Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1970, Blaðsíða 7
hafði fengið vitneskju um það
klukkustundu áður), var ég á
Tottenham Couft Road. Innan
tveggja mínútna voru allir
komnir úr nærliggjandi verzl-
unum og skrifstofum út á göt-
una. Fólkið tók strætisvagnana
herskildi og lét þá aka eftir
geðþótta sínum um borgina. Ég
sá mann og konu, sem aldrei
höfðu sézt áður, mætast á
miðri götunni og kyssast.
Langt fram á nótt gekk ég
einn um göturnar og virti fyr-
ir mér hegðun mannfjöldans,
eins og ég hafði gert í ágúst
fjórum árum áður. Múgurinn
var enn léttúðugur og hafði
ekkert lært þetta ógnatimabil
nema þá það að grípa hvert
tækifæri til að kætast af enn
meira kæruleysi en áður. Ég
fajnm til mdfci'ls einimianal'eika
meðal fagnaðarlátanna, eins og
ég vaeri vera frá öðrum hnetti.
Að víiau fagniaðd óg lítaa friðin-
uim, en ég giat efcfci fuinidið neitt
sameiginlegt með fögnuði mín-
um og fögnuði mannfjöldans.
Styrjöldin 1914—1918 ger-
sem öðru líður hafði ég ekki
gerzt samsekur í glæp allra
þeirra þjóða sem tóku þátt í
stríðinu, og hafði sjálfur eign-
azt nýja lifsskoðun og nýja
æsku. Ég var hættur að vera
prófessor og púrítani.
í stríðslok bundu menn mikl-
ar vonir við Woodrow Wilson
forseta Ameríku. Aðrir fylltust
hrifndngiu á bolsévikum í Rúss-
landi. Þegar ég komst að því
að hvorugur þessara aðila gat
vakið hjá mér bjartsýni, tókst
mér samt sem áður að örvænta
ekki.. Það er bjargföst trú mín
að hið versta sé enn eftir (þetta
er skrifað 1931), en þrátt fyr-
ir það hætti ég ekki að trúa
því að menn og konur muni að
lakium kamiast a'ð hinium ein-
falda leyndardámd bamingjunn-
ar.
Ég hitti aðra konu mína árið
1916 hjá vinkonu hennar, Dor-
othy Wrinch. Báðar höfðu ver-
ið í Girton og Dorothy var nem
andi minn. Hún efndi til
tveggja daga gönguferðar, sem
hún, Dora Black, Jean Nicod
réttarstöðu f eðra. Hún sagði t.d.
að eignaðist hún börn, þá
mundi hún líta á þau sem sína
einkaeign og alls ekki viður-
kenna að faðirinn hefði neinn
rétt. Ég svaraði- í hita samræðn
anna: „Nú, með hverri svo sem
ég eignast börn, þá verður það
ekki með þér!"
Af þessiuim rökræðuim leiddi
það að ég borðaði með henni
kvöldverð næsta dag, og áður
en kvöldið tók enda ákvaðum
við að hún kæmi til Lulworth
(þar sem Russel og vinur hans,
stærðfræðingurinn Littlewood,
höfðu tekið á leigu bóndabæ) í
langa heimsókn. Þennan dag
hafði ég átt óvenjulega endan-
legt uppgjör við Colette og
bjóst ekki við að sjá hana
nokikiurn tíma aftur. Samt sieim
áður barst mér sikeyti frá Col-
ette, daginn eftir að við Little-
wood komum til Lulworth, þar
sem hún kvaðst vera á leiðinni
til miín. Til allrar hamdngj'U var
Dora ekki væntanleg næstu
daga, en það sem eftir var sum
ars átti ég í heilmiklum brös-
- ¦¦-¦
»<
Dora Black,
önnur eiginkona Russells.
Patricia Helen Spence
gift.ist Russell 1936. Þau skildu 1949.
breyttí öllum viðhorfum mínum.
Ég hætti að vera fræðimann-
legur og tók að skrifa nýja
tegund bóka. Grundvallarhug-
mynd mín um mannlegt eðli
tók algerum stakkaskiptum. í
fyrsta sinn varð ég þess full-
viss að púrítanismi leiðir ekki
til hamingju manna. Vegna til-
fininiinigariininiar utm niávist dauS-
ans fékk ég nýja ást á öllu
sem lifir. Ég sannfærðist um
það að flest fólk þjáist af djúp
stæðri óhamingju sem fær út-
rás í eyðileggingaræði, og að
það er aðeins með því að vekja
menn til ósjálfráðrar gleði, sem
hægit er aið bæta veröldina.
Ég sá að bæði umbótamenn og
afturhaldssinnar í heimi okk-
ar nú á tímum eru afvegaleidd-
ir af grimmd. Ég fylltist tor-
tryggni gegn öllum stefnum
sem krefjast strangs aga.
Þegar stríðinu var lokið, sá
ég að allt sem ég hafði gert
var alveg gagnslaust nema fyr-
ir sjálfan mig. Ég hafði ekki
bjargað einu einasta mannslífi
eða stytt stríðið um eina mín-
;útu. Mér (hiafði eklki tietoizt að
sefa þá beizkju sem mótaði
Versalasamninginn. En hvað
(ungur, franskur heimsspeking
ur, nemandiRussels) og ég tók
um þátt í. Ég hafði aldrei hitt
Doru Black áður, en hún vakti
strax áhuga minn.
Við eyddum kvöldinu í Shere
í Surrey. Eftir kvöldverðinn
tók ég upp á því, til að stytta
okkur stundir, að spyrja alla,
hver væri heitasta ósk þeirra í
lífinu. Ég man ekki lengur,
hvað Dorothy og Nicod sögðu.
Ég sagði að ég vildi helzt fá
að hverfa eins og maðurinn í
„Grafinn lifandi" (Buried
Alive) eftir Arnold Bennett,
þ.e.a.s. ef ég gengi að því vísu
að finna ekkju í Putney eins og
hatnin gerði. Mér til mikiilar
undrunar sagði Dora að hún
vildi giftast og eignast börn.
Fram að þessu hafði ég haldið
að engin gáfuð kona gæti játað
svo einfalda ósk, og ég dró af
þessu þá ályktun að hún hlyti
að vera óvenjulega einlæg.
f júní árið 1919 bauð ég
henni, að tillögu Dorothy
Wrinch, til tedrykkju með okk
ur Clifford Allen í íbúð, sem
við höfðum saman í Battersea.
Hún kom, og við helltum okkur
út í hiairðiskeyttar rökræður uim
um við að koma í veg fyrir að
þær rækjust á í Lulworth.
Allan þann tíma sem ég
dvaldist i Lulworth, gekk til-
finningalíf mitt í stöðugum
bylgjum, sem fylgdu öldugangi
hegðunar Colettes. Afstaða
hennar til mín var af þrennu
ólíku tagi til skiptis, — hún
var full aðdáunar og tryggðar,
staðráðin í að segja skilið við
mig fyrir fullt og allt eða henni
stóð alveg á sama um mig.
Hvert um sig af þessu þrennu
framkallaði ákveðið bergmál
hjá mér. Hvort okkar gerði sér
grein fyr'ir tilfinningum hins,
en háttbvísá og tillitsseand geröu
samsikipti ofckar síður ein svo
auðveld.
Við Dora urðum elskendur,
þegar hún kom til Lulworth,
og þeir hlutar sumarsins, sem
hún dvaldist þar, voru feikna-
lega ánægjulegir. Helztu erfið-
leikarnir í sambandi við Col-
ette höfðu verið þeir að hún
vildi ekki eignast börn, en mér
þótti ég ekki mega draga það
lengur að eignast börn, ef ég
ætlaði á annað borð að láta af
því verða. Dora var þess albú-
in að eignast börn, í hjónabandi
eða utan þess, og frá upphafi
beíttum við engum varúðarráð-
stöfunum. Það olli henni dálitl-
um vonbrigðum, þegar hún
varð þess vör að samvistir okk-
ar tóku næstum strax á sig all-
an blæ hjónabands, og þegar
ég sagði henni að ég væri fús
til að fá skilnað og kvænast
henni, þá fór hún að gráta, og
hélt, að mér skildist, að það
táknaði endalok sjálfstæðis
hennar og áhyggj uleysis. Ensú
tilfinning, sem við bárum í
brjósti hvort til annars, virtist
gædd slíkum stöðugleika, að
nokkurt léttvægara samband
væri óhugsandi.
Þeir sem aðeins hafa kynnzt
henni á opinberum vettvangi,
mundu tæplega ætla henni þá
álfkoiniutöfra, siem af henini
geisluðu, þegar ábyrgðartilfinn
ingin lagðist ekki á hana eins
og ok. Þegar hún baðaði sig í
tunglsljósi eða hljóp berfætt í
döggvotu grasinu, vann hún
hugmyndaflug mitt eins full-
komlega og hún höfðaði til
löngunar minnar að verða fað
ir og félagslegrar ábyrgðartjl-
fiininiinigair minnar, þegar hún
var alvarleg í f asi.
Um jólin hittumst við Dora í
Haag, en þamigiað fór ég til fuind
ar við vin miwi Wittgenistiein.
Ég kyininitiist Wittgerasibein fyrstt í
Cambridge fyrir stríðið. Hann
var líklega fullkomnasta dæmi
uan „senií", siamikværnt hefð-
bundnum skilningi þess orðs,
sem ég hef nokkru sinni kynnzt
— lífsþyrstur, djúphygginn,
kynngimagnaður og ríkjandi
persónuleiki. Hann hafði yfir
sér ednhvern hreinieiloa, s'em ég
hef elklki fuindið í jafn ríkuni
mæli hjá neiinum öðiruim, nema
kannski hjá G.E. Moore.
Líf hans var stormasamt og
erfitt, en styrkur hans var
óviðjafnanlegur. Á hverju
kvöldi um miðnætti var hann
vanur að koma til mín og
ganga fram og aftur í herbergi
mínu eins og villidýr í ógn-
þrunginni þögn. Eitt sinn sagði
ég við hann: „Ertu að hugsa
um stærðfræðilega rökfraeði
eða isymidir þínar?" „Hvort
tveggia," svaraði hann ag bélt
áfram að sikálmia um. Ég hafði
ekki brjóst í mér til að benda
honum á það að löngu væri
kominn háttatími, vegna bess
að okkur virtist báðum líklegt,
að þegar hann yfirgæfi mig,
mundi hann fremja sjálfsmorð.
Eftir fyrsta misseri sitt við
Trinity, kom hann til mín og
sagði: ..Haldið þér að ég sé al-
ger hálfviti?" „Hvers vegna
langar yður til að vita það?"
sourði ég. „Vegna bess að ef ég
er það, þá ætla ég að gerast
flugmaður. en ef ég er það ekki,
ætla ég að verða heimsneking-
ur." Eig saigði þá við hann:
„Ungi maður, ég veit ekki hvort
þér eruð alger hálfviti eða
ekki, en ef þér viljið vera svo
góður að skrifa fyrir mig rit-
gerð nú í leyfi yðar um hvaða
heimsnekilegt málefni, sem þér
hafið áhuga á. þá skal ég lesa
hana og iáta yður vita."
Hann gerði þetta og kom með
riteerð'ina til mm. í byrjun
niæista mi,«se'rils. Eftir að ég
hafði lokið við að lesa fvrstu
málsgreinina, varð mér ljóst að
hann var gæddur snilligáfu, og
fullviissaðd hiainin uim það að
hiann skyldi fyrir enigian miun
gerast fluigmiaður.
Ég spurði G. E. Moore
snemma, hvernig honum litist á
Wittgenstein. „Mér lízt mjög
vel á hann," svaraði hann. Ég
spurði hvers vegna, og hann
svaraði: „Vegna þess að hann
er svo undrandi á svipinn, þeg
ar hann hlustar á fyrirlestrana
mína. Enginn annar er undr-
andi á svipinn."
Whitehead lýsti því fyrir
mér, þegar Wittgenstein kom
að hitta hann í fyrsta skipti.
Honum var vísað inn í stofu, er
verið var að drekka síðdagisiteilð.
Hann virtist varla taka eftir
návist frú Whitehead, en skálm
aði fram og afftur í stofunni
um hríð þegjandi, og sagði að
síðustu af miklum þunga:
„Kenning heftur tvo póla. Hún
er apb." Whitehead spurði auð
vitað hvað a og b væru, en
komst þá að því að spurningin
féll gestinum ekki vel i geð. „A
og b eru óskilgreimainleig huig-
tök," sagði Wittgenstein með
þrumuraust.
Þegar stríði'ð sfcall á, varð Witt
genstein, sem var ákafur föður
landsvinur, liðsforingi í austur
ríska landhernum. Um það bil
mánuði eftir friðarsamningana
barst mér bréf frá honum, skrif
að í Monte Cassino, þar sem
hann sagði að ítalir hefðu tek-
iS sig höndum nokkrum dögum
eftir vopmahléð, en til allrar
hamingju hefði hann haft hand
ritiS sitt meS sér. Svo virtist
sem hann hefði skrifað bók í
skotgröfunum og vildi fá mig
til að lesa hana. Hann var af
þeirri manngerð, sem aldrei
hefði látiS smámuni á borS við
sprengikúlur ónáða sig, þegar
hann var að hugsa um rök-
fræSi. Hann sendi mér handrit-
ið að bók sinni, sem síðar var
gefin út undir nafninu ..Tract-
acuis Losieo-Fb'ilo'^Dhicuis".
Það var bersýniiega mikil-
vægt að hitta hann og ræða við
hann um verkið augliti til aug-
litis. og bezt virtist að hittast
í hlutlauisiu landii. Þess vegina
varð Haaig fyrir valimu, þar s«m
við eyddum viku í að rökræða
bók hans frá orði til orðs, á
meðan Dora fór á bókasafnið
til að lesa skammarræður Sala
masiusar gegn Milton.
Ég eyddi næstum öllu árinu
1920 í ferðalög. Um páskana var
mér boðið aS flytja fyrirlestna
við Katalóníuháskóla í Barcel-
ona. Frá Barcelona fór ég til
Malloca. Á Mallorca hófust deil
ur, sem stóðu yfir marga mán-
uði á mismunandi lengdar- og
breiddargTiáðum. Ég hafði í
hyggju að ferðast til Rússlands,
og Dora vildi fara með mér. Eg
hélt þvi fram, þar sem hún
hafði aldrei sýnt mikinn áhuga
á stjórnmiálum, að það væri emg
in ástæða til þess að hún færi
með. Auk þess geisaði tauga-
veiki í Rússlandi. og mér bótti
ég ekki geta réttlætt það að
leggja hana í þessa hættu. Við
sátum bæði föst v'ð okkar keip
og í þessu máli var enginn
millivegur fær. Ég held enn að
ég hafi haft rétt fvrir mér. og
hún heldur enn að hún hafi
haft rétt fvrir sér.
Skömmu eftir heimkomu
mína frá Mallor^a. kom tæki-
færið upp í hendurnar á mér.
Sendinefnd frá Verkamanna-
flokknum var að leggja af stað
til Rússlands og samþykkti að
ég slægist i förina.
(Niiðurlaig í næsta blaði)
5. júlí 1970
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7