Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1970, Blaðsíða 14
Babýlon
Framhald af bls. 2.
ar alfræðibækur og fagbækur
nema staðar við þessa grein-
inigu stærðarhlutfallammia. Þó er
almennt vitað að múriain um-
kringdi aðeinis nokkuð af borg-
imni, minnsta, en þýðingar-
mesta hlutann: Borgarkjarn-
ann með musterdssvæðinu.
En aðalvígi Babýlonar voru
fyrir utan þessa innri borg,
sömuleiðis sumarhöll Nebúkad
nezans. Þessar byggingar og
a'ðrar austan Evfrat voru um-
luktar enn einuim múr, sem
ekki var beinin; hamin getum vér
til skilnimgsauka kallað mið-
múrinn. Að meðtöldu því
svæðí, sem haran náðd krinigum
var borgarsvæðið 8,9 ferkíló-
metrar. Samt virðist þessi til-
tölulega litli flötur í samreemi
við þau stærðarfalutföll sem
Heródótos gefur til kynna. Eft-
ir því sem þeasi víðfönli Grikki
segir, var Babýlon ferfayrning-
ur, u'mgirtur múrum, þar sem
hver hlið var ekki minni en
22 km, en það er 484 ferikíló-
mietrar. Gríski læknirinn og
sagnfræðingurinn Ktesías, sem
starfaði 50 árum síðar en
Heródótos, ræðir af meiri hóg-
værð um réttfayrming, með 17,3
km hliðuim, og flöturinn yrði
þá tæplega 300 ferkílómetrar.
Til samanburðar má geta þess
ið Zurich nær yfir 156 og Miinch
en yfir 312 ferkílómetra svæði.
Margt bendir til þess að sú
minmi af þessum tveim afmörk-
unium svæðanna, þeirra
Heródótosar og Ktesíasar, sé
ekki sett of hátt. Vér vitum
að fornborgin Kish óx saman
við Babýlon, þótt bongarkjarn-
arndr væru 13 km hivor frá öðr-
um, og að borgim Borsippa (nú
á dögum Birs Niimrud), sem
var 24 km summan við mið-
borg Babýlonar, tilheyrði höf-
uðborgarsvæðinu meira eða
mdnna, og hefir ef tii vi'll verið
talin með af Heródótosi.
Það blýtur að hafa verið til
ytri eða fjórði múr, sem menn
hafa aðeins fumdið litlar leifar
af. Svo virðist siem að auk
Babýlonar hafi hann umluikt
enn eina borg, fyrrum sjálf-
stæða, það er (ytri) Kisfa, út-
hverfi með sveitalandslagi að
nofckru leyti, ennfremur með
varnarvirkjum, sikurðum, uppi
stöðum og vatnisforðabúri.
Svæðið miili iranri og ytri múr-
anma nefniuim vér til hagræða-
auka ytri borgdna.
Heildarstærð höfuðborgar
innar mun ekki vekja undrum
manna við núverandd krimigum-
stæður, en borg er ekki um-
girt múrum á vorum tímum.
Borgarsvæði á stærð við
Babýlon hefir semnilega aldrei
síðar verið umigirt múrum. Að
i>ví er stærðina varðar, rxáði
hin forna Rámabong, með
milljónum ibúa, aldrei sömu út
þenslu og Babýlon.
Höfuðborg Nebúkadnezars
virðist þó varla hafa verið
milljónaborg, þegar haft er í
huga að byggð ytri borgarinn-
ar var mjög misiþétt. En meðan
herleiðing Gyðinga stóð yfir,
m'á vel áætla íbúafjölda Babý-
lonar milli þrjú og fjögur
humdruð þúsiund — það var
langsamlega mesta saman.söfn-
um manna frá sköpun verald-
ar tii þess tíma.
Utan aUra áður greindra
múra lét Nebúkadnezar byggja
fimmiía virkið til viðbótar:
Mediska múrimm, á þeim stað
norðan Babýlonar, þar sem
Evfrat og Tígris renna náilæg
ast hvor annarrL Hann náði
frá annarri ánni að hinni, var
30 km að lengd, og átti að
vera fyrsta varnarvirkið gegn
Medum, sem ógnuðu landinu
norð-austan frá.
Nebúkadnezar gerði ekki að-
eins að byggja fimm feikna
mikia múra. Hann lét griafa
fjóra skurði mijili Evfrat og
Tigris og tvo skurði samhliða
Evfrat, og stöðoj,vatn lét hann
gera tii miðlunar vatnavöxtum.
Samkvæmt Heródótosi var
þetta vtatn 400 ferkíTlómetrar.
Bodenvatn er 538 ferkílómetr
ar.
Báða helminga innri borgar-
arinnar, sem Evfrat rann um,
tengdi Nebúkadnezar saman
með steinbrú, sem sögS var 900
mietrar að lengd. í ytri borg-
inni reisti hann sumarhöll sína,
og í innri borgkmi staakkaði
hann aðalhöllina með suður-
virkiiniu. Að utan var hún
harðmeskjulegt og skuggalegt
vígi, en að innam prýdd marg-
litum lágmyndum ag allis koinar
veraldar auði. Hásætissiaiurinn
var 45 x 18 metrar. Nýjar við-
byggingar sta?kkuðu vígið svo
að úr varð hallarborg. Sam-
kvæmt Didórosi, grískium sögu-
ritara, var ummál hennar 1,2
km og hrán var umkrimgd garði
með pálimum og cypreisisutrjám.
Hin stóra höll Nebúkadnez-
ars hafði að geyma eitt af hin-
um sjö furðuverkum veraldar:
Hangandi garffa Semiramis. Að
vísu áttu garðarnir ekkert
skylt við hina nafmkunmu
assýrísku drottningu, Semirami,
og ekki voru þeir heldur hang-
andi, en merkilegir þó í öllu
tilliti.
Samkvæmt erfðasögnum, sem
að verulegu leyti hafa
hlotið staðfestingu fornleifa-
rannsókna, þráði drottning
Nebúkadnezars fjöllin frá
heimalandi sínu, en hún var
ættuð frá Persíu, og varð að
eiga heima á flatlendi Babý-
lóníu. Konungur horfði ekki í
kostnað við að töfra fram fjalla
landslag. Stall af stalli lét
hann gera heilar ráðir af stór-
fenglegum görðum á þökum
uppi, og þeir efstu náðu upp í
sömu hæð og turnarnir á
innri borgarmúrnum. Múr-
steinshvelfingar héldu görðun-
um uppi, en undir þeim voru
salir, sem enginn sólargeisli
náði inn í, og þeir kældust með
því að garðarnir ofan á voru
vökvaðir. Þessi loftbreyting
hlaut að hafa verið ævintýra-
leg í breiskjuhita sumarsins í
Mesopótamíu.
Hangandi garðar Nebúkad
nezars voru meistaraleg smíð,
en hvers vegna þeir voru tald-
ir til himiraa sjö furðurverka ver-
aldar, en ekki Babelsturninn
mikli, er erfitt að skilja.
„ Vér skulum hnoða tígul-
steina og herða í eldi". Þeir
notuðu sem sé tígulsteina í staS
grjóts og jarðbik í stað kalks.
Því næst sögðu þeir: Gott og
vel, vér skulum"~~byggja oss
borg og turn, er nái til him-
ins, og gjörum oss minnismerki,
svo að vér tvístrumst ekki um
alla jörðina. Þá steig Drottinn
níður, til þess að sjá borgina
og turninn, sem mannanna
synir voru að byggja. Og
Drottinn mælti: Sjá þeir eru
ein þjóð og hafa allir sama
tungumál og þetta er hið fyrsta
fyrirtæki þeirra, og nú mun
þeim ekkert ófært verða, sem
þeir taka sér fyrir hendur að
gjöra. Gott og vel, stígum nið-
ur og ruglum þar tungumál
þeirra, svo að enginn skilji
framar annars mál. Og Drott-
inn tvístraði þeim þaðan út um
alla jörðina, svo að þeir urðu
af að láta að byggja borgina.
Þess vegna heitir hún Babel,
því að þar ruglaði Drottinn
tuinigiumál allrar jiarðarinnar, og
þaðan tvístraði hann þeim um
alla jörð.
Þetta er hin fræga saga um
Babeil-turninm (1. Mós. 11,3-9).
Hvað viðvíkur glundroða mál-
anna, þá hljómuðu þar auðvit-
að mörg tungumál hvað innan
um annað, eins og algengt er
í heimsborgum, ekki sízt þeg-
ar borg hefir innan múra
þræla frá mörgum löndum
heims. Þegar Biblían beinir
reiði sinni (eða fyndni!) sér-
staklega að turninum, þá mun
orsökin sennilega sú að Gyð-
ingar kunna að hafa litið á
hann sem táknmynd hofmóðug-
heita.
Stærilæti hefir vafalaust
haft sín áhrif á Nabopólassar
og son hans, Nebúkadnezar,
þegar þeir hófust handa um að
reisa við rústirnar af ziggurat
Hammúrabi. Þetta verður Ijóst,
ekki aðeins af hæð þrepapýra-
mídans, heldur umfram allt af
hlutf öllum hans.
Fornbabýlóniskar stallasmíð-
ar hoffaý'saminia voru meiri
að breidd en hæð. Nýbygging
Nebúkadnezars varðveitti að
vísu þrepagerðina, en hann
gerði þrepin um leiS svo mió
og brött að þau voru vart
þekkjanleg. Sökkull turns
ins eimm samian var 33 m hár,
hærri en allur ziigguratimn í
Úr, tvöfaldur aS hæð við það
seim fjögurra bæða bygging er
nú. Við augum blasti ekki leng-
ur pýramídi, heldur ægilegt
bákin, 90 m lainigt, 90 m bredtt
90 m hátt, og náleiga eins og
teningur, þar sem hann tók
ekki að mjókka að ráði fyrr en
á efsta þriðjungi byggingar-
innar.
Án beinna sambandsrofa viS
erfðavenjuna var skyndilega
komiinm til sögunmiar turn, í
stað breiðrar stallabyggingar
— fyrsti stóri turninn í heim-
inum. Reyndar var hann þung-
lamalegur, líkt og stærð-
ar vörugeymsla. Þegar menn
hugleiða hve grannir turnar
vorir eru, þá myndi hinn ægi-
legi þúmigi Babelstuirnsiins
nægja til að verka yfirþyrm-
andi í svipmóti nálaga hvaða
heimsborgar, sem um væri að
raeða.
Ofan þessi þrep átti Mardúk
að ganga frá himni niður til
mannanna. Samkvæmt opinber-
legum tilgangi sínum var turn-
inn helgihaldshús. í fleygrúna-
texta sem menn hafa fundið,
játar reyndar Nebúkadnezar að
það sé tilgamigiur hanis a'ð
„keppa við himindnm". Þeiss
vegna byggir hann turninn
beimt upp og niotar þrepin að-
eins að ytra sniði. Turninn átti
ekki aðeins að boða veldi
Mardúks, heldur einnig veldi
fulltrúa hans og vegsemd höf-
uðborgar hans. Á klunnanleg-
an og tilgerðarlegan hátt und-
irstrikaði hann drembiláta
kröfu Babýlonar til að vera
nafli veraldar.
Hér rannsökuðu prestar lika
gang himintungla. Þeir deildu
himninum í tólf flokka dýra-
hringsins, gátu fyrirfram
reiknað út sólmyrkva og tungl
myrkva og þekktu brautir
reikistjarnanna. Ekki var allt
þetta gert af rannsóknarþrá,
eins og vér þekkjum hana nú,
heldur beinlínis til að geta les-
ið örlög manna í brautum
reikistjarnanna. Stiörnufræðin
stóð í þjónustu stjörnuspek-
innar. Prestar Mardúks eru
hinir eiginlegu uppgötvar-
ar stjörnuspárdálka vikublað-
anina (og einstaka dagblaða).
(Niðurlag í mœsta blaði)
Einkamál
smásaga
Framhald af bls. 5.
plöturnar. Eins og þú sérð,
skildi hún eftir nokkrar bæk
ur, en ekki eina einustu plötu."
Höfuð Ivans birtist í dyra-
gættinmi. Það sýndist krioglótt,
fölt og líkamslaust eins og
tungl.
„Hvað er að?" spurði Milton.
„Eru þeir að koma upp hæð-
ina?"
„Nei, en við skulum koma
okíkur í burtu. Það er kominn
tími til."
„Aðeins tvær mínútur í við-
bót."
Ivan dró höfuðið til baka,
andvarpaði og gretti sig.
„Er þér ekki sama, þó að ég
stanzi tvær mínútur í viðbót?
Ég mun ekki ónáða þig aftur,
ég kem ekki aftur fyrr en eftir
stríð."
Konan baðaði út höndunum:
„Auðvitað er mér sama. Svo
lengi, sem engin hætta er á ferð
um. Ég man vel eftir þér.
Tókstu eftir því, að ég þekkti
þig strax? Og ég skal segja þér
nokkuð. Mér þótti vænt um, þeg
ar þú komst að heimsækja ung-
frúna. Vænna, en þegar hinir
úr hópnum komu. í hreinskilni
sagt, þótti mér vænna um þaS
en þegar hr. Clerici kom. Já,
annars, ég hef ekki séS unga
hr. Clerici síðan. Er hann líka í
anidspy rmuhneyfinigummi? "
„Já, við erum saman. Við höf-
um alltaf verið saman, en núna
nýlega fluttu þeir mig í annan
flokk. En hvað kemur þér til
að segia, að þú hafir tekið mig
fram yfir Giorgio? Sem gest á
ég við?"
Hún hikaði, yppti öxlum, eins
og hana langaði til að taka aft
ur það, sem hún hafði sagt eða
a.m.k. draga úr því, em Milton
sótíti á: „Svona nú, sieigðu méx
það," og hver taug í líkama
hans var þanin.
„Þú niefnir það ekki við hr.
Clerici, þegar þú sérð hann aft-
ur?"
„HeldurSu, aS ég geri það?"
„Ungi hr. Clerici, sagði hún,
„angraði mig og reitti mig jafn-
vel til reiði. Ég get sagt þér
þetta, vegna þess að ég hef
álit á þér, þú lítur út fyrir að
vera alvörugefinn piltur, og ef
ég má þannig að orði komast,
hef ég aldrei séð eins alvarleg-
an og áreiðanliegan pilt. Þú skil
ur, hvað ég mieirua. Það var lítið
sem ekkert mark tekið á mér,
ég var aðeins umsjónarkona
hússins, en móðir Fulviu bað
mig, þegar hún kom hingaS meS
hana, þá baS hún mig sérstak-
lega....."
„AS vera nokkurs konar leið-
beinianidd," staikik Milton upp
á.
„Einmitt, svo að maður noti
ekki sterkara orð. Svo að ég
varð að líta aðeins eftir stúlk-
urand ag gerðutm hemmiar. Þú
skdlur, hvað ég mieimia. Þegar
um þig var að ræða, gat ég ver-
ið áhyggjulaua, aigjiörlega. Þið
voruð alltaf vön aS tala saman
svo klukkustundum skipti. ESa
frómt frá sagt, þá talaSir þú,
en Fulvia WustaSi á. Hef ég
ekki rétt fyrir mér?"
„Þú hefur rétt fyrir þér. Þú
hafðir rétt fyrir þér."
„En aftur á móti, þeigar Gi-
orgio Clerici . .. . "
„Já?" Munnur Miltons var
þurr.
„Seinast, ég meina síSasta
sumariS, sumariS 1943, þá held
ég, aS þú hafir verið í hern-
um."
„Já."
„Seinast var hann farinn að
koma of oft og næstum alltaf
á kvöldin. Ef satt skal segja,
féll mér ekki, aS hann skyldi
koma svona seint. Hann kom
vemjutaga í leiiguibíl. Þú mianst
eftir þessum, sem stóS alltaf
viS ráShúsið, fallega svarta
bílnum meS þessu hlægilega vél
arhrói, sem gekk fyrir gasi."
„Já."
Komiam hristi höfuiðið. „Eg
heyrSi þau tvö aldrei tala sam-
an. Ég var vön að standa á
hleri, ég skammast mín ekki fyr
ir að viðurkenna það, vegna
þess að það var skylda mín. En
það var alltaf þögn, næstum
eins og enginn væri inni. Mér
líkaði það alls ekki. En þú verð
ur að lofa því að segja vini þín
um eklki neitt um þetta. Þau
fóru að vera á fótum lengi
fram eftir, alltaf lemiguir og leng
ur. Ef þau hefðu nú verið hér
fyrir utan undir kirsuberja-
trjánum, hefði ég ekki gert mér
miklar áhyggjur. En þau tóku
upp á því að fara í gönguferðir.
Þau voru vön að fara alla leið
upp á hæðina."
„Ég skil."
„Auðvitað vakti ég eftir
henni, en þau komu alltaf
seinna og seinna."
„Hvað var klukkan, þegar
þau komu aftur?"
„Oft var komið fram að mið-
nætti. Ég hefði átt að tala um
þetta við Fulviu."
Milton hristi ákaft höfuðið.
„Jú það hefði ég átt að. gera,"
sagðd koniam, „en ég tók aldrei
nógan kjark í mig. Ég var allt-
af pínulítið hrædd við hana, þó
að hún væri avo ung, að hún
hefði getað verið dóttir mín.
Svo var það eitt kvöld, að hún
kiom eiin heim. Þalð var fraim-
orðið, komið fram yfir miðnætti.
Ég man, að jafnvel skortítum-
ar voru hættar að tísta uppi á
hæðinni."
„Milton!" Ivan blístraði fyrir
utan.
Hann sneri sér ekki einu
sinni viS, en vöðvarnir efst í
kinnum hans kipptust til.
„Og svo?"
„Og svo favað?" siaigði uimisijón
arkonan.
Í4 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
5. júlí 1970