Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1970, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1970, Blaðsíða 10
Eðvald Hinriksson NOKKRIR FRÓÐLEIKSMOLAR UM NUDD ...<■«>1 'I VMMsffhba', SÖGULEGX YFIRLIT Alk frá uppihafi tiiveru sinn- ar hefiur mannikyni'ð þurft að leita og finna ráð til þess að vernda og varðveita heilsuna. Það er erfitt að ímynda sér hvaða hjálp memn hafa fyrst nottfært sér og í hvaða röð þær læknin.garaðferðir, sem rmenn læra með támanum, hafa verið teknar í not/kiun. Söguleg heirn- ildaDrit, sem lýsa hirnu forna lííi mannkynsims, láita í ljós, að wudd er meðal hinna elztu lækn ingaraðferða, sem memn á e.inn hátt eða annan hafa lært að treysta og sem hefur orðið ein aðferð meðal margra til -heilsu- bótar. Nudd og vatnsiækning virðast veira meðal hinna elztu læknin.garað'ferða, sem hafa varðvedtzt til okkar daga. Það er erfitt að á/kveða hvor þeirra er eldri. Ég mundi samt segja að vataisdækmánig væri eldri, af því aið rruaonikynið hefur frá upphafi niotað vatn í sambandi við fæðu, og þá hafa menm ewiniiig farið að nota vatn við hjúlkrum. Fræðimemn, sem hafa rann- saikiað auistuirlenzkar þjóðiir, hafa fundið gögn um lækning- araðferðd r þeima þjióða, en þau gog'n láta í ljós, að nudd befur verið ein hjúkrunaraðferð. Sam fcviæmt heimiilda.rritium, sem fundust árið 1700 þelkkfcu Ind- verjar nudd þegar um 3000 ár um f. Kr. Nudd hefur líklega verið þeklkt jafn lenigi hjá Bgtyptum og Kínverj'uim. Alls konar lækinijnigiarmeðfe'rðir hafa á fomisögruliegiuim tímium verið temigdiar trúarlegum atlhöfnum, þar sem prestar hafa starfað sem græðamar eða lækmiar, sem alltaf notuðu töfra til pess að gera mieðferðimia ánamgursrík- aai. Það er sagt, að Indverjar hafí nuadað siig m-‘ð leðju úr Gamig'es, fljótimu heilaga, en þeir hafa edinniig niotað nudd á ammian hátt. í göml'Um kínverskanm bók- menntum eru ritverk, aldur þeirra er óþekktur. f þeim eru skýrinigar á nuddaðferðum o.g gefnar eru ráð'leggin'g.ar varð- andi nudd. Úr þessum ribum fá'um við að vita að Kínverjar hafa notað nudd og lieikfiimi í stórum stíl fyrir mjöig löngu síðan. Hjá Japömum hefur nudd líka. sJkipað mikilvægan sees um langan tíma sem hjúíkrunar- og lækn.ingaraðferð og bæðii háir og lágir hafa notað nudd og l'ækmar hafa mælt með því. Sarnt hefur n.udd þar verið að- alleiga starf leikmanna, og tala nudda-ra meða.l fólksins hefur verið mjög há, eimis og reynd- ar er enmþá. Vestræn læknavís- indi og liækningaraðferðir, sem þeim fylgja, eru núna algeng í Japan og nudd er þaS einnig. Forðum hafa Persar og Égypt ar notað nudd í sambandi við böð, að sið fornra þjóða. f bók menntium, sem lýsa sögiu nudds- in.s segir einnig, að á dögum þrælahaldisins vor.u þeir þræl- ar nuddaðir, sem átti að fara með á þrælamarkaðimn, tl þess að limir þeiirra, sem stirnaðir voru af harðrá vinnu, skyldu líta út fyrir að vera mjúkir og sveigjamilegir. Af fornum þjóðum í Evrópu eru Grikkir og Rómverjar þekktaistir vegna fjölbreyttrar menningar. Sérstaklega meðal Grikkja var það skylda hvers rnanms að bæta og viðhalda lík aimlegiuim hraustl'eika, og þetta varð mikiivætgasta atrdðið í upp eldi unglinga. Nútíma þjóðir hafa einnig tekið leilkfimis- og íþróttaiðlkanir Grikkja sér til fyrirmyndar til þess að nó lík- amleigum hraustleika. Þessar íþróttaiðlkanir gerðu það, að nudd varð algengara meðail Grik'kjia og læknar þeir.ra not- uðu n.udd í samhandi við lælkn- inigiu á möngum sjúkdómum. Það er saigt, að hinn gríski lækmir Herodikos, sem var uppi 500 órum f. Kr. hafi verið mjöig heilsulítill, en honum batnaði með hjál.p nuddis það veruiega, að hann va.rð tíræður. Af nem- endum Herodikosar, hefur Hipp okrates (460—377 f. Kr.) feing- ið ódiauðlegt nafn í sögu læíkna vÍBÍndanina, o,g bann er kallað- ur „faðdr læknavísindanna". Hann viðurkenndi að nudd gerði líkamann mýkri og sterk- ari og a@ það væri sénsibaklegia viðeigandi eftir beinbrot og tognun. Hann áleit líka að nudd gæti læknað marga maigasjúk- dóma. Margir grMcdf lætknar og síð airneir einnig rómverskir, fylgdu kennin'gum Hippokrates ar og nobuðu nuddaðferðir hans, meðal þeirra læfcna má ruefnia Askiepiadies (128—56 f. Kr.), Celsuis og Galemus (201— 131 f. Kr.) og etftir þeirra tíma gerð.u mangir aðrdr læknar eins. Nudd var notaö af stjórn.mália- mönnuim, sem hafa orðið frægir í mannkynssögunni, eins og Cic ero og júlíiuisi Oesar. Hinn fyrri bætti heiilsu sína með nuddi og hinn síðari losnaðd við tauga- kvalir með hjáílp nuddis. Á miðlöldíuim var öll iiðkiun vís inda í fjötrum trúafle.gira fals- kenindinigia, L.æknavísdndin og lækningaraðferðir þeirra fengu sömu örlög. Meðal ainnarra læfcn inigaraðferða var nuddi eimn- ig ýtt til hliðar. Á valdatíima kaþólsfcu kirfcjuinnar héddu menn að það væri synd að hugsa um velferð líkattnans, en. að það væri gott og heiQ.agt að pína og kvelja hanm. Það er ldfca sa.gt, að hinn heilagi Frans is'kius hafi beðið líkama sinn að fyriT'gefa sér það, að hann hafi aildred veitt honum hvild né hjúkriun, þó að hann hefði þjón að sér sem trúfastur þjónn. Það v.ar ekki fyrr en á 16. og 17. öld að þróun læknavís indanna byrjaði .afbur, og á þeim tímum voru þeir þegar til, sem höfðiu nuniiið nuddaðferðir og notuðu n.udd með góðum ár.angri. Þá byrjuðu einnig bæk ur um nudd að birtaist, o.g fyrir milligönigu þeirra óx þekking in og notkun nudds varð al- gen'gari. Nudd hetfur a.liltaf fylgt sveiflu.m í öðrum likaim- legum ætfiinigum. Þeiss vegna höfðu bedn og jákivæð áhrif á niudd hiiniar niýju huigmynd- ir um uppeldistfræði, sem Rouiss- eau og Pestalozzi konvu fram með og sem dreitfðust víða í lo-k 17. aldar og byrjun 18. aldar, en þær hugmyndir voru hvatn ing til þeirr.a sem stunduðu lik- a.msrækt. Á þeiim timum kom lei'kfimi með á dagskró sikól- anna, þ,að byrjaðd í Þýzkalandi og útbr eiddlist þaðan soniám sam ,ain til anniarra landa. Þeg,ar við komum að 19. öld, koma einnig Norðurlöndin í sviðsljósið. Þá hótflst sérst'öik viðreisn og þróun í sjúkraleik- fimii og æffingum, og í þeim efn- um n'áði Sviþjóð forystu. Hinn 15. nóvember 1776 fæddist Peihr Henrik Ling, sonur sóknar- prests, á prestssetfiniu Ljunga í Suður-Smáilöndum. Sá, sem akriÆað æviisögu hiainis, heldur að hin hri'kailega náttúra, þar sem hann ólst upp, haffi haft áfhrdf á sfcapgerð hane. en þetta 'kieimur í ljóls í skiáldskap hans. Á meðan Ling var við nám voru bókmenntir og skáildskapur aðaláihugiamiál hans og þar að aufci hafði hann áihuiga á skylm inigum. Skylimimgarnar hafa lik lega leitt hann til arnn.arra lík- amlegra æfinga, sérstaklega leikfimi. Eftir að hafa verið er- lendis mörg ár hverfur hann aftur til Svíþjóðar árið 1804 og fær stöðu sem baniniari í skylm- ingum við háskólann í Lundi. Hér hófst hið eiginilieiga ævistarf hans. Hann fór að tengja aðrar lieikfimdsæifinigar við skylminiga æfingarnar og einbeitti sér aS leiifcfknii, sem hann kenndi stúd- entum auk skykniinigaæfinig- anna. Þeigar hann fór a@ athuiga áhrif leikfimi á líkamann, fann hann út, að það var hægt að lækna marga sjúkdóma með sér stökium ledikfimdisæfingium. Þann ig byrj'uðu sijúkraæfiimgar eða sjúiknaleikfimi. Þó að Linig ein- bedtti sér að sjúíknaleikfimi, ber að muna, að nudd var honum ekki ókunnugt. Hann notaði einnig nudd, og í hinum upp- haflegu sjúkraæfingum hans voru margar aðferðir, sem eru niotaðiar vfð nuidd. Þagar Hinn konumiglagi leiilktfimiBskó'h var settur á stofn í Stokkhólmi ár- ið 1813, varð Ling kennari þar. Þamgað komnu miemieindiur fró öll um löndum í Evrópu, og meðal þeirra einnig ungir læknar. Þaniruig útbreiddiuist hicniar sænsku sjúkraæfingar, sem Ling hafði byrjað með. Af þessu stutta yfirliti kemur í ljós, að nudd er engin nútima uppgötvun, sem fljótlega verð- ur tízka og gleymist þá aftur, eins og margar aðrar lækninga meðferðir, sem menn hafa kom- ið fram með. Nudd hefur verið notað af mönnum frá upphafi og hefur varðveitzt gegnum ald irnar. Það hafa verið sveiflur í þróun þess, en það hefur aldrei horfið, sem er trygging fyrir því, að nudd er hverjum manni hollt. 10 LESBOK MORGUNBLAÐSINS kú ........ 5. júlí :S70

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.