Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1970, Blaðsíða 1
| 26. thl. 5. iúlí 1970 45 ársr. J
Wolf Schneider ^
BABYLON
Um hina stórfenglegu fornaldar-
borg í Mesópótamíu, sem ekki
átti sinn líka á sínum tíma
Jóhann Hannesson, prófessor þýddi
W*'
Þannig hugsa menn sér að Babýlon hafi litið út þegar vegur borgarinnar var sem mesiur.
Áfangar á þróunarferli „borg
arinnar" eru stórborgirnar,
heimsborgirnar, glæsilegar, en
spiiltar. Engim þeirra hefir
sveiflað sér djarflegar milli
drernbilætis og eymdar en him
fyrsta þeirra: Babýlon.
— Og nafn hennar var ritað
á enni hennar: Leyndardómui':
Babýlon hin mikla, móðir hór-
kvenma og viðurstyggða jarð-
arinnar. Op. 17,5.
.... Borgin hin mikla, sem
klæddist dýru líni og purpura
og skarlati, og var gulli roð-
in og gimistieimum og perlum . . .
Op. 18,16.
— Ég vi'l rísa upp gegn þeim,
segir Drottinn hersveitanma, og
afmá nafn og leifar Babel-borg
ar, ætt og afkomendur, segir
Drottinn. Ég vil gefa hana
stjörnuhegrum til eigniar og láta
hana verða að vatinisimýri; ég vil
sópa henni burt með sópi eyð-
iiigarinmiar, sagir Drottinn her-
sveitanna. Jes. 14,22—23.
Yfir fyrstu heimsborg sög-
unnar hefir verið úthellt meira
hatri en yfir mokkra borg aðra.
Lesi maður í heild það, sem spá
mennirnir, þeir Jesaja, Jeremía
og Daniel, það sem Mósebæk-
urnar, Sálmarnir og Opimber-
unarbókin úthella af biturleika
og reiði yfir Babýlon, hvernig
höfumdar þassara bóka ákalla
Drottin til að hann hefji á loft
hefndarsverð gegn borgkiini,
hveriniig þeir í ógætfu sinni
hugga siig með spádómuim um
dauða og grimimiiega gjöreyð-
ingu Babýlonar, þá kemst mað-
uf í skilning um þann ótta og
það habur, er menn báru í
brjósti til þeæarar borgar.
Hvers vegna gat þetta gengið
svo langt?
Bab-ilu merkir „Guðs hlið".
Við Mtla lamdtungu, sem nær
fram milli fljótanna Evfrat og
Tigris norðan til í landi Babý-
lóníu varð borgin Babýlon til,
sednt á þriðja aldatug f. Kr.
Síðþroska var hún meðal borg-
anna á þessum stóðuim, og upp-
haflega heldur líltll borg.
Hammúrabi konungur, sem
sat að völdum árim 1728—161)6
f. Kr., gerðd Babýlon að höfuð
borg í Mesópótamíu, og urndir
stjórn sína safnaði hann um
þrem milljónum íbúa Mesópóta-
míu. Þar með verðsikuldaði
þetta land loksims það nafm,
sem nú á dögum er oftast not-
að um það, Babýlónía.
Hammúrabi kom ríkinu til
vags, svo að efinahagur og
meranikiig blómigalðdst betur en
nokkru sinni áður. Hamn
prýddi höfiuðborg sína mörgum
hotfium og stórri konungshöll.
Annars vitum vér nálega ekk
ert um útlit Babelsborgar á
þeim tíma, af þvl að rdstár og
leirkerabrot eru fyrir neðan
yfirborð grunnvatnsims.
Frægur varð Hammúrabi
ekki aðeins fyrir stofnuin ríkia
og stórar bygginigar, heldur um
fram allt fyr.ir að taka saman
„fyrstu lögbó'k" sögunnar, Cod-
ex Hammurabi, sem meitluð var
inn í steinsúlu, an súlam fannst
árið 1902 í borginni Súsa, og
nú á tímum er súlan til sýnis í
Louvre-safnd. Lagasiöfn smá-
ríkjakonunganina í Úr, Akkad
og Nippur notaði hann tii fyr-
irmynda að refsirétti og borg-
araleguim rétti. Tvö þusund og
tvö hundruð árum síðar hafði
þessi réttur álhrif á Corpus jur-
is, sem Juistinianus keisari í
Miklagarði tók saman. Þannig
hefur löggjöf Hammúrabi haft
áhrif á réttarhugmyndir vorar.
Hammúrabi steig fjögur þýð-
ingarmikil skref. Fyrstur allra
setti hann stóru ríki samræmd
lög. í stað endurgjaldsaðigerða
einstaklinga, það er blóðlhefnd-
arinnar, setti hanm ríkisrefs-
mgu. Hann gekk út frá því,
að meðal hlutverka rikisims
væri það, að vernda hinn veika
gegn hinum sterka. Refsa
skyldi þeim einum, sem sanmir
voru að sök. Miðað við þá öld
var hér um afar mikilvæiga
framför að ræða.
Fólki var skipt í þrjár stétt-
ir: Presta og embættiismenn,
frjálsa menn og þræla. Lögin
heimiluðu yfirs'téttunum þrenn
fríðindi: Ef meðlimumi þeirra
var sýnt líkamlegt ofbeldi,
máttu þeir endurgjalda það
undir eins. Sá sem olli þeim
óþæ'gindum eða framdi brot
gegn þeim, sætti harðari nefs-
ingu en hinn, sem eitthvað
braut af sér gagnvart frjáQsum
manni eða þræli. Hins vegar
átti prestur eða embættismaður
yfir höfði sér afar harða refs-
ingu, ef hanm brauit eitthvað af
sér.
Reglan um „auga fyrir auga"
var hagnýtt af grirnimiiegri
festu, sem oss finnist nú hroil-
vekjamdi. Auga sam iskygiginidist
inm í forboðinm leyndardóm,
var stumigið úr. Hönd Sem
framdi þjófnað, var höggvin
af, einnig sú hönd, sem lyft var
gegn föður, eða hönd laeikmis,
sem sök'um mistaka í skurðað-
gerð var völd að dauða sjúkl-
ings.
Enn voru harðari aðgerðir
hu.gsamlegar: Ef bygginga-
meistari byggði hús svo illa að
það hrundi og sorour eigand-