Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1970, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1970, Blaðsíða 15
„Fulvla og 'hann?" „Giorgio sást aldrei framar hér í húsinu. En hún fór út. Þaiu siettiu sér stefmumót. Hamn var vanur að híða hennar í nokkurri fjarlægð og kúra sig upp við limgerðið til að sjást ekki. En ég hafði augun hjá mér, og ég kom auga á hann. Ljósa hárið kom upp um hann. Tunglskinið var bjart þessar nætur.“ „Og hvað lengi átti þetta sér stað?“ „Fram í byrjiuin sl. september. Svo varð allur þessi gauragang ur í kriinigum vopnialhléð ogÞjóð verjana. Þá fór Fn.ilvia í burtu með föður sínum. Og þó að mér þætti vænt um hana, var ég fegin þegar hún fór. Ég hafði of miklar áhyggjur af henni. Ég er ekki að segja, að þau hafi raunverulega aðhafzt eitt hvað rangt......“ „Segðu mér nákvæmlega, hvemær Pulvia fór.“ „Það var niátevæmlega tólfta september. Faðir hennar hafði þegar gert sér ljóst, að allt yrði hættulegra í sveitinni en í borg inni.“ „Tólfta september,“ hafði Milton upp eftir henni. Og hann, hvar hafði hann verið tólfta september 1943? Meðgríð arlegri áreynslu tókst honum að muna það. í Livorno, inni- lokaður í snyrtiherbergi járn- brautarstöðvarinnar. Hann hafði svelt í þrjá daga og var klæddur tötrum. Hann var í þann veginn að falla í yfirlið af hungri og óþefnum frá sal- erninu og hafði farið fram á ganginn og rekizt á vagnstjór- ann, sem var að hneppa að sér frakkanum. „Hvaðan kemur þú, hermaður?“ hvíslaði hann. — „Frá Róm.“ — „Og hvar áttu hjeimia?" — í Piedmioint.“ — „I Turin?“ „Já, þar um slóðir.“ — „Allt í lagi, ég get leyft þér að vera með til Genúa. Við för- um eftir hálftíma, en það er bezt, að ég feli þig í kolavagn- inium stnax. Þér hlýtur að vera fjandans sama, þó að þú lítir út eins og sótari.“ „Milton!“ Ivan kallaði einu sinni enn, en ekki eins ákaft og áður, þó brá umsjónarkonunni. „Það væri bezt, að þú færir, þú skilur það. Ég er að verða hrædd líka.“ Milton sneri sér við og gekk vélrænt í átt til dyranna. Nauð syn þess að kveðja konuna sómasamlega hvildi á honum eins og farg. Hann kipraði aug- uin og sagði: „Þú hefur verið mjög vingjarnleg. Og hugrökk likia. Þakfca þér fyriir allt.“ „Það var efcikiert. Það var gaman að sjá þig hér aftur, jafnvel þó að þú berir öll þessi Vopn.“ Milton leit í síðasta sinn yfir herbengi Fulviu. Himigað hafði hann komið í von um að finna uppörvun og kraft, en héðan fór hann slyppur og snauður. „Þalkfcla þér afbur. Fyrir allt. Og lokaðu dyrunum að baki mér.“ „Þú ent í hæittiu staddur, er það ekki?“ spurði hún hann. „Nei, nei, ekki mjög mikilli,“ svaraöí haon og fesitii riffilinn við öxl séir. „Fram að þesBU höfum við verið hieppnir, mjö>g hieppnár.“ „Við skulum vona, að sú heppni endist, þangað til öllu er lokið. Og þið eruð vissir um aS sigra að lokum, er það ekki?“ „Alveg vissir,“ svaraði hann áhugalaust og þaut skyndilega af stað eftir mjóum götuslóðan- um undir kirsuberjatrjánum, framhjá Ivan, sem enn stóð á verði. Anna María Þórisdóttir þýddi úr ensku. TJr dalakyrrð í borgarskark Fraimhald af bls. 9. sem nisest fráisögtn hiainis. Já, vel á minnzt, það mun hafa verið á fyrstu sýslumannsárum Skúla er hann bjó í Gröf á Höfða strönd, þar sem menn ætla, að Hallgrímur sálmaskáild Péturs son hafi fyrst litið dagsiin,3 ljós. Þá kom Bjarni Halldórsson, sýslumaður Húnvetninga á Þingeyrum, í heimsókn í Gröf, forfaðir Einars sfcálds Bene difcbssonar, sbólpagripur og ófyrirleitinp. Þá heilsaði Skúli starfsbróður símunn þannig: „Hvað segir krummanefið á Þin,geyruim?“ Þá svaraði Bjarni að bragði: „Humim, hvað segir krummanefið, sem kroppaði barnisibainiin um Grafarmóia?" En gosið hafði upp illkvittinn orðsveimur um, að stúlkukind niokikiur 'hiefði borið út barn í Grafarmóa, sem Skúli átti að vera faðir að. Þarna mun án efa um sama Bjarna að ræða, sem PáJl Kolfca segir svo ákemimtiliega frá í Föðurtúnium og prófessor Páill Eggert kveð ur hafa verið lögvitr.an, mál snjallan, harðljmdan, mikillát an og héraðsríikan og átt í sí felldum deilum við h-elztu höfð inigja Íandsins. Bjarni, sem var sælkeri mikiilil, dó úr offieiti, steyptist úit úr fleti sínu og kafnaði bjargarlaus í eigin fitu á gólfiniu er hann hogðist berja tiil griðkonu nokkurrar eða gengilbeiniu, sem villdi ekki þýð ast hann og koma upp í til hans. Við útiför hans á Þing eyrum í stórhríð og fárviðri siteyptiist líik hans, sem vó á við meðal stóðhest, úit úr gafli kistiuinnar og síðain öfuigt ofan í gröfina. Er sagt að Húnvetn inigar hafi sparkað á eftir þeas um lítt ástsæila refsivendi sín um í kveðjuskytni og kastað rekunum í skyndi á hann eins og hann lá þarna öfugur á höfði og þannig mun hann liggja í gröf sinni enn í dag. Munu fáir hafa niáð betri tök um á óaldalýðnum, sem óð þá uppi í Húnaþingi en þetta refsi glaða hörfcutól, að sögu Espó línis oig isitór Hún/vebnátnigis'ins Pális Kolfcia, aem ég hefi þessa viðbót við orðræðu Kolbeins að mestu eftir. Meðal merkra núiliíandi niðja Bj.arn,a má nefna Hjalta yfiii’ækni Þórarinsson og þá fræknu Clausens'bræður. Að loknu fremur ófræðimanns légu viðbótarstagli mínu, daesti Kolbeinn og muldraði í barm inn: „Það var og, góuriinn, fáðu þér tóbakstölu!“ Þegar ég teiknaði Kolbein í gamla daga, þar sem hann vann og sat við borð á skrif sbofu Fjórðumgisisjúikr'alhúis&inE á Ataureyri og greiddi líknsöm um hjúikrunarkonium launin sín man ég, að hann gaf óbeðinn hverri um sig nokkra heilræða sfcaimmta eins og til dæmis: „Mundu nú það, hei'llin mín, að það er vandasamara að gæta fenigins fjár en afla.“ Eða: „Lambið mitt, gættu nú þess- vendiilega að eyða ekki þessari hýru þiin'ni í pjátúr og prjál á þessuim nælon- og tildurtimum sem við lifum á.“ Ekki var að sjá, að „hjúkkurnar" fyrrtust við þeissar velmeintu ábending ar, enda mátti sjá á þeiim, að þær mátu Kolbein að verðleik um og fundu hlýjuna í tónin um og brostu góðlega undir föðurlegri ræðú hans. Davíð Stefánsson frá Fagra skógi, vinur hans og frændi í þriðja lið, sa.gði eitt sinn við frú Kriistínu, konu „ans, að sig furðaði á því að hún sfcyldi ekki vera haldin sjúfclegri af brýðisemi eins og hiann nyti miikillar kvenhylli á spítalan nm og hjúkrunarkonurnar létu dátt að honum. Konur eru stundiuim naemar og rabvísar á irmra mann þótt „seint verði fcveninageð kaininiað“ einis o.g 'þar stendiur. Ekfci kvaðst Kolbeinin hafa stofiniað til náinna kyrania við þessa hvítklæddiu liknar- ■enigla, þótt honum hafi þótt værnt um þær allar. Hjá Stínu sinmii fatnm Kolbeimin þá lífsham- imigju, sem hamn leitaði að, í brosii hemniar og glaðværö, sem lyftd -geði harns upp úr liugar- víH og bölsýná á srbunduim. Slik- ir lífsföruiniautar 'emu öUurn öðr- um hollari í bráð og lemigd. Einhverju sinmi hringdi Kol- beinn að norðan í frú ftagn- hildi Thoroddsen, ekkju Pálirna re’ktors Hannessanar, sýsilunga hams og vinar til að vita um líðan hennar og gengi sona hennar, sem þá voru við verk- fræði- og laganám. Þá spurði frúin hvað hamn hefði fyrir stafni. KvaðiSt hann starfa við skipaafgreiðslu á Sauðárkróki. „Anmians staðar hélt ég, að þú settir betur heimia,“ svartaðd refct orsfrúin. Og hvað skyldi sú mæta kona hafa sagt hefði hún ■upplifað að vita Kolbein í gervi sjónvarpsstjörnu hjá B.B.C. og það um gjörvallt brezfca heknis- veldið, þar sem hanm þylur Njállu á frummálinu af skinn- handritd í Landisbókasafninu. Aldrei kvaðst Kolbeinm hafa gengið til þessa leiks hjá brezk um ef ekki hefði verið fyrir bænastað dr. Fininiboga Guð- munds-sonar, landsbókavarðar, þess allra mildasta og mætasta yfiirmanns síms svo komið verði sem næst orðalagi hans og eig- in miati á dr. Firuniboga. Fyrir mörgum árum kiom Kol beimn í heimsókn til Sigurðar Guðmundssonar skólameistara á Akureyri. Fór jafniam vel á með þeiim og bauð meistari þess um fornyrta frænda sínuim að hlýða á er hann færi í Háva- mál með stúdenitsefnum. Höfðu þeir báðir mifcla ánægju af og ekki hvað sízt nemendur að eignast slíkan bekkjarbróður, hrimigskiegigjiaðiam með silfur- slegniar dósir. Kolbeimm mun vera elztii læ-risveinnimn eða gestanemandinn, sem kom á kennanafæri „meistara" og ekki sá sla'kasti þótt námstíminn væri aðeins ein kennslustund. Þeir eru ekki margir, sem fara í skóna hans Kolbains Kriistins sonar þegar kemu-r til íslenzkra fræða. Um líðiain sína í Reykjavík sagði Kolbeinn eift sirnn. „Oh, ho, mér finnst ég vera sokk inn.“ Þegar ég ók honum eitt sinn úi úr borginni, sjálfum mér tiil ánæigju og vonamdii hon um Hka var eins og honum bær ist óvænt súr'efnisgjöf, þegar við komum upp á Kjailarnesið þrátt fyrir það, að nú væri hænsnabú og kalkúnhanar í Móum, þar sem eitt sinm var andanis aflstöð, þegar séra Matt híais sat staðinn. Notalagri far- þega getur naumast en Kol- bain. Það er blátt áfram ró- andi fyriir taugakerfið að hafa hann sér við hlið í framsætinu í titrandi spemnu umferðarinn- ar. Honum fylgir friður og kyrrlát heiðast'emmning. Það var eins og að hugur hans fengi vængi þe'gar hann leit fegurð Kjósarinnar í fyrsta sinn. Hann gek’k fulLur lotningar á fund hinna dauðu, sem hvíldu í eilífri ró í kirkjugarð'inum á ReynxvöLlum. Hann las á leg- steiniana, og kyninti þá fram- liðmu fyrir okkur með því að rekja ættir makíkiuxra þeárra, sem hann vissi deili á. Þetta var eins og þögult kokktail- partý, þar sem menn kynnast mörgum óvæmtum gestium en 'enigimn varð sér til Skaramar. Þegar við fórum um túngarð- inn í Eyjum minntist Kolbednn Orms Vigfússonar, sýslumanns, með ámóta kumnug.leik eins og Ormur sæti staðinn ennþá og væri í óða önn að kveða upp dóma yfir Kjósverjum. Ormur í Eyjum varð níutíu og níu ára gamall eins og Feneyjamálar- inn Tizianó, sem var í stöðlugri framför iþar tál hanin dó úr fót- broti 99 ára, jafngamall Ormi í Eyjum. Feneyjamálarimi Tizi- ainó var eiinin fremisti málari Itala en Onrruur í Eyjum eitt miesta yfirvald Kjósverja. Þó að miann greini á um fseðiinigardiag Tizianóg er eitt víst, að sama árið og hann geispaði golunni fœddiiisit Ormur í Éyjuim, á þvi herr.ans ári: fimmfcán hundruð sjötíu og sex. Ormur þótti líka aðsópsmitoið afarmenni. Eftir að hafa notið gistivináttu þeirra feðga, Ellerts Eggerts- sonar og Gísla sonar hans á höfuðbólinu Meðalfedili í tvo, iþrjá timia, sam hiefiir haldizt í sörnu ættinni síðan ár-ið 1786 eða síðan á dagum Maignúsar Ólafssonar, lögmanns, bróður Eggerts Ólafssonar og konu hams Ragnheiðar Finn'sdóttur, biskups í Skállholti, var geng- ið út í fjós. Og hvílíkt fjós, eitt nýtízkulegasita á öllu landinu, rúmar um fimmtíu gripi með öll um hugS'anleg'Um þægindum nema þa'rfanauti, sjónvarpi og innanhúsiskna. Bauðlst ég til að máila stóra bolamynd á s’kjanna hvítan höfuð'vagigimn fyrir hæfi lega þóknun beljunum tii augnayndis. Þvi höfðin'glega boði befur ekki eim verið sinnt af þeiim Meðfelliinigum. Af bæjarhliaðiiniu leit Kolbeimn yfir lygnt oig viniailegt Meðalfells- vatn með vabnsbláum augum og brúaríegri uppljóman og and- varpaði með lótti og sagði við sjálfan sig sfcundarhátt: „Nú er eins og mér skjóti upp aft- ur.“ Þegar Kolbeinn varð sextug- ur fyrir hálfum öðrum áratug kvaddi hann sveitunga sína á mielbarði ruokkru við Skriðu- land. Síðan heitir sá melur Kveðjuhóll. Koilbeinn heldur þeim forn,a og fallega sið enn- þá hér syðra að fylgja góðum gestum úr hlaði í Drápiuhlíð 47. Hann er eðliskurteis, hógvær lítilllátur, tilli'tisisamuT og fágað ur í amRegri friamtoamiu og mieð eindæmum heiðarlegur til orða og æðis nema þegar karli mis- líkar og blöskrar óskaplega, þá á harun til að gieraist alldóm- harður. Ég hygg, að fáir hafi skilið rithöfundinn Nonna betur en einmitt hann, nema kannski hjartahrein börnin, eins og sýndi si.g bezt í afiburða skiln- ingsríku og skilmerkilegu er- indi hans í útvarpinu hauistið 1967 í tilefni hundrað og tíu ára fæðimgardags „Paters“ eins og Kolbeinn nefnir jafnan séra Jón Sveinsson. Kolbeinn er sjálfur með óspillt og hreint hjartalag. Hann var um skeið safnvörður Nonnasafns og hef- ir lifað sig inn í umhverfi og aálarlíf þessa fræg,a Akureyr- inigs úr Fjörunini gegmt Vö'ðl- unum, sem hefir borið hróður ættj’arðariinmiar um hekniiinin flestuim lönduim síiruum lemlgm. Kolbeinin er stórættfróður, glöggur ag saimvizkiusamur fræð’irmaður, vaimdvirkur og samekklegur. Mikill mun sársaukinn hafa verið og stimigamidi í hjartastað er hann sleit sig upp frá rót- um og kvaddi Skriðuland í hinzta sinn. Þamgað flutti hann unga brúði sína. Hér fæddust honum dæturnar tvær og einka sonur. Þær gengu báðarmennta veginn. Draumur hans um eigið talkmiark rnuin efla/ust hafa rætzt í annarri, sem er magister í ís- lenzkum fræðum. Hún heitir Solveig en hin Hallfríður, sem er stúderat og gjaldkeri í Lands bankamum. Ekki eru nafngift- irnar valdar út £ hött. Þá missti hann eiinkasoninn, Sigurð, ung- an og efniilegan, sem miklar vomir voru tengdar við. Andlát hans varð þessum viðkvæma mia'mnii liífistíðar harmiur, opin urud sam aldnai mium gróa. Ekiki mu,n Kolbeini haf.a verið svefn samt nóttima fyrir brottförina, er hamn fluttiist alfiarinm á braut með konunni. Þá hafa sótt á hann mar’gar hugsanir eftir öll þessi löngu ár. Þegar hann hélt út traðirn.ar morguninn eftir stanzaði hamn á Kveðjuhóli og leit heiim að Skriðulandi í hinzta sinn, vafalaust tárvotuim augum, þessi væni, tilfinnimga- rjki og óvanalega mannlegi mað ur. Þá tók hann upp gaima.it konjakk þótt aildrei væri vín- maður og saup á, en vinir hans tveir þeir Björn í Bæ á Höfiða- strönd og Bragi læknir Ólafs- son, sem þá var á Hofisósi höfðiu fært honum flöskuna að gjöf. „Og hvernig fór það í þig, Kolbeiinm,'1 spurði ég. „Oh, biddu fyrir þér, það létti mér sporm,“ svaraði Kolbeinn um hæl. Síðan leit hann aidrei til baka heim í Skriðuland og hesf- ir ekki komið þangað síðan og aetl.ar sér ekki, það sem er eftir hérvistardaga hans. Það er ekki ólíkt farið með Kolbeini í þessu tilliti og gömlum enskum rithöf undi í Ameríku, sam hafði ekki litið friðsaimiar og heittelsikaðiar æsikuslóðir sínar á Englandi í áratugi er honum barst óvænt- ur farmiði yfir hafið frá vinum og velunnurum. Hann afþakk- aði farmiðann á þeim forsend- um, eftir nána íhugun, að ef hann þægi boðið væri hann um leið sviptur því dýrmiætasta í lífinu, sjálfiusm draumnum. Þannig mun KoLbein lika dreyma heim í „skautibúmn Skaigafjörðinn" og heim í Sfcriðuland í Kolbeinsdal unz yfir lýtaur. Örlygur Sigurðsson. 5. júlí 1970 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.