Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1970, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1970, Blaðsíða 2
Kort, sem sýnir afstöðu Babý- lon til helztu borga á þeim tíma. Babýlon ans beið bana af, þá skyldi aonur byggingameistarans tek- inn af lífi. Þau viðurlög að sivipta menn frelsi, vom ekki tíi. Aknennar refsingar voru sektir, eignaupptaka, líkaml'eg refsimg, útlegð eða dauði. Dauðarefaingu var ékki aðeins beitt út af morðum, heldur vegna meiri háttar þjófnaðar, flótta úr ríkisþjónuistu, grófrar falskrar ákæru, sifjaspella og hórdóms. Enda þótt borgin hefði orð á sér fyrir sdðleysi, voru samt hjónabandslögin strön/g. Til hjónabandsins var stofnað af foreldrum beggja hjónaefna. Forekkar brúðar fengu brúð- arverð, en gáfu hins vegar fyr- ir sitt leyti brúðinnd nokkurn heimanmiund, heimilistæki, bú- fé eða jarðarskifca. Yfir börnum sínum hafði fað- ir algjört vald. Honum var frjálst að gefa dætur sínar í hjómaband, víga þær til hof- þjónustei, sem að vorum dómi er það saima sem að neyða þær tifl. ólifhaðar, eða selja þær sem hjátoorour. Hjáfconan niaut ekki sömu réttinda sem húsfneyjan. Þá var kvaantum manni heimilt að geta börn við ambáttum sín- um, ef honum fannst það rétt vera. Vildi karlmaður skilja við eiginkonu sína, þurfbi hann ekki annað en að lýsa yfir ósk sinni, og þar með var hjú- akap sliitáð. Enn í dag er þetta á saima veg í heimi múhamieðs- trúarmanna. En væri húsfreyj- an án saka, þá varð eiginmað- urinn að láta hana haida öll- um börnunum og endurgreiða heimanimuiraddnm. En hefði hús- freyjan vainrækt sfcyldur súinar, gat hann læfckað hana niður í aimbáttarstöðu og kvænzt á ný. Ef húsfreyjan vildi skiliast fré eiginmanni sínium, varð hún að fara réttarins veg og fa&ra sönnur á að maðiur henn- ar hefði verfð grimimir gagn- vart herani eða aifræikit hana. Væri hún sek um falska á- kæru, skyldi henni drekkt. Ef maður hennar fraimdi hórdóms- brot, það er, tók til að iegigja lag sitt við gdfta konu, hlaut hain þá málabót að bæði eig- inmanninum og viðhaldi hans sfcyldi drekkt. Húsfreyjan var alls ekki réttlarus framar. í ríkinu var tdl réttur og að- eins eimn rétbutr. Böm presta og embættis- manna áfrtu að læra sfcrift, lest- ur, reikninig og stjörnufræði í h ur 7 Jerusalem^ 5 susa « Tyros ^ 6 Ekbatana 9 pamaskus ströngum skóla. Babýlon varð menninganlieg miðstöð og efna- hagsleg þungamiðja Veetur- Asíu, og hélt áfram að vera það nálega óslitið um fjórtán alda skeið, allt fram til Alexanders mikla, sem andað- ist í „hliði Guðs". Tvennt gnedddi fyrir skyndi- legum viðgangi borgarinnar og veitti henni forystuaðstöðu til langs tíma: Duttkmgar Evfrat- fljótsins og áhrif Mardúkanna. Evfrat, sem batt enda á forna fræigð borganna Úr og Úruk, tók skiömimu fyrir valda- tíð Hammúrabi að renna utan síns veiijulega farvegs, og lagði þar með í eyði fonnar höfiuðborgir Babýlóníu. Hin nýríka Babýlon, þrettán km vestan við Kish, naut góðs af þessu. En velgengni borgarinnar var ekki síðuir að þakka presta- stéttinní, Eins og hiver borg önnur við Evfrat og Tígris dýrkaði sinn eigin guð, þannig tignaði Babýlon sinn eigin Mardúk. Grikkir nefndu hann Bel, Bíblían Meródak, og hann er skyldur Baal eða Bal í Fönikíu. Prestarnir lögðu sæmd sína við að efla sinn guð og gera hann meiri guðum nágranna- borganna. Þeir víðfrægðu vald hans og verSleika. Ef ógæfa diuindi yfir nálæigar borgir, túJikiuðu þeir það sem duigleysi þeirra guða, sem borginnar tignuðu, og báru tilsvarandi lof á eigin guði. Þeir sáu fyrir hnitmiðuðum tálknmyndum og litsikrúðiuigum dýrkunarathöfn- uim til þess að ávinna fylgj- endur sínum guði. Af stakri lagni og með S'tuð'ndngi hins pðlitíska valds Hammúnabi tókst prestunum í Babýlon að magna vegsemd Mardúks, svo að hann hlaut viðurkenningu sem ríkisguð og guðakóngur. Hinni fornhelgu borg, Nipp- ur, gerði Babýlon erfitt um að varðveita tign sína. Það var nú efcki lengur staðgengill guðlsins Enlil fré Nippur, held ur Mardúkis frá Babýlon, sem. gat talið sig drottinara Babý- lóníu. Konungurinh var ekki krýndur, heldur greip hann höndum um hendur Mardúk- lífcniesfcjuininar í stónhofi Babý- lonar — og það gerði hann að iarðneskri hátign. Vaxandi áhrifavald Mardiúks varð svo mikið reiðarslag fyrir Nippur að borgin drósit upp og eyddist á fyrsta aldatug f. Kr. Babýlon kæfði Kish fyrsit og síðan Nippur. Heimisborgir seðja sig á því að sjúga blóð úr öðrum borgum, já, oft úr heilu landi. Það sýndi sig síð- ar um Sýrakúsu, Alexandríu, Bómaborg og París. Hammúrabi gerði sér far um að efla tign guðakóngsins. Sennilega á hann heiðurinn af hinu mikla Mardúkhofi, Esangila, og tröpputurninium Etemenanki, sem endurreistur var á valdaskeiði Nebúkadnez- ans og hlaut síðar heimisfrægð sam „Babelsturn". Tuirnar og hof stóðust eld- inn þegar Hetítar stormuðu fnam frá Chabtúsa árið 1531 f. Kr. og bnenndu Babýlon að öðru leyti til ösku. Leifarnar af ríki Hammúraibi féllu í hend- ur Assýringa um 1250 f. Kr. Þegar uppreisn var genð geign Assýringuim árið 1239 f. Kr., var Babýlon eyðilögð í annað sinn. En frægð Mardúks guðakon- ungs og diugnaður hofpresta hans vöktu þó borgina ávallt tii lífs á ný, og veiittu beinni ábrifavald lanigt út fyr- ir pólitísk enidimðrk henoar. Jafnvel undir yfirveldi Assýr- inganna hélt Babýlon áfram að vera óvéfengd miðstöð menniing- ar, já, konungar Assýringa töldu sig jarðneska fulltrúa Maxdúks frá Babýlon. Svo rann upp sfcelfirigarárið 689 f. Kr., og það vdntist ætla fyrir fullt og allt að binda enda á velmegunarskeið höfuð- bongiarininar við Evfrat Sanherib, konungur Assýríu, vann Baibýlon af Elamitum — því entn einu sinni hafðd Súsa haft völd yfir „Landinu milli fljótanna" — og hann jafnaði borgina vdð jörðu. Alll- ir íbúar voru drepnir, ÖU hús rifin til grunna, tröppuiturn- iran var fluttur í burtu og hon- um sökkt í næsta sfcurð frá Bvfrat. Moldin frá Babýlon var flutt á sfcipuim og siglt var með haima niorður á við, og þar var henni á táknrænan hátt dneift fyrir vindi. í þokkabót leiddi Sanlheri'b vatoi í ðkurði inn í bongina og lét það skola burt síðusitu leifuim hiemnar. Áleit nú allur heimur að úti væri um heims'bongina Babýlon. Norður við Tígris í hinni stórfenglegu Nínive, sátu konumgar Assýríiu, og þeir höfðu suimduonmolað keppi naut hennar, Babýlon. En Sanherib var myrtur ár- ið 681 f. Kr. Við völduim tók Ashraddon, sá er rændi Memfis, og hann tók til við að byggja Babýlon að nýju. Assúrbanipal, eftirmaður Ashraddons, sá er rændi Þebu- bong, vann Babýlon eftir tveggja ára umsáitur, og lagði hana í eyði á ný. Nú virfcust örlög þessarar heimsborgar innsigluð í fjórða sinn. En í reynd var eiginleg- ur S'tórveldis'tími hennar ekki upp runninn enn. Nabopólassar (er stjórn.aði 626—605 f. Kr.) sneri sér frá Assýrimgum, og með aðstoð Meda eyðdlagði hann Nínive jafn rækilega og Sanherib hafði eytt Babýlon 77 áruim áð- ur. Þar næst byggði hann upp „hlið Guðs" tii að verða höfiuð- borg hins nýbabýlónska ríkia. Fná 602 til 562 f. Kr. sat að völduim sonur hans, Nebúkad- nezar. Með einstæðu átaki og óviðijafnanlegu bygg- ingaræði gerði hann Babýlon að heimsborg, sem menn hafa fátt til samjöfnunar við, utan Rómabong og ef til viil New York. Hann endurreisti ekki aðeims Mardúk-ihelgidióm- ana stærri og glæsilegri en þeir áður voru, heldur var hann augijóslega staðráðinn í að yfingnæfa skrælingjalegan glæsileifca hinnar hötuðlu og nilðurbrotnu Níndive-borgiar. Upp úr þeim jarðVegi, sem fyrrum brauðfæddi borgina, óx oú glasstasitia og spdlltasta borg jarðar, skömimu áðtur en babýlónsk menning leið undir lok. — Er 'efcfci þetta sú hin mikla Babel, sem ég bef reist að konungssetri með veidis- stynk mínum og tign minni til frægðar? segir konunigurinn samkvæmit Dan. 4,30. Og Daniei sagði við konung- inn í Babýlon: Það ent þú, komunigur, sem ent orðinn mik- ill og ' volduigur, og mikdlleiki þinn vaxinn svo mjög að hann nær til himins og veldi þitt tii endimanka jarðan( Dan. 4,22). Nebúkadnezar innlimaði í rilki sitt Assýríu, Sýrland og Palestínu. Árið 597 f. Kr. vann hann Jerúsaiem, tíu árum síðar eyðiidagði hann borgina gjör samlega eftir uppreisn eina, og fór með Gyðinga í herieið- ingu tii Babýlóníu. Þar með á- vann hann sjálfum sér og borg sinni það brennandi hatur, sem blasir við osg í bókuim spá mannanna: — Svo skal fara fyrir Babel, þessari prýði itooinuinigsrTfcj- anna og dnembidjásni Kaldea, sem þá er Guð uimturnaði Sódómu og Gómorru. Hún skal aldrei framar af mönnum byggð vera, kynslóð eftin kywsióð skal þar enginn búa; enginn Arabi skai slá þar tjölduim sdn- um og engir hjanðmenn bæla þar fénað sinn. Urðlarkieittir skiulu liggja þar og húsim fyll- ast af uglum. Steútistfuigllar skulu halda þar til og skóg- artröllin stökfcva þar utm. Sjak alar akuliu kaliast á í hölkin- uim og útfiair í bílífis-söJiunium (Jes. 13). Og 137. S'áiimi lýbur með þessari aagilegu bölbæn: Babels-dóttir, þú sem eyðilögigur, heill þeim er gefldur þér fyrir það sem þú hefur gert OS3. Heill þeim sem þrífur un,gbörn þín og slær þeim niður við stein. Var þetta aðeins lön,gun í hefnd fyrir eyðidieggingu Jerúsal'emsborgar og musteri Saliómoms? Svo lítur út sem gremjan út af þessu ódæði standi í sambandi við herieið- inguna ti'l Babýlon og að hin, hedlaga reiði standi í saimbaindi við tvennt annað: Himiinginæf- andi drembilæti höfu'ðborgar- innar og það sem Biblían ber- uim orðum nefinir „bórdóm". Drembilæti og vændi eru hvort tveggja þættir, sem erfitt er að greina frá heimsborg. En í hinni fyrstu heimsborg, Babýlon, var hvort tveggja svo umfangsmikdð að vart hefir síð- ar meina orðið. Oll var borgin éin drembi- lætis sýning, er náði hámarki í Babelsiturninum. Nebúkad- nezar byggðd, og allt sem hann byggði, var stórbrotið og mikið um sig. Dœmalauisar bygginga- framkvsemdir hans voru mögu- íegar sökuim náttúruiauðœfa landsdnis, valds hams yfir ná- grannaþj'óðunuim og ekki sízt þeirra aigjöru yfirráðia, sem hann hafði yfir þegnum sdn- um: Persóna hvers einstakl- ings, vinnukraftur og eignir í öllu rífcinu stóð hinum guð- dómlega konungi til umráða, tatomankalaiuisit eins og sjálfBiagt væri. Hann skipaði mönnum með ösnum þeirra, uxum, hest- um og kerrum að byggja múra ag stíflur, að grafa fyrir tjörnum og skurðum, leggja skrautlegar götur, hlaða hof og ballir. Gyðingar og Egypta- ar, Sýrlendingar og Fönik- ar byggðu með honum. Nebúkadnezar verndaði Babýion með af ar miklu múra- kerfi, er samanistóð af fimm múruim. Innri borgdna umgirti hann tvöföldum múrahring. Heródótos taldi saman- lagða þykkt þeirra 25 metra. Þá staðhæfinigu dróigu menn jafnan í efa, þar til fonnleifa- grötfitur í upphafi vorrar aldar sýndi að múrarnir, áisamt jarð- fyllinigunum milli hinna tveggja tígulsteinalaga voru 27 metrar að þykfct. Að múrinn hafi verið hundr- að metra hár, eins og hinn gríski söguritari staðtbæfir verðiur þó að teljast ósennilegt. Um útlit hans segir H'eródótos á þessia leið: „Ofan á múrinn neistu menn litlar byggingar, og það var giert á þann há/fet að tvær sfeóðu andspænis hvor aonarri. Miili þessara turna lögðu þeir veg, þar sem aka mátti fereykjum. Hundrað hldð voru á múrnum víðs vegar, öll gerð úr mákni, eins og bliðaretólparnir Og þverbjáilkarnir." Þessi Mrestajulegii múr náði í krintgium fenbyrmit borgiar- svæði beggja vegna Evfrat- fljóts. Frá ausitri til vesturs niáði ininri bongin 2,6 km, en frá norðri til suðurs 1,5 km. Flötuirdnn var 3,9 fejkíaómeitr- ar, minnd en borgin Úruk hafði verið 2000 árum áður. Bf maðlur viirðir aðeinfe íyrir sér þessar litlu fjarla&gðir, sp>yr maður hvaðan sú buig- mynd sé run'nki að Babýlon hafi verið stærðar borg. Marg- Fnaimlbald á bls. 14. 2 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 5. júU 107«

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.