Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1970, Page 16

Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1970, Page 16
6RflS- TöTTl Hi-T- LflNOÍ UflC, P u' t L-^ IRiDirJ :S)ÍU Ro'f<' VlLiFI íaRT- oROH- MA'tf- K. >© £ 9 Kof?M $oN$L i-IK- fll^S- Ht-UT- I /nJN NudoiR r«Æ S*’ \> $KpK- OHH Rutlr RIER- a© 0P2 ;• Fuc<- H-ífJAR í lú. Klaki fRu Mfl HíiOi- Up. 5fla2<«fí TímB rAQT /€r-\ ^ Fi?|-/iu Sc OK $# TLrt 1-lR.UM CP|J| 5TÚT- iiR, CR.+ AK. -V- & sv<fl ; ■ <0 ÍKiT- HeiTUfA Ir -v- aeiufl. H5<0>- fiR Lausn á síðusfu krossgátu v- c=> — 04 LU vá' qr od- ■Ct — -0 < % '-Z. ct fcfc íl ->■ „< cC -0- -u =fc l- * < 2 v* h. -b % v* CA 1- cC. ,< •T -j '< l- h ií lí — 2 < sSf c - -4 q: m t-f £4 § G) -3 <±r 5 b S 5: xO 0 |2í 1- 0? 2 -t 2 2 < LC 1 ± 1- £ «•* ca úii S p o cfc c>2 3 Sd llá •2- CC 1- z — ”2. 2 - fC Þ * 52 o> 2 44 — <L ii 2. < 14- <3: !íi Ví OL <SL u 3 l-i ‘3 tfi 2 tfci U. — íi ,>■* >• 2 2 kT '< 2 % U- qr i S < h 2Í od. — Gfc \í) < —. J 1 oí c^’ 1- V cr ví qL ;o LL \r~ cfc ue g £ 2. < -J •i oc Ul.>, á* 2. n T nT -3-. 2 2 UJ 0- h < íx Wk oL 3 1- < 1 cL O NA <r 2 b J- n £ .hr ,tri£ a á“5 3, -fc -J %■ ccí 1 'A < u. 1- ~ “2. Ui fcfc ■cC '0 t! 2. — 1- -a <L>7r^ 5* £ A CC ÍV- — 2 2 0 1 5|a -J Lfci < 1- — 2 ct m vF 3 ‘>Ts "T* y-Oot 2 Ué qcL ~ Ct- „u. u k íi so -1 - □ 0 'i |s "o k C> 04 < 04 VQ m Qt ví < cC IfcJ t~ 3 qL M =o -j — vi ct V- '2. £. cc iii 'j«5C Þ sm œ q •2G* ■x. % 1 U.3 STUNDUM spyrja menn sjálfa sig og aðra: Yrði maður ekki vitlaus í þessu skammdegi, ef ekki kæmu til hátíðir með ofáti og drykkju, einstaka kirkjuferð og óteljandi boðum eins og ailir þekkja. Jú, það er líklega rétt. Skammdegisdrung- inn er nægur samt. Menn vissu löngu fyrir kristni, að skammdeg- ið varð léttbærara með smávegis blóti og veizlufaynaði um það leyti er sólargangur varð lœgstur. Þó er auðvelt að álykta, að á öld rafljósa vitum við lítið hvað langur og dimmur vetur er. Enda hafa draug- ar orðið óþyrmilega fyrir barðinu á þessari víðtæku upplýsingu. Nú er vafasamt að miðlungsstrákur gœti orðið frœgur um sýslur fyrir að kveða niður fimm sendingar líkt og gerðist á öldinni sem leið á Breiðavaði í Húnavatnssýslu. Frá því segir í nýútkominni bók þeirra Tómasar Guðmundssonar og Sverr- is Kristjánssonar. Að vísu var þessi fjörugi sumarmáladraugur tilbún- ingur stráksins, en í myrkri bað- stofunnar gat ekki verið um neinn vafa að ræða. En Jósef á Breiða- vaði tók málið föstum tökum: Bað skjálfandi kvenfólk að sýna still- ingu meðan hann brygði sér út og kœmi sendingunum fyrir. Hann var hetja dagsins, unz sýslumaðurinn birtist og fékk hann til að með- ganga, að hann vœri sjálfur höf- undur reimleikans. En sumir neit- uðu að trúa játningu hans; víst hafði hann komið sendingunum fyrir. Sendingar gerast heldur bragð- daufar í seinni tíð. Bœði vantar hœfileikann til að magna þær, gœti maður haldið, og það sem meira er um vert: íslendingar trúa ekki einu sinni á drauga. Þó er ekki loku fyr- ir það skotið, að einstáka uppá- komur eigi sér stað í skammdeg- inu. En þœr eru sízt af öllu yfir- skilvitlegar. Nú er allt af manna völdum, sem umtalsvert þykir, bœði móðuharðindi og annað. Og sífellt rekur á fjörurnar sœtleg hneyksli til að hafa milli tannanna og láta berast frá manni til manns í saumáklúbbum og kaffiboðum. Þar þarf ekki einu sinni á blöðun- um að hálda; slík fréttaþjónusta vinnur sjálfkrafa samkvœmt eigin lögmálum og hið talaða orð dreif- ist með vindhraða um byggðir líkt og inflúensa af A-2 stofni frá Hong Kong. Nauðsyn Þj óðleikhússins hefur komið í Ijós með sérstökum hætti á þessum vetri. Þaðan berast hneyksl unarefnin með jöfnum hraða og verður naumast lát á. Ó, hve dýr- legt það er fyrir saumaklúbbana. Og hvílík tíð fyrir gagnrýnendur. Ein gleðilegasta uppákoma skamm- degisins var uppfœrsla Þjóðleik- hússins á Brúðkaupi Fígarós. Hugsa sér, ef þar hefði aðeins orð- ið venjulegur, listrœnn atburður, þar sem allir skiluðu sínum hlut með prýði. Nei, þá er nú munur að hafa eitthvað til að tala um á þess- ari drauglausu Ijósatíð. Munur að hafa eitthvað til að fagna og geta sagt við náungann: Vissi ég ekki, ég sagði þetta alltaf. Eitt olli sumum áhyggjum mitt í jólagleðinni: Að hneykslið yrði ekki nœgilega krassandi. Biðlistinn eftir aðgöngumiðum í Þjóðleik- húsið hefur aldrei orðið lengri. En hvað svo? Að vísu hafði Mozart verið myrtur, sögðu músíkantarnir, og Steingrími Hermannssyni fannst fáránlegt að sitja í tvo tíma og skilja ekki orð. En sumir voru að segja álit sitt í dagblöðunum og voru ánœgðir. Þeir höfðu ekki orð- ið varir við hneykslið, því miður. Greifafrúin hafði verið svo falleg, hvað sem söngnum leið. Þeir tóku heldur ekki eftir því, hvað stjórn- andinn stjórnaði illa og hvað allir voru uppmálaðir amatörar. Og nú er viðbúið að Brúðkaupið falli fyr- ir bragðið. Eftir stendur að vísu það sem hinir vísu gagnrýnendur sögðu. 1 þeim kýrhaus er margt kyndugt. Einn lét sinn pistil fjalla um striðið í Viet Nam. Og mikill fengur var í svargrein þjóðleikhússtjóra. Blöðin hafa varla flutt kœrkomnara efni á þessu nýbyrjaða ári. Það er eins og segir í Ijóðinu hugljúfa: ,,Ó, svona œtti að vera hvert einasta kvöld.“ Upp rifjuðust ýmsar gamlar vœr- ingar, sem almenningur vissi of lítið um. En Guðlaugur má ekki vera ónotalegur við gagnrýnanda Tímans. Já, sízt af öllu við gagn- rýnanda Tímans. Þó frúin skrifi sérstaklega um flutning þeirra aría, sem niður voru felldar, þá má ekki leggja það illa út. Þetta gæti ver- ið ný stefna; eins konar súrreal- ismi í gagnrýni. Og svo verðum við að muna, að þetta er í blaði, sem bœndur lesa öðrum fremur og bœndur kunna áreiðanlega að meta gagnrýni frúarinnar. Það er þó munur að hafa eitthvað skemmti- legt að lesa í heyleysinu. Ójá, þvílíkt skammdegi, þvílík- ar uppákomur. Gísli Sigurðsson.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.