Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1970, Blaðsíða 3
UM MÁLARANN PIET MONDRIAN
Eftir
Ólaf
Kvaran
Þöglar verk liistoálarainis Piet
Mondriiams eru skioðuið er það
fyrsta seim vekur atlhygli, hvað
þau búa yfir miJkiMi ögun og
hreimiskiini, og hve allar breyt
ingar, senn verða í myndum
hans, eru háðar rökvissu sam-
menigi.
Piet Mondrian fæddist árið
1872 í Amersfort, sem er skaramt
frá Aimisterdam, þar semi faðir
hanis féfckst við kennslustörf.
„Mandriian-fjölskyldan var
mjöig lis.tlhneigð enda þótt eng-
inn af námustu ættingjuim mín-
um hefði viijað flórna öllu fyrir
liistimia," siaigði Fiiet Moinidrian
siðar. Hann imiinntist þass, að
flaiðir siwn hiefðli siífellit verið
teikiniandi, (þó aS það hefði aldrei
verið amiroaið en tómistunidaiglaim-
aoa. Hinis vagar var fræmdi hans
Fritz Mondrian listmáiari að
atvinnu og hjá honum fléikk
hann sína fyrstiu tilsögn í með-
ferð olíuiita fjórtán ára gamall.
Þe.gar það varð lj'óst, að Piet
Mondrian huigðist helga lítti
sínu algjörlega listinni, reyndi
faðir hans að telja bonujn hug-
hvarf, þar eð hainin sá sér ekki
fært að kosita hann til náims.
Svo flór þó, að góðivinum fjöl-
sikyldunnar tókst að haga mál-
um svo, að Mondrian, sem þá
var nítján ára gamiall, gerðist
kleift að hefja nám við Listahá-
skólamn í Amsterdam, hjá hin-
uim þeikkta kanmiara Áigúist Alle-
bé.
Sá málari, sem Mondrian
hreifst mest af á aaskuárum sín-
um var Georg Breitner, sem
einikuim sótti fyrirmyndir sínar
í hið hiversdagisiega líf Aimster-
damiborgar. Ve<rk Breitners
fllokkast undir natúralisima eða
raunisæissitefnu, en sú stefna
hreif Mondrian mjög á þessum
árum ásamt viðlhorfum Barbiz-
omiskólamis.
En ekki verðiur svo sfcilið við
þessi ér í ævi Mondriam.s, að
ekki sé mdininzt á þá Jan Toorop
og Jan Sluters, sem öðrum frem
ur kynntu honum þær róttæku
sk'oðiamdr, siam þá voru a'ð ryðja
sér tii rútms í myndiistinni.
Jain Toorop hafðli kynnzt öll-
um megimstrauimuTn. í liotum siö-
ustu áratuiga 19. a.ldar, aiit frá
verlkurn Seurat til frönsku
sfcállda syimbólismans, frá ensku
pre-RaplnaielJstuiriorn til Autst-
Tvö málverk, dæmigerð fyrir
list Mondrians.
wríkisimannsAns Gustavs Klimt.
Jain Sluiters hafði dvalizt í
París, sfcömmu eftir aldamótin
og fcynntist þar verkum Gauga-
ins og Toulous-Lautrec.
Fram að þeim tíma eða um
1906, þegar álhrdfa þessara
mamna fer að ga^ta í verkumi
Mondrians hafði hann vaiið sér
fyrirmyndir úr hollenzku lands
lagi, og litlar breytingar höfðu
orðíið á litaskala hans. En
vegna kynna sinna af áður-
nefndum listamönnum, rerður
sú breyting, að hann velur sér
sterka og hreina liti tii tján-
dmgar í landsiaigsmyndum sín-
ura og uppstillinigum.
Þesis ber að gæta að ennþá
verður vart nofckurs syimbol-
isima í verfcum hans, sem að 611-
um líkindum stafaði af kynnum
hans við Toorop, eða vegna
álhrifla fré Himdúhieimspeki,
sem einnig hafði sterk áhrif á
Mondrian á þessum tima. Smám
saman læbur þó þessi hefð-
bundni symbóiismi í minni pok-
an fyrir neo-impressionisman-
um, sem hamin hafði kynnzt
bæði í verkuim Toorops og Mat-
isse.
ÁTÍð 1910, hvatti Konrad Kic
hert, listgagnrýnandi eins út-
breiddasta dagblaðs í Hollandi,
Mondrian til að fflytj a®t til Par-
ísar. Við komu hans þangað
var kutoÍBmdmm, þegar fullmót-
aður' að ryðtja sér tii rúms.
Mondrian var þegar gripinn
hnifnimgu. Koibisminn var leijð-
arljósið. Og nú fer einnig að
gæta nýrna éihrifa í verfcum
hans, og má þar heizt til nefna
Sfcoðandr Lager og Picassö. „Af
öllum þeim málurum, sem mál-
að hafa óhluitlæigt finmisit mér
kiuibistarnir þeir einiu sem ratað
hafla hina réttu brauit," átti
hann að hafa saigt.
Eigi að síður fór Mondrian
þá, og ætíð síðan, sínar eigin
götur í leit sinni.
Því þnátt fyrir það, að fcub-
istarnir höfðu flundið leið frá
hinu hefðbundna m'áiiverki, sem
leiddi tíl nýs raumveiruleika í
myndsköpun áleit Mondrian að
kubisminn hötfðaði enmþá of
mikiS tii raun.veruileikans og of
lítil áiherzla væri lögð á rök-
ræmar afleiðingar þeirra opim-
beramia, sem stefnian leiddi í
ljós. Hann eygði möguleika til
að færa verk þeirra að rök-
rænni niðurstöðu. Smám saman
sikildu því leiðir með honum og
kubistuinum.
Mondrian gerði um þessar
mundir fjölmargar rissmyndir
úr náttúrunnd, af trjám svo og
af kirkjuim og hrörleigum bygg-
ingum. Síðax í vinnustofu sinni
aiðisfkildi (hamm ákvaðdm atriði
þessiara riasrmytnida og bætti þau
síöan upp, aðallega með til'liti
tii skyidledika og hrynjanda.
í fyrstu myndum sínum af
þessu tagi, lagði hann litla
áherziu á litinn, en það var þó
aðeins um stundarsakir. Þiví
eins og hann skrifaði stuttu
síðar: „Ég hef ekki í hyggju
að láta litina lönd og leið, heid
ur vil ég aðeins hafa þá eins
afgerandi og kostur er á, og
niýta áhrif linunnar til hdins ítr-
asta."
Eftir því, sem hamn hélt at-
hugunum sínum áfraim, útilok-
aði hann sig sífeilt meira frá
frumrissinu, þar tii svo var
komdð, að myndin saimanstóð
nær eingöngu af lóðréttuim ag
láréttum línum sem sfcáru hiver
aðra, Jafmvel í þessium verfcum
fannst honum hann miáia sem
impresslonisti, sem me'ð hinu
fcubiska ívafi framkaillaði á-
kveðdlð eirð'arleysi.
Hamm le'itaist miú við að
skapa áfcveðma ró á myndtflLet-
inum fyrir tilstuðian jafnvæigia
línu og iitar.
En Mondrian átti ennþá við
fleiri óleyst vandamái að stríða
í vertoum siíniuim. Eitt var það,
að skapa heild úr hinum edn-
stöfcu flötum og bafcgrunninum. •
Næsta skref Mondrians, var
lausn á þessu vandamiáli. Hann
færði rétthyrnd form saman
og hinir ým'su fletdir urðu hvít-
ir, svartir, rauðir, bláir eða gul
ir. Sameiniinig hinis rétthyrnda
forms var samsvarandd því, að
framlenigja lóðréttar og lárétt-
ar línur yfir allan myndflöt-
inn.
Það er lióst, að réttlhyrning-
ar, sem ag öil form geta orðið
of ríkjandi og það getur orðið
nauðsynlegt að draga úr því.
Að vílsu eru réfctihyrningar
aldrei takmark í sjádfu sér, þedr
eru aðieins rökrænar afleiðimg-
ar ákvarðandi lína. Þeir verða
tdl er lóðréttar ag láréttar lím-
ur sikerast.
Mondrian miidaði litinn og
lagði aufcna álherzlu á hina af-
markandi línu, með það fyrir
auiguim að draiga úr þessum
álhriflum. Nú, þar sem fletirnir
voru sundurskorndr, jubust
tengslin milli þeirra.
Þetta er grundvöUurinn að
fuilþrosfcuðum stíl Mondriang
og hér eftir verður engra stór-
vægilegra breytdmga vart í list
hans. (Jaimes Ensor, ritgerð uim
Mondrian). Markmið Mondri-
ans var, að tjá hinn sanna raun
veruieika, sem að hans álitá
verður ekki greindur á yfir-
borðinu heldiur er hann að
finna í innista eðii náttúrunmar.
Því, þó að hún sé breytingum
háð, er þetta inmsta eðli hennar
ætíð hið sama. Hann leit svo á,
að hin sanna lflst tjáði á sinn
hátt hinn sanna eða lifandi
raunveruleika, en væri ekki
einungiis endurspeglun yfir-
borðisins. Það var þetta sem
hann átti við, þagar hann sagði
að við yrðum að losa okkur úr
tengslum við hið einstaka form,
Mondrian gerði sér lj'óst, að í
þessu tilliiti var kubismion anlg-
in lausn, enda þótt hann mark-
Fraimhald á bls. 12.
5. júlí 1970
LESBÓK MORGUNBLAÐSIN3 3