Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1970, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1970, Blaðsíða 10
Eðvald Hinriksson NOKKRIR FRÓÐLEIKSMOLAR UM Koparstunga frá 1533 sýnir nutld.stol'u í Strasburg. Myndin til hægri: Nuddstofa i Russlandi fyrr á ölduin. SÖGULEGT YFIRLIT AJJ/t frá upphafi tilveru sdnn- ar hefur manmkyni'ð þurft að leita og finna ráð til þess að vernda og varðveita heiisuna. Það er erfitt að imynda sér hvaða hjálp menm hafa fyrst notjfært sér og í hvað'a röð þær læknin.garaðferðir, seim roeia læra með tímanum, hafa verið tefcnar í notfcun. Söguleg hekn- ildaririt, sem lý'sa hinu forna líid mannkynsims, léta í ljós, að niudd er m,eðal hinna elztu lækn injgaraðferða, sem memn á einn báfct eða annan hafa lært að treysta og sem befur orðið ein aðferð meðal margra til hedlsu- bótar. Nudd og vatnslækning virðast vera meðal hinna elztu læknin.garað'ferða, se>m hafa varðveátzt til okkar daga. Það er erfitt að áfcveða hvor þeirra er eldri. Ég miundi samt segja að vaibnisdækrumig væri eldri, af því að maranfcy-nið hefur frá upphafi niotað vatn í sarnbandi við fæðu, og þá hafa meran edmndig fardð að nota vatn við hjúfcruin. Fræðkneinn, sem hafa rann- sakað auistuirlenzfcar þjóðiir, hafa fundið gögn um læknirag- a.TiaSifiei'ðir þeirra þjóða, ein þau gögn láta í ljós, aið niudd rueflur verið ein hjútorunaraðferð. Sam tewæmt heimkda.rrituim, sem fundust árið 1700 þekktu Ind- verjar nudd þegar um 3000 ár uim f. Kr. Nudd hefur líklega verið þefckt jafn lenigd hjá Bgyptuim og Kírwerjuim. Alls konar læknkigarTrjieðfeirðir hafa á förnisögiulaguim tírmuim verið "temigdiar trú'aa-leguim atlhöfnum, þar sem prestar hafa starfað aean græiðarar eða lækimar, sem ailibaf notuðu töfra til pess að gera maðfer'ðiiriia áraingursrík- aai. Það er saigt, að Indverjar haifi nnadað siig mað 1.cr3ju úr Gainig'as, fljótinu heilaga, en þeir hafa edinnig notað nudd á araraan hátt. f gömLuim kínverskuim bók- menntuim eru ritverk, aldur þeirra er óþekfctur. f þeim eru skýriragar á rauddaðferðum o>g gefnar eru ráðfeggiragar varð- andi nudd. Úr þessuim rituim fá'um við að vita að Kínverjar hafia notao nudd og lieikfi,mi í stórum stíl fyrir mjög löngu síðan. Hjá Japömum hefur nudd líka. skipað mikilvæigan sees um langan tíma seim hj'úikrunair- og lækndngaraðferð og bæðS háir og lágir hafa notað nudd og l'æfcnar hafia maalt með því. Samt hefur raudd þar verið að- alleiga starf leikmanna, og tala nuddara meða.1 fóiksins hefur verið miög há, eimts og reynd- ar er ennþá. Vestræn læknavíis- indi og liækningaraðferðir, sem þeim fylgja, eru núna algeng í Japan og nudd er það einníg. Porðuim haf a Persar og Egypt ar notað nudd í sambandi við böð, að sið fornra þjóða. f bofc menntum, sem lýsa sögu nudds- ins segir ednnig, að á dögum þrælahaddsins voru þeir þræil- ar nuddaðir, sem átti að fara með á þrælamarkaðinn, tl þess að limir þeirra, sem stirnaðir voru af harðrd vinnu, skyldu líta út fyrir að vera mjúkir og sveigjamilegir. Af fornum þjóðuim í Evrópu eru Grikkir og Rómverjar þekktastir vegna fjölbreyttrar menningar. Sérstaklega meðal Grikkja var það skylda hvers mann« að bæta og viðhalda lík amleguim hraustl'edka, og þetta varð mikiivaegasta atrdðdð í upp eldi unglinga. Nútísna þjóðir hafa einnig tekið leilkfimis- og iþróttaiðkanir Grikkja sér til fyrirmyndar til þess að nó lík- amle'guim hraustleika. Þessar íþróttaiðkanir gerðu það, að nudd varð algengara með.al Grikkjia og læknar þeirra not- uðu raudd í sambandi við lækn- irugu á möngum sjúfcdómum. Það er saigt, að hinn gríski lækinir Herodikos, sem var uppi 500 árum f. Kr. hafi verið mjög heilsulítill, en honum batnaði með hjálp nudds það veruJega, að hann va.rð tíræður. Af nem- enduim Herodikosar, hefur Hipp okrates (460—377 f. Kr.) femg- ið ódiauðlegt nafn í sögu læfcna vísmdanma, og banin er kallað- ur „faðdr laaknavisindanna". Hann viðurkemndi að nudd gerði líkamanira mýkri ag sterk- ari og að það væri sérstaklegia viðeigandi eftir beinbrot og tognun. Hann áleit líka að nudd gaeti læknað mar.ga maigasjúk- dóma. Margir grísfcdr læknar og síð armeir einnig rómverskir, fylgdu kenninigum Hippokrates ar og notuðu n.uddaðiferðir hans, meðal þeirra læfcna má niefmia Asklepiadies (128—56 f. Kr.), Oelsuis og Galemuis (201— 131 f. Kr.) og eftir þeárra tíma gerðu margir aðrir lækn.ar eins. Nudd var notað af stjónn.máiLa- mönnuim, sem hafa orSið frægir í mannkyinssögunni, eins og Cic ero og Júlíiuisii Ceaar. Hinn fyrri bætti heilsu sína með nuddi og hinm síðari losraaðd við tauga- kvalir með hjáftp nuddis. Á mdðlölduim var öll iðkiuji vís inda í fjötruim trúarlegira fals- kemndiniga. Læknarvísinidin ög lækningaraðferðir þeirra fengu sömu örlög. Meoal ainmarra læfcn iragaraðferða var niuddi eimm- ig ýtt til hliðar. Á valdatíima kaþólsku kirkj.ujnnar héild'u menn að það væri synd að hugsa um veiferð líkasnam'S, en. að það væri gott og heidagt að pína og kv.elja hanm. >að er ldfca sa.gt, að hinn heilagi Frans iskus hafi beðið líkama sinn að fyrk.ge.fa sér það, að hann hafi aldred veitt honum hvild né hiúknun, þó að hanm hefði þjón að sér sem trúfastur þjónn. Það var efcki fyrr en á 16. og 17. öld að þróun læknavís indanma byrjaði aftur, og á þeim tímum voru þedir þegar til, sem höfðiu nu.mið nuddaðferðir og notuðu n.udd með góðum árangrd. Þá byrjuðu einmig bæk ur uim nudd að birtast, og fyrir milligöngu þeirra óx þekking in og notfcun nudds varð al- gen'gari. Nudd hefur aliltaf fylgt sv.eiflu.m í öðrum líkam- legum æfimigum. Þess vegna höfðu bedm og jáfcvæð áhrdf á raudd hiraar niýju huigmyrad- ir um uppeldisfræði, sem Rouiss- eau og Pestalozzi komu fram með og sem dreitfðU'St víða í lok 17. aldar og byrjun 18. aldar, en þær hugmyndir voru hvatn img til þeÍTra sem stunduðu lík- amsrækt. Á þeim tíimum kom lei'kfimi með á dagskrá skól- anraa, það byrjaði í Þýzkalandi og útbreiddlist þaðan smam sam ain tifl amnarra landa. Þegar við koimiU'm að 19. öld, koma einnig Norðurlöndin í sviðsljósið. Þá hoJst sérefök viðreisn og þróun í sjúkraleik- f imd og æffiiniguim, og í þeim ef n- um náði Sviþjóð forysitu. Hinn 15. nóvemiber 1776 fæddist Pehr Hererik Linig, sonur sóknar- prests, á prestssietrinu Ljun.ga í Suður-Smáilöndum. Sá, sem akrifiað æviisögiu hainis, heldur að hin hrikailega náttúra, þar sem hamn ódst upp, hafi haft áhrdf á skapgerð haras. en þetta keimiur í ljás í sfcáldslkiap hans. Á meðan Ling var við nám voru bókmenmtk og skáldskapur aðaláihuigiamál hans o.g þar að aulki haifði hann áhuiga á skylm intgum. Skylimiingarnar hafa ldk lega leitt hamn til aninarra lík- amlegra æfinga, sérstaklega leikfimi. Eftir að hafa verið er- lendis mörg ár hverfur hann aftur til Svíþjóðar árið 1804 og fær stöðu sem keninard í skylm- ingum við háskólann í Lundi. Hér hófst hið eiiginileiga ævistarf hans. Hann fór að tengja aðrar leikf imisæf inigar við skyimdmiga æfingarnar og einbeitti sér að ieiifcfkná, sem hann keramdi stúd- entum auk skylmdinigaæfinig- anna. Þagar hamm fór aið atbuga áhrif leikfimi á líkamann, fann hann út, að það var hægt að lækna marga sjúkdóma með sér stötoutm iedkfimfeæfkiigtuim. Þainm ig byrjiuðu sjúkraæfimgar eða sj'ú'kraleikfknd. Þó að Linig ein- beitti sér að sjúikrialeikfkni, ber að muna, að nudd var honum ekki ókunnugt. Hann notaði einnig nudd, og í hinum upp- haflegu sj úkraæf ingum hana voru margar aðferðir, sem eru niotaðar vfð rauidd. Þagar Hinn komumiglegi ieiifcfiimisskóld var settur á stofn i Stokkhólmi ár- ið 1813, varð Ling kennari þar. Þamigað komiu niemieinidur fró öll um löndum í Evrópu, og meðal þeirra einnig ungir læknar. 3>anindig útbrediddiuist hdmiaa* sænsku sjúkraæfingar, sem Ling hafði byrjað með. Af þessu stutta yfirliti kemur í l.jós, að nudd er engin nútíma uppgötvun, sem fljótlega verð- ur tízka og gleymist þá aftur, eins og margar aðrar lækninga meðferðir, sem menn hafa kom- ið fram með. Nudd hefur verið notað af mönnum frá upphafi og hefur varðveitzt gegnum ald irnar. Það hafa verið sveiflur í þróun þess, en það hefur aldrei horfið, sem er trygging fyrir því, að nudd er hverjum manni hollt. 10 LESBOK MORGUNBLAÐSINS L*~ 5. júlí Í970

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.