Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1970, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1970, Blaðsíða 3
UM MÁLARANN PIET MONDRIAN ÍMYNDLIST Eftir Ólaf Kvaran Þagiar verk liis'timálaraínis Piet Moindriams eru Skoðuð er það fyrsta sem vekur atlhygli, hvað þau búa yfir mikiiili ögun og hreiniskiilni, og hve ailar breyt ingar, sem verða í myndum hans, eru háðar rökviissu sam- hengi. Piet Mondrian fæddist árið 1872 í Aimersfort, sem er skamimt frá Amisterdam, þar sem faðir hanis fékkst við kennsiustörf. „Moindrdiain-fjölskylda'n var mjög listihneigð enda þótt eng- inn af nánustu ættingjum mín- um hefði viljað fórna öliu fyrir liistina," sagði Piet Momdrian sáðar. Hann mánntist þess, að faíðir sninn hiefðö. SíÆellrt verið teilkjniandi, Iþó að það hefði aldrei verið anmiað ein tómistiumidiaglam- ain. Iiinis vegar var frœndi hans Fritz Mondrian listmiállari að atvinniu og hjá honum fékk hann sína fyrstu tilsögn í með- ferð olíuilita fjórtán ára gamall. Þegar það varð lj'óst, að Piet Mondrian huigðist helga lífi sínu atgjörlega listinni, reyndi faðiir hans að telja honum hug- hvarf, þar eð hamin sá sér ek'ki fært að kosta hann til náms. Svo fór þó, að góðivinum fjöl- Skyldunnar tókst að haga mál- um svo, að Mondrian, sem þá var nítján ára gamall, gerðist kleift að hefja nám við LLstahá- skólann í Amsterdam, hjá hin- um þakíkta kenmara Áigiúist Alle- bé. Sá máilari, sem Mondrian hreifst mest af á æskuárum sín- um var Georg Breitner, sem einkum sótti fyrirmyndir sínar í hið hversdagslega líf Amster- damiborgar. Veiik Breitners flokikast undár natúralisma eða raunisæisstefnu, en sú stefna hreif Mondrian mjög á þessum árum ásamt viðlhorfum Barbiz- oniskólams. En ekki verðiur svo skilið við þessi ár í ævi Mondriau.s, að ekki sé mirenzt á þá Jan Toorop og Jan Sluters, sem öðrum frem ur kynntu honum þær róttæku sk'oðamir, sem þá voru að ryðja sér tii rúms í myndilistinni. Jian Toorop hafð'i kynnzt öll- um meginstraumuim í liistum síð- ustu áratuiga 19. a.ldar, aillt frá verkium Seurat til frönsku skálda symfoólismans, frá ensku pre-Riaþhaelistuinum til Auist- urríki.smannsiins Gustavs Klimt. Jain Sluiters hafði dvalizt í París, skömmu eftir aldamótin og kynntist þar verkum Gauga- ins og Toulous-Lautrec. Fram að þeim tíma eða um 1906, þegar álhrifa þessara manna fer að gæta í verkum Mondrians hafði hann vaiið sér fyrirmyndir úr holLenzku lands lagi, og litlar breytingar höfðu orðlið á litaiskala hans. En vegna kynna sinna af áður- nefndum listamönnum, verður sú breyting, að hann velur sér sterka og hreina liti til tján- ingar í landslaigsmyndum sín- um og uppstiLliingum. Þess ber að gæta að ennþá verður vart nokkurs symboi- i®ma í verfcum hans, sem að öli- um Líkindum stafaði af kynnum han.s við Toorop, eða vegna óhrifa frá Hmdúhieimspeki, sem einnig hafði sterk áhrif á Mondrian á þes'Sum tíma. Smám saman Lætur þó þessi hefð- bundní symlbóiismi í minni pok- an fyrir neo-impressionisman- um, sem hamin hafði kynnzt bæði í verkum Toorops og Mat- iisse. Árið L9L0, hvatti Konrad Kic hert, Lisitgagnrýnandi eins út- breiddasta dagbiaðs í HoLlandi, Mondrian tii að flytjaist tii Par- ísar. Við komu hans þangað vair kulbiisminn, þagar fuilmót- aðué að ryðja sér tii rúms. Mondrian var þegar gripinn hrifningu. Kubisminn var ieijð- arijósið. Og nú fer einnig að gæta nýrra óihrifa í verfcum hans, og má þar hellzt til nefna skoðanir Lager og Picasso. „Af öllum þeiim máluruim, siem mál- að hafa öhluitlægt finmisit mér kubistarnir þeir einiu sem ratað bafa hina réttu braut,“ átti hann að hafa sagt. Eigi að síður fór Mondrian þá, og ætíð síðan, sínar eigin götur í Lait sinni. Þvi þrátt fyrir það, að kub- istarnir höfðu iundið leið frá hinu hefðbundna m'áliverki, sem leiddi rtiil nýs rauuveruledkia í myndsköpun áleit Mondrian að kúbiisminn höfðaði ennþá of mi.kið til raunveruiieikans og of lítil áherzla væri lögð á rök- rænar afieiðingar þeirra opin- berania, sem stefnan leiddi í ljós. Hann eygði möguleika til að færa verk þeirra að rök- rænni niðurstöðu. Smám saman ski'ldu því leiðár með honum og kiúbistunum. Mondrian gerði um þessar mn.mdir fjölmargar rissmyndir úr náttúrunnd, af trjám svo og af kirkjum og hrörlegum bygg- ingum. Síðax í vinnustofu sinni aðstoildi (hann ákveðin atriði þessara rissmymda og bætti þau síðan upp, aðaliega með tiiliti tiil skýldleika og hrynjanda. í fyrs'tu myndum sínum af þessu tagi, lagði hann litla áherzilu á litinn, en það var þó aðeins um stundarsakir. Því einis og hamn skrifaði stuttú síðar: „Ég hef ekki í hyggju að láta litina lönd og leið, held ur vil ég aðeins hafa þá eins afgerandi og kostur er á, og nýta áhrif linunnar til hins ítr- asta.“ Eftir því, sem hamm hélt at- hugunum sínum áfram, útlok- aði hann siig sífeilt meira frá frumrissinu, þar tii svo var komiið, að myndin saimanstóð nær eingöngu af lóðréttum og láréttum línum sem sfcáru hiver aðra. J'af'ruvel í þessium verkum fannst honum hann máia sem impressionisti, sem með hiniu 'kuhiska ívafi framkaillaðd á- kveðdlð eirðarleysi. Hann ieitaist mú við að skapa á'kveðn a ró á myndflet- inum fyrir tilstuð'lan jafnvægis línu og litar. En Mondrian átti ennþá við fleiri óleyst vandamói að stríða í verkuim sínium. Eitt var það, að skapa heild úr hinum ein- stöku flötum og bakgrunninum. Næsta skref Mondrians, var lausn á þessu vandamiáli. Hann færði rétthyrnd form saman og hinir ým'su fietir urðu hvít- ir, svartir, rauði-r, bláir eða gu.1 ir. Sameininig hims rétthyrnda forms var samsvarandd því, að framlenigjia lóðréttar og láréitt- ar límur yfir ailan myndflöt- inn. Það er ljóst, að réttlhyrning- ar, sem og öll form geta orðið of ríkjandi og það getur orðið nauðsynlegt að draga úr þvL Að vísu eru rétthyrningar aldrei takmark í sjállfu sér, þedr eru aðieins rökrænar afleiðing- ar ákvarðandi lína. Þeir verða til er lóðréttar og iáréttar lín- ur skerast. Mondrian mildaði litinn og iagði aukna áherzlu á hina af- markandi línu, með það fyrir auigurn að draiga úr þessum áhriíum. Nú, þar sem fletirnir voru sundurskorndr, juikust tengsiin milli þeirra. Þetta er grundvöiíurinn að fu'l 1 þros'kuðum stíl Mondrians og hér eftir verður engra stór- vægilegra breytdnga vart í list hans. (James Ensor, ritgerð uim Mondrian). Markmið Mondri- ans var, að tjá hinn sanna raun verul'eika, sem að hans áliti verður ekki greindur á yfir- borðinu heldur er hann- að finna í innista eðili náttúrunnar. Því, þó að hún sé breytingum háð, er þetta inmsta eðli hennar ætið hið sama. Hann leit sivo á, að hin sanna list tjáði á sinn hátt hinn sanna eða lifandi Taunveruleika, en væri ekki einumgis endurspeglun yfir- borðlsins. Það var þetta sem hann átti við, þegar hann sagði að við yrðum að losa okkur úr tengslum við hið einstaika fornx Mondrian gerði sér ljóst, að í þessu tilliiti var kubismiimn emig- in lauisn, enda þótt hann mark- Fraimhald á bls. 12. 5. júlí 1970 LESBÓK MORGUNBLAÐSIN3 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.