitað í
sagnasafniniu Huld, sem út kom
í Reykjavfk á árunuim 1890—
1898. Fyrstu erindin tvö hltjóða
þannig:
„Far niður fýla,
f jandans l'imur og girýla,
skal þig jörð sikýlia,
en skeytin aunsíla.
Þú skalt eymdir ýla
og ofan eftir stíla,
vesæll snauður vila,
þig viiM ðheilia brýla.
Bind eg þig tid basta,
bróðir steihkasta,
Iygifaðir lasta
laminn í eymd haeta.
Ligg þú í fjötri fasta
um fjögur þúsund rasta,
þar skal bistuir brasta
í böLmóð heitasta.”
Úr þriðja kafia er þetita er-
indi:
„Skarpt 3kal skot smiða
þér skemmdin ófríða,
nista þig og níða
fyrir nauðmagnan stríða.
Skaltu nú héðan skríða,
en skeinan ber svíða,
skakinn mieð háð hríða
í heljar gný viða.“
í fimmta kafla er þetta:
„Bresti nú í sundur
bölvuð djöfuds undur,
söfckvist heljar hundur
hinn háðulegasti toumdur.
Brenni titt sem tundur
tramanns (þ.e.djöfufflinn)
iymsku lusndur.
Kröftugur mærðar mundur
þig mæði, þrjózku þundur.”
f áttunda kafla kerrust hötfund-
ur svo að orði, þar sem hann
visar draugnuim heim til föð-
urhúsanina:
„Stritíharður strangornvur
einn,
þig stingi flugnæmur ffleinn.
Far niður fjandi óhreinm,
fúaskrípið, niðlegur teinn,
bölskræfan beljandi,
bundin í helvíti,
mjög meiníastur,
mðurbarkin, bystiur
og sem bjargfastiuir steinn.
Heim stefni ég fjanda,
þeim helvízka anda,
gegmum láð landa
í löginn vellanda.
Þeim sfcal viðju vanda
og versta brugg blanda.
Fastur í fjötri banda
skal fiuigormiurinn standa.”
Sennilega í þeim tilgangi að
gefa ákvæðunom aukinn kraft,
hrúgar höfundur stundum sam-
an rímorðum, eins og t.d. í 19.
erindi:
„Skeyti heitu eg skotið læt
skrattans þegn í gegn með
megn.
Brenni, renni bölið inm
í breytinn, skreytinn, áleitinn.
Ryttan gretta rými skjótt,
ragur fjandi, meins andi
grýtandi.
Um aldir haidist æ belldu-r
í eisu kreisu fyrir reisu
níðinguirinn nauða,
nam við kauða,
skriðinn í vítis skringi steit?
sú skemimd er allra Skauða,
djöfuilil í báli dauða,
tfyriir dreyriainn Kriistí rauða“.
I
kvæðinu kemiur það
fram, að höfumdur þess álStwr
sig lítils megnugan af ei-gdn
ram-leik, í baráttunni við djötfla
og drauiga. Það er hinm kross-
festi Kristu-r sem er hans fuM-
trúi, mieð ákalli á hann, fyrir
mátt hans og blóðfóm freist-
ar höfundiur þess að ganga á
hólm við myrkraivöldin. Með
tilMti til þessa virðist Jón lærði
ekki hafa verið útaf eins
(kaþóilakur í anda og oft hetfur
verið talið. Kemur þetta eink-
um í Ijós í kvæðislok, þar sem
segir:
„Nú ef nokkur ár
eða niðlegur andi óldár
byrjar brögð eða rjár
umn byggðarmanna kirár,
bý eg þeim til brýinda fleina
fyrir blóðið Jesú hreina,
verði það sMkum slóttugum
orðum
svo sem ein eiturpila og
ógræðandi sár.
Gamgdjöflar burt búist
frá byggð Snjáfja-Mla snúiet,
hart að heiormur þrúgiet,
heit staðfastfleg trúist,
við heilagt blóð Jeeú legg eg,
að það ráð og riki óbreinna
anda
eyðist, rýist og rúiet.
Þau bannskeytin brotni í
smátt,
sem brögðóttir smdða þrátt
djöflamir dag sem nátt,
þeir dreifist í hverri átt
fyrir blóðuga Jesú sæla siðú,
eéu þeir al'fk alsærðir,
yfirstignir.
Vor æðstor Emanúel
eyðileggur ailan þeir-ra mótt.
Amen.“
a
Ivort sem það hefúr verið
ákvæðum Jóna lærða að þakfca
eða ekki, þá tókust nú af rweð
öBu hiin-ir hvimleiðu reimleðc-
ar á SnæfjaUasrtað. Þá orti
Jón enn kvæði, hið þriðja og
síðasta í sambandi við þennan
ókyrrleika. Er það þakfcar-
sáMnur, sem nefn-ist Umbót
eða Friðarhuggu-n og hefst á
þessum orðum: „Minn guð eg
syng þér sætlegt lot”
Jón he-fu-r al'veg efaliauBt
blotið almannaloí og þakfciæ,
og e.t.v. ein-hver ðnnur efnls-
meiri laun, fyrir það að losa
byggðina við þennan vágest,
-sem draugurinn var orðirwi, en
um l'eið hafði hann fest við sig
galdraorð, sem var lífshættu-
legt á þeirri öld, er nú fór í
hönd þ.e. galdrabrennuöld-
inni, því að frá árin-u 1612
Mðu aðeins þrettán ár, þar til
fyrsta galdrabrennan á ís-landi
fór fram.
Kvæði hans, Snjáfjallavisur
hinar fyr-ri eða Fjandafæla,
eins og það m-un aLmennt haf-a
verið kal'lað, varð strax af-ar
vinsælt meðal alþýðu og flau-g
utm aMar sveitir í afs-kriftum,
sem auðvitað breiddu út orðs-
tír hans sem kraftaskálds og
kunnáttu-manns. Þótt raunar
væri það ekki Fjaldafæla
heldur seinna kvæðið, sem reið
drau-gnum að fulllu, en hún
mm einkum hafa náð eyrum
fófllks vegraa hins alþýðfliega,
sagn-kennda ef-nis uim dularöfl
tiilverunnar, máttarvöld góðs
og ills. Ekki varð hann þó að
m-arki fyrir iíLLum atfleiðingum
frægðar sinnar fyrr en að liðn,-
um Spánverjavigiunium, í Æðey
og á Sandeyri árið 1615. Þá
bjó Jón í Árvík í Ámeshreppi
á Ströndum, Komsf haran þar í
ku-nnin-gsskap og vintfengi við
þessa spænsku hvalveiðimenn,
sem lentu þar í ísreki og skiip-
broti. Sú dapuriega saga snerí-
ir ekki þetta mál að öðru en
því að geta verðiur þeas, að
Jón skrifaðd sögu víganna eða
e.t.v. réttara sagt morðann-a,
eftir frásögn sjónarvotta.
í frásögu Jóras er forsvars-
manni herhlaupsins, Ara sýsilu-
manni Magnússymi í Ogri, bor-
in illa sagan og sa-kaður bæði
um grimmd og griðrof. í þessu
máúd hatfði Ari nýlegt koniungs-
bréf að bakhjarli og dóma, sem
samþykktu drápdn eftir á. R&i
Ara í ögri var svo mikið á
Vtesttfjörðum, að vegpa þessara
skrifa sinn-a þorði Jón ekki að
haldast við á Ströndum, heldiur
fflýði þaða-n um hávetur frá búi
og bömum. Þó þekkjast
«ú ekki gögn, er sýni það, að
Ari hafi að því sinni reynt að
fcLefckja á honum fyrir sögurit-
unina. En eftir þetta lifði Jón
Lærði á endalausum fiækingi,
frá ei-rau landáhorni tll annars,
allt til æviiloka. Um þetta Leyti
var hann liðíega flertugur að
aldri, og enn óbugaður af
galdraáburði og öðrutn raunr
ml Ber það vott um þor hans
og jafnframt d-remigskap í garð
kunningja siinna, spænsku hval
veiðimarananna, er haran dirfð-
i®t í þessu vígatnáli að risa
gegm Aæa í Ögri, sem var
manna héraðsrifcastur og sem
einvaldur yfir Vesttfjörðuim.
mt egar Jón taldi sér efcki
lengur fritt á Strönduan, sett-
ist hann að um airan á Sraæ-
felfllsnesi, I skjóli Steindórs
sýsdiumawns Gíslasonar, á Am-
arstapa. Þar á raesinu fékkst
hann við lækningar, gatf mönm-
um ýmis varnanráð gegn sjúk-
dómium og gemingum, en
þá var farið að meta aílt sSfflct
tiH fjölkynn-gi, þó að medn-laua
hiradiurvitni vætu Álitið er,
að Jón hatfi þá haldið eins kon-
ar skóla í þessum fræðum og
selt mönraum sfcrifiu'ð kver með
varn-ar- og læknisráðu-m, er
han-n samdi sjálífur og tíndi sam
an, su-mt e.t.v. eftir erl'endum
bókum. Líklegt er, að hann
hafi einnig séð sér farborða
m-eð smíðiuim, því að haran var
manna hagastur og er kallað-
ur bæði tannsmiður og málari.
Það gefur til kynna, að harara
hefur gert smiíðisgripi úr hval-
og rostungstön-n og eininig sýri-a
handrit hans, að hanra hefur
verið fær dráttlistarm-aður og
listaskrifa-ri. En þá var svo
komið fyrir honum, þótt þjáif-
aður sjómaður væri frá barn-
æsku, eins og flestir Vestfirð-
ingar hafa liöngum verið, að
undir Jökli þóttist haran ekki
mega á sjó koiraa, vegna galdra
ásókna og sendinga frá óvin-
uim sínum. Ber það vott um að
þá hefur Jón verið orðinn það,
sem á nútkna.máld myndi ka-llað
bilaður á tauigum, en trúl-ega
hefur þar verið um einhverja
tegu-nd af sáisýki að ræða, eins
og -hjá svo mörguan öðruim á
þeirri miklu galdraöld.
m á var prestur á Staðastað
Guðmuradur Ein-arsson, merfc-
ur maður, er fyrr hafðd verið
rektor á Hólium, fraeradi Guð-
brands biskups Þorlákssonar
og samstarfamaður við útgátfú
sumra guðsor ðabóka haras. Þeg-
ar presti þótti úr hófi keyra
lœkn in-g a ráð Jóns lærða og
annað kuiki, er hann taldi sig
orðirara visan að í nágrenni
sírau, þá tók hanra sig til og
samdi rit gegn kenrairaguan
Jóns. Tekuæ prestu-r þar eink-
um tia mieðferðar hið frægia
kvæði Fjandafæflú, eða Snjá
fjailavisur hin-ar fyrri, sem
hann kveður hafa feragið fljót-
an framgang, líkt og eld í
einiberjatré. Þebta deilurit séra
Guðmuradar er verajulega raefint
Hugrás, en fullur titill þess er:
Lítil hugrás yfir svik og vél-
ræði djöfulsins, sem stundum
gengur réttur, stundum
hlykkjóttur að spilla mann-
kynsins sáluhjálp. í skritfi
þessu tætir sér Guðmundur
Fjandafælu í sundur, svo að
segja statf tfyrir staf og sann-
ar, eða þykist sanna, með orð-
um biblíunnar, kirkjufeðra og
annarra guðsmanna, að í kvaeð-
inu sé ekkert or® af viti mælt
Tekur hann sem dæmi þá
kenningu kvæðishöfundar, að
tíundi hluti englanna hafi fylgt
Lucifer í hnapi hans niður af
himnum, að djöflar séu svo
margir sem ar í sóiLarigeMa eða
vatnsdropar í niu daga regni
o.s.frv. En langverst er honum
við visdóm kvæðisins um upp-
runa huldufólksins, að það sé
niðjar Adams og eigi sér þó
hvorici móðemi né sál, að það
sé guðsböm og skilji allt, en
sé þé ekki fært um að varast
vélabrögð andskotans og ára
hans. Kemst praestur svo að
orði, að þar ráfi Jón Guðmunds
sora í þreifanlegu myrkri sinn-
ar fávizku, er þykkra sé I
kring um hann en þriggja
daga Egyptó forðum. Þetta
hans þvogl og flimtur um upp-
runa huldufólksins, verði bax
niður að raenna, sem það upp-
rann í fyrstu, nefnilega hjá
satan og kvæðishöfundi sjáltf-
um. Þá segir prestur kvæðið
10 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS
11. jaraiúar 1970